Alþýðublaðið - 14.07.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.07.1922, Blaðsíða 4
4 alþyðublaðið undirritaður tek að mér dúklegg- Ingar og viðgerðir á dúk- um; enn fremur madress- iim og allskonar viðgerðir sem að því lúta. Hverfisgötu 83. Mrlendur Þorvaldsson. Melölijöl gffijábpeBsd og wiðgcjð í Fotik^irain. Kaapendnr biaðsins, aera haia bú ■taðaskiíti, eru vinsamlega beðn- ir »ð tltkysna það hið bráðasta á afgreiðslu biaðsins wið IngólfaKtræti og Hs.erfisgötu. Alt er nikkelerað og koparhhðaö i Falkanura. Alþbl. er blað alírar a þýðu. Takið efíir, % Bílamir setn flytja öíí'usmjólk iaa hafa afgreiðslu á Hverfisgötu 50, búðinní Fara þaðan dagiega ki. 12—1 e, k Taka flntning og fólk. Ardð;>nlega ódýrasti flntningnr, sem hægt er að fá eussk. yfir fjaii. EajinapiS kostar 12 aira á kilowattstnnð. RafÉtuo verður ódýrastu, hrein- lagasta og þægiiegasta hitunin Strauið naeð raibolta, — það kostar ftðeins 3 auia á kiukkn. stuud. Spssið ckki ódýra raíœagn ið í sumar, og kaupið olpkai ágætu rsifofna og rafstraujárn Hfo Rifmf. Hiti & U-.Í8 Lauga eg 20 B. —■ Síœi 830 Eanpendnr „Terkamannsins(< hér i bæ etu vinsamlegast beðnir að greiða hiö fyrsta srsgjaldið, 5 br., á afgr, AiþýðubkSsin*, Árstillög'um til verkamannaféb gsins Dagsbrún er veitt móttaka á laugardögum k!. 5—7 e m. í húsism ar 3 við fryggvagctu. — Fjáraiálaritari Dagsbrúuar. — Jón Jóosson. Gramnwfonar og mskið úrvnl af plötum er nýkoroið Ódýrar mnnnhörpnr. Hljóðfærahtí's Reykjavíknr. Ritstjóri og ábyrgðaranaður: Olaýur Friðrihsson. Freætsmiðjssa Guténberg. Sd^íw Rice Burrougks Tsraan. „Eg átti yður áður mikað að þakka", sagði prófess- or Porter með skjálfandi röddu, „en nú hafið þér bætt þar við, svo eg get aldrei launað yður, því þér hafið gert mér fært að bjarga heiðri m(num“. Ciayton kom nú inn aftur, hann hafði gengið út úr herberginu á eftir Canler. „Fyrirgefið" sagði hann, „eg held okkur væri bezt að sreyna að komast til borgarinnar, áður en orðið er dimt, og halda svo með fyrstu járnbrautarlest þaðan út úr skóginum. Maður sem kom ríðaudi hér fram hjá sagði, eð eldur nálgast hægt að norðan". Við þessa frétt brá fólkinu svo boðanna var ekki beðið frekar; allir fóru út til bifreiðanna. Upp í bifreið Ciaytons fóru með honum Porter, fane ( ■' Fsmeralda; en Tarzan benti Philander að koma upp 1 bifreiðina til sín. „Svei mér þá!“ sagði Philander, þegar þeir Tarzan Toru komnir af stað á eftir bifreið Claytons. „Þessu hefði eg aldrei trúað. Þegar eg sá yður síðast voruð þér sannur villimaður, sem hafðist við mest í trjágrein- am í atríkönskum frumskógi, en nú farið þér með mig i franskri bifreið, eftir þjóðbraut í Viskonsín. Er það ekki undarlegt?" „Ójú" sagði Tarzan. Eftir litla þögn sagði hann: „Hr. Philander, munið þér eftir. beinagrindunum þremur sem þér funduð 1 kofa mínum 1 Afrlkuskóginum?" „Já mjög vel; mjög vel". „Var nokkuð einkennilegt við þær? Philander horíði beint framan í Tarzan. „Þvl spyrjið þér?" „Af því mér er áríðandi að fá að vita það", svaraði Tarzan. „Svar yðar gæti ef til vill varpað ljósi á leynd- armál eitt. Eg hef oft hugsað um þessar beinagriudur síðustu tvo mánuðina, og ætla þvt að biðja yður að svara raér eftir beztu sannfæringu. Voru allar þrjár beinagrindurnar at mönnum?" „Nei" sagði Philander, „ekki sú minsta; það var beina- grind af mannapa". „Gott", sagði Tarzan. í vagninum á undan sat Jane 1 mjög mikilii geðs- hræringu. Hún vissi hvers vegna Tarzan hafði beðið um að fá að tala við hana nokkur orð einslega, og hún vissi að hún yrði fljótlega að vera reiðubúin að gefa honum ákveðið svar. Hann var ekki maður, sem hægt var að tefja með tómum orðum, og henni kom 1 hug við þá hugsun, hvort hún væri ekki 1 raun og veru hrædd við hann. Gat hún elskað þann sem hún var hrædd við? Elskaði hún hann ? Hún vissi það eklci — ekki nú. Hún gaut hornauga til Claytons. Var ekki þarna fremur maður sem hún gæti orðið hamingjusöm með? Hann elskaði hana. Hlaut ekki skynsemin að segja henni að þessi enski aðalsmáður tíssí betur en hún hvernig ætti að umgang- ast kvenfólk, og var ekki sennilegra að hún yrði ham- ingjusöm við hlið hans? Gat hún elskað Clayton? Því ekki það? Jane Porter var ekki manneskja sem reiknaði alt slikt út raeð köldu blóði, en þar eð hún þekti ekki sjálfa sig í þessu máli, hlaut húu að leggja það alt niður fyrir sér. 6crist strax iskrifesfar að £arm Upplagið afarlitið. Bókin verður um 250 bls. og kostar fyrir áskrífendur 3. kr., send gegn póst- kröfu um alt land. 5 eint. eða fleiri send burð- argjaldsfritt. Tekið við áskriftum á Afgreiðsla Alþýðublnðsins. Skrifíð' nöfn ykkar á miða og biðjið utburðardrengina fyrir hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.