Alþýðublaðið - 15.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.07.1922, Blaðsíða 1
1922 Lzugardaginn 15. júlí. 160 tölublað Al 1 i 1» M. A JB. M> í Yerklýðsfélogin. Félagsskápur verkamanna er akki gámall hér á landi, enda er félagsskapurina ekki orðinn nógu yfirgripsmikill enn. Þrátt fyrir áksflsga andstöðu auðvaldsins, þá hsfir verklýðs 'ihreyfingunni miðað mjög vel á fram hér á tiltölulega skömmum tfma, og er það vel farið; en betur má éf duga skal. ' Auðvaldið með ölium síaum 'kröftum berst á móti því, að verka- mieán sameini sig. Það veit, að þess dagar eru taldir, þegar hintt istarfandi Ifðar hefir skilið hlutverk sitt, sem .er í því ÍÓlgið, að heimta i sínar hendur alt það er auð vaídið hefir dregið úr höndum verkamanna, og alt það er auð valdlð mundi draga í sínar hendur ianglega frá verkamönnum, ef að auverandi skipulag héldist. Það hífir oft komið fyrir, að Verkamenn hafa öevænt um, að það þýddí nokkuð, að leggja til baráttu á móti auðvaldinu, því auðmennirnir hefðu allan kraftinn aín megin, sem sé — penisgárnir, og vegna peningamagnsins getur auðvaldið gefið út ósköpin öll af bókum og blöðum, sem full eru áf lygum um Jafnaðarstefnuna og foringja alþýðunaar. • En þrátt fyrir þennan peninga- vkraft auðv&Idsias, þá getur það með engu móti stöðvað framrás Jafnaðarstefnunnar. í fyrsta lagi sökum þesc, að alt réttlæti og heilbrigð skyasemi mæla með henni. ¦ í öðru, lagi er hún í eðli sfnu ómissandi liður i framþroun mann- kynsins, og vegna þess að hún er nauðsyaleg til þess að íram- þróunin geti óhindrað haldið áfram, þá hfýtur hun að sigra. Þvf að venjan hefir verið sú bjá mönn- tanum, að hrinda miskunarlaust úf vegi öllu því er híndrað hefir eðli- lega framþróun msmííikyn®ins, í þriðja Isgi hlýtur Jafnaðar- stefnan að sigra vegna þess að hún eflir hag heildarinnar í stað inn fyrir það skipulag sem nú er (auðvaldssteipalagið), sem aðeins er til hagsmuna íyrir örfáa menn. Það verður því yfirgnæfandi mei.fi hluti mannkynsins, sem blátt áfram Sseimtsr að aiþyðatt fái völdia, ÞaÖ er aðeins tímaspurs mál hvenær hán gerir það. Alt fyrir því þó auðvaldinu takist enn að halda nokkram hiuta af hinum starfandi lýð í svefnmóki kúgun- unnr og gamals vana. Félagsskapur verkamanna hér á landi hefír gert rojög mikið gagn, þrátt fyrlr það að hann er tiltölu lega uogur Hverju hefir það verlð að þakka, nema samtökum verkamanna og sjómanna að togaravökulögin voru samþykt? Hverjn var það að þakka, nema samtökum verkalýðsins að sjómenn írnir. fesgu nokkurn hluta af verði togaranna, sem seldir voiu á stríðsárunum? Hverjum er það að þakka, nema samtökum verkalýðsias að kaup hinna vinnindi stétta er ekki þó Iægra en það nú er. Ekki voru það atvianurekendur, sem vildu hslda kaispinu uppi Þannig mætti lengi haída áfram að telja, en slíkt er óþaífi. Dæm- in eru mönnum of kunn til þess. Hver einasti alþýðumaður á því að ganga i verkalyðsfélögin, því fyr, þvi betra. Það hefir eng inn alþýðumaður hag af því að staœda fyrir utan félsgsakapinn. Það á því enginn aiþýðumaður að standa utan síns félagsskapar. Og þið verkamenn, sem ernð S féiögunum, spyrjið þá sem þið vinnið með, hvort þeir séu í fé- lögunum, og ef þeir ékki eru það, þá fáið þá til að koma í félögin. Það er engin hætta á þvf að þeir ekki komi þegar þeir skilja hvaða þýðiagu það I rann og vem hefir að ustdirokuðu stéttirnar bindist samtökam usn að verfa rétt sina. Vaykamena, miáiHst þess hversu mikiiiar böivunar ndverandi þjóð- skipulag hefir raldið. Mintsist þess, að eina leiðin út úr ógönguuum er að Jsfaaðar- stefnan sigri, og öflugista ráðið til þess að slþýðaa sigri, er að allir alþýðumenn gangi i verka- iyðsféiögin. Hörður. Srlwi1 síisiij Khöfn, 13. júlf. Frá Haagfandinmu. Havas.fréttastofan tilkynnir, að Litvinoff, formaður, sendinefndar Rússa (Bolsivíka) á Haagfundinum, hafi í gær haldið fast við kröfurn- ar um að Rússum yrði veitt lán og neitunina um að skila útiead- ingum aftur eignum þeirra f Rúss- iaadi. Formaður Haagfandarins lýiti þvf þá yfir, að gagnslaust værí að halda áfram fundinum, en Rússarnir svöruðu þvf, að það væri þá á ábyrgð stérveidanna (Bandamanna) að fandinum yrði slitið. PrentararerlcfalUnn. lokið. Beriínarblöðin eru nú farin að koma út aftur. Heims-fjármálin. Frá Parfs er sfmað, að Lloyd George ætli að leggja þrjár tillögur fyrir brezka þingið: 1. Að tekið sé lán innanlands til þess að borga Bandaríkjamönnum með skuldir Breta frá ófriðarárunum. 2. Að england gefi.Frakklandi upp ófrið- arskuldina. 3. Að stórveldi þau, er sömdu við Þjóðverja f Versöl- um, komi saman til þess að ræða um eftirgjöf á nokkrum hiuta' af skaðabótunum, sem ÞjóðverJar ciga að greiða. Þýzkaíand hefir faúð fram á aK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.