Alþýðublaðið - 15.07.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.07.1922, Blaðsíða 3
alþyðoblaðið 3 Guðmundur Kamban segir fram leikrit sitt: Vér morðingjar, i Nýja Bíó, sunnudag ki. 3. Aðgöngumiðar á 2 kr. og 3 kr. íást í Bókaverzl ísai'oldar og Sigf. Eymunds&onar i dag og írá ki 1 á morgun í Nýja Bíó. Siðasta framsögn Kambans. er Civil Ssrvíca, sem er eitt af allra beztu áhugamanna féiögum Skotlands. Mega knattspyrnumenn vorir taka á öllu þvi er þeir eiga til, ef þéir viija gera sér vooir um að vinna. En ekki þarf að efast um að þeir geri sitt bezta tll þesa og ættu því allir, sem iþióttum unna, að fjölmenna út á völl, þeg ar kept verður, þvi enginn efi er á því, að ieikurion verður mjög skemtilegur. A suanudaginn keppir Vikingur gegn Civil Servics. h. Næturlæknir f nótt (15. júli) M. Júl. Magnússon, Hveifisg, 39, Sími 410. Hjálparstoð „Líknar<£ verðcr iokuð frá 15. júli til 15. ág. Kolaskip kom i gærmorgun til h.f. Koi & Salt, um 500 smál. t auglýsingnnni um leikmót U. M F. A. og Ð. í gær hafði gleymst að geta um tímann, sem mótið á að byrja á. Þið á að byrja úr því kl. er 1. flokksskðli. A sfðasta Jafnaðarmannaféhgs- íundi var samþykt að skípa 5 manna nefnd til þess að athuga og gera tillögur um flokksskóla. Jifaframt var tveim mönnum falið að flytja rnálið fyrir fulitrúa ráðinu. Engum mun bkndast hugur um að nauðsyn sé á, að slfkur skóli verði stofnaður. Slíkir skói ar eru f hverju landi, sumpart sem dagsskóiar, en sumpart sem kvöldskóiar. t Noregi eru yfir fimrntiu, auk fjölda námsskeiða. Hvaða fræðslu á væntaniegur flokksskóii að veita? Hann á að veita þá almennu ög sérstöku mentun, sem helzt eru ifkurtil að megi að haldi koraa við útbreiðslu jafnaðarstefnunnar, og við flokks- störf, þeim sem verða aðnjótandi mentunar þeirrar sem skólarnir láta i té. Helztu námsgreinar yrðu senni- lega: Hagfræði (aimenn). — Undir stöðuatriði f kenningum Marx (Efn islega söguskýiingin, kenningie um meirverðið o s. ff) Útbreiðsla jafnaðarstefnunnar. Verkffilýðssam tök og tungumál. Ea fleira kemur til greina, sem nauð&yniegt væti að kenna, t. d dálftið ( reikningshaidi, bvernig gera á félagsreikninga, og einnig hvernig á að halda hreppareikn inga Þetta s ðastnefsjda er nauð synlegt að fjö’di af félögum okk ar út um land iæri Það er ekkert Ieyndarmál, að við höfuos sem stendur engin tæki á þvf að setja upp fulikominn flokksskóla, en skóla, »em væri góð byrjun oggætiorðiðaðmikiugagni þeim sem nytu kenslu f honum — Slíkum skóla erum við vel færir um að koma upp ef viijann vantar ekki. Hendrik. Ný vatnsæð frá Gvendarbrunnum. Á sfðasta fundi vatnsnefndar bæjarins, var lögð fram áætiun er bæjarverkfræðingur hefir sam ið um nýja vatn-iæð frá Gvendar brunnum tii Reykjavfkur. Aiis hsl ír bæjarverkíræðingurran lagt fram þrjár mismunandi tillögur uca lagn- inguna, og hefir v&tnsnaíndinni litist bezt á þá tiilögu, sem ber töluna 2, og vill að verkið verði framkvæmt í samræmi viS issna, Kostnaður er áætiaður um */a millj króna, ef notaðxr eru járn pfpur, en um 440,000 krónur ef notaðar eru trépípur. Seaailega verða trépipumar teknar; þær eru að sumu ieyfci betri en járnpfp urnar, auk þess, sem þær eru ódýrari Af þessari áætluðu upphæð eru 120 þúsund krónur fyrir vinnuiaun. Gsrt er ráð fyiir því að þessi nýja vatnsleiðsia flytji 2500 ten ingsmetra, sem cr ssms og gamla Kvenmaðuv óikist né þegar hálfan eða ailan dsgmut úm hálfsmánaðar eða 3 vikn& tima ef semst Upplýaingar á GfeM> isgötu 45 uppi leiðsian flytur nú (en hún á að flytja 3000 teningsmetra) Gart er ráð fydr, að gatnia og nýja vatns» ieiðslan iíggi f aömu grófinni aið» ur íyrir Eiiiðaár, en áaitíi þ iðass sína leiðina hver. Gamla leiðslan. liggur yfir holtin, en sú nýja & að liggja meðfram nýja Hafnar«> £tíjarða>veginum og þjóðvegíöuo® og sfðan niöur að þvottalaugavegi og yfir mýrlna í áttina til Rauð- arár, og þ*r inn í bæinn niður undir sjó. Sfðan á leiðskn a$ gatiga vestur eftir meðfram Skúla- götu. Gert er ráð fyrir þvá' að efri hiuti, nýju ieiðsiunnar veiðí nokkuð giidari en gamla IdðsSan á því svæði, og verði efri htutl nýju leiðsiunnar settur í saroband við götnlu leiðsluna, es aftur efrl hluti þeirrar gömlu tengdur við neðii hluta þeirrar uýju Steadur svo á þeirrí ráðagerð, að vatns- leiðslan gæti flutt rt.eira vatn til borgarinnsr, ef efri hluti hesnar væsi tiokkuð gtldari en nú. Nýja ieiðslan á að vera 8 þumi. fyrir neðan árnar, ea 16 þumi. upp vi$ Gvendaibruuna. Vatnsnefndin vlll að byijað verðl sem fyrst á þessu varki og borg-> arstjóra faiið’ að útvega lán til framkvæmdanna. .Hvenær er hægt að byrja ú þessu?* spyrjum vér borgarstjóra. .Eg á?ít ekki að það sé hægfc fyr en á haust", segir borgaratjórl, .tn það ætti að vera hægt að leggja þann hluta í haust, sem er milli efri veiðimannahúsanna og bæjarins, eða jafnvel komast alveg upp að Skygni. Það sem þar er fyrir ofan er varla hægt að ieggja nema snemma á vorin”.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.