Alþýðublaðið - 15.07.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.07.1922, Blaðsíða 2
% gerða frestun á skuldagreiðslu f 2lh ár. Vextír f Éoglandsbanka ern nú 3%, • Ping’vallaför unglingastúkunnar „Unnur“. Þingvellir eru sá staður, sem Reykvíkingar sækjast mjög eftir að skoða og dvelja á, á sumrum. Sumir dveija þar iangan tíma, en aðrir hafa ekki tíma né fé til að dveija þar, nema einn dag eða svo. Nú er jafnvel svo komið, að fé lög eiu farin að fara skemtiferðir þangað. Ekki alls fyrir löngu fóru Frimúrarar þangað á mörgum bif reiðum; nú ætlar unglingastúkm .Unnur" aðfarasllkaferðámorgun. Vér hittum Magnús V. Jóhannes son að máli og spurðum hann um tilhögun fararinnar. Hann sagði: .Það verður lagt af stað frá Goodtemplarahúsinu ki 61/* á sunnudagsmorguninn, og býst eg við að um 70 manns taki þátt í förinni, flest börn. Það verður farið austur á fjórum vöruflutningsbflum. Við tókum ekki fólksflutningsbila vegna þess, að þeir voru of dýrir fyrir börnin að ferðast i. — Við gerum ráð fyrir að koma á Þing- völ) kl. 10 árdegis, og höfum við ákveðið að ganga í skrúðgöngu niður Almannagjá. — Kl. 2 verður haidinn fundur á Lögbergi undir beru lofti, ef veður ieyfir Þar skýrir hr. Guðm. Davíðsson sögustaðinn. — Kiukkan 6 syngja sex drengir upp í Almannagji, þar verða og sungnar gamanvísur og lesið upp. Én svo höfum við gert ráð fyrir, að leggja af stað heimleiðis kl. 7 að kvoldi Það sem aðallega hefir vakað fyrir okkur (sagði Magnús) með þessu ferðalagi var auk skemtun- arinnar það, að þroskaðir ungling- ar fengu tækifæri tll að kynnast hinutn aiþekta gamla sögustað*. Svo kvöddum við Magnús og þökkuðum honum fyrir upplýs ingarnar. — Það er mjög nauðsynlegt, að ungir sem gamlir geti lyft sér upp héðan úr rykinu og óloftinu, og þá er Þingvöllur óneytanlega á- kjósanlegur staður. En það þurfa ALÞfÐUBLAÐIÐ að komast á svo tiðar og ódýrar ferðir til Þingvaiia, að ailur al menningur geti farið þangað, þó ekki ré nema einu tinni á ári, og kastað þannig <rá sér fainum dag- legu áhyggjum. E. Sveitarsknlð. Fátækralögunum — meistara- verki Jóns Magnússonar — er, eins og kunnugt, þannig fyrír kornið, að sá maður, sem þyggur af sveit, misBÍr kosningarrétt sinn og það án alls tillits tii þess, hvort hann þarf að leita til sveit arinnar af orsökum sem hver maður sér að honum eru ekki sjáljráðar, t. d. vegna veikinda. Nú hefir bæjarstjórn Reykja- vikur, eftir tillögu fátækranefndar, heimil|ð nefndiuni að gefa eftir sveitaskuldir þeim, sem hættír væru að þyggja af sveit, en nefnd in á öll að vera samdóma um að skuldin skuii gefin eftir. Verða mönnum því gefnar eftir sveitar skuldir gegn því, að borga lftinn hluta þeirra eða jnfnvei ekkert eftir ástæðum, ef menn eru ekki styrkþegar áfram. Þetta á þó að eins vlð þá, sem eru sveitlægir hér f Reykjavík. Hinsvegar gefur Reykjavfk þeim, sem sveitiægir eru anaarsstaðar, einnig upþ skuld ir, ef þeir fá lika eftirgjöf sveitar- skuidar í fæðingarhreppi sfnum. Er vonandi að hreppsnefndir úti um lased láti ekki standa á sér, að gefa eftir sinn hiuta á móti Reykjavfk af skuldum, sera þær hvort eð er fá aldrei borgaðar. Þetta fordæmi Reykjavfkur ættu bæjarfélög úti um land að taka UPP< og ættu Alþýðuflokksmenn í bæjarstjórnum og hreppsnefndum úti um lacd áð beita sér fyrir þvf, að þeim mönnum, sem hættir eru að þyggja af sveit, væru al- ment gefnar upp sveitaskuldir. Gaðmnndnr Kamban les upp á morgun leikrit sitt »Vér morð- ingjar*. Es. Skjðldnr fór til Borgarness í gærmorgun og var ailmargt far- þega á skipinu Jil Xerlingajjalla, .Góðan daginn, Ásgrfmurl* segf eg við Ásgrfm Jónsson málara; hann var að koma út af Uppsöl- um .Ætlið þér ekki < svelt i sumar?* »Jú, eg var nú að koma úr sveit og er nú að fsra aftur nm helgina.* »Hvar voruð þér?* »Eg var f Fljótshlfð og á Þing- völlum þennan hálía mánnð, sem eg var I burtu * .Máluðuð þér mikið?* »Já, eg málaði töluverti* »Og ætlið þér aftar til Þingvalla að mála?* »Nei, nú ætla eg Ioksins f för þá upp f Kerlingafjöll, sem eg hefi ætlað mér f ein tfu ár. Kerl- ingafjöii eru, eins og þér kannske munið, suðvestan undir Hofsjökli.* .Þér farið ekki einn?* »Nei, eg er búinn að fá mét góðan fylgdsrmaaa, sem er Guð- muudur bóndi í Hörgsholti í Vtri. hrepp* .Ætlið þér að vera lengi { Kerlingaíjöllum?* ,Eg býst wið að vera þar I hálfan mánuð. Við liggjum þar við í tjaldi.* ,Þér málið myndir þar me3 hverunum? Það verður gaman að sjá þær/ ,Já, eg býst við að eg máif hverina. En við skulum tala seinna um hve guman verður að sjá þær." .Góða ferð, Ásgrfmurl* Z. - ■SBV'. Ih iig&a q w|iai9, Kaþðlska kirkjan í Landakotm Lámessa kl. 6 f. h. Hámessa kl. 9 f. h. Engin sfðdegisguðsþjónv usta. E.s. Skjoldur kom frá Borgar- nesi f gærkvöld. — Fer hann og mótorbáturian Úlfur upp ( Hval- fjörð á morgun, ef veður leyfir. Skotskn knattspyrnumenn-* irnir Með e s. GulHoss er kemut hÍHgað í dag, koma 16 skotskit knáttspymumenn til að keppa við félögin hér. Félagið, sem kemur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.