Alþýðublaðið - 17.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.07.1922, Blaðsíða 1
I 1922 ■Vas?.-.-z= , - 1 1 ..;j== Pjóönýting-. Andstæðingum okkar Jafnaðar œEaaa er það ávaií þyrnír í aug- bea þegar þeir heyra talað .una, að þjóðnýta íramleiðslutækjin. Þeira finst það hróplegt raaglæti að einstakir raenn raegi ekki reka íraraieiðsiu í stórum stýl. Þeir segja að það sé niðurdrcp fyrir þjóðfélagið, ef einstakir raenn fái ekki að reka fraraleiðsluna. En þareð þjóðnýtingin er einmitt veiga- mesta atriði Jafnaðarstefnunnar, þá virðist ekki úr vegi að raótbárur sndstæðinganna séu dálítið athug- áðar. 1 fyrsta iagi segja andstæðing arnir að það sé skerðing á at- Ihafnafrelsi einstakiiugsins, og megi þess vegna ekki eiga sér stað. í öðru lagi segja andstæðingar okkar að það geti ekki tekist að þjóðnýta fraœleiðslutæki, vegna þess að mennirnir, sem yfir þau vaeru settir, findu enga hvöt hjá 'jtér til þess að láta reksturinn ibera sig, þar sem þeir ættu ekki von -á að fá rneiri ágóða þó vel gengi. Heldur mundu þeir ávalt hafa sitt kaap hvernig sem gengi. Þessar tvær mótbárur eru það aðallega, tem andstæðingar Jafn- aðarmanna, stóreignamennirnir hafa • á takteinum og svaraverðar eru. En þessar ®g aðrar ástæður Kapitalista eru vegnar og létt- vægar fundnar. Við fyrri mótbár- unni er það að segja, að þjóðnýt- ingin sé haft á íreisi einstakl Ingsins, þá er hún jafnsjálfsögð fyrir því. Hver neitar þvf að hegn ingarlög, sem banna mönaum að átela, svíkja og drepa menn. séu láöft á athafnafrelsi einstaklingsins? Nei, því dettur engum f hug að neita, en lög þessi eru nauðsyn* leg vegna þess, að það eru fleiri sem Stafa hag af því að lögin séu, heldur en ekki. Mönnum mundi þykja það slæmt að óvandaðir raenn fengju að ganga um og taka frá hverjura það, seœ þeir 1 Mánudaginn 17. júlí. 161. tðlubiað iarðarför míns hjartkæra eiginmanns, Steingrims Steingrimssonar, er ákveðin þriðjudaginn 18. þ. m. frá frikirkjunni, og hefst með-hús- kveðju á heimiii hins iátna, Grjótagötu 14 B, kl. I e. h. Katrin Guðmundsdóttir. helzt óskuðu eftir að eiga, og dræpu þá, seot raótstöðu veittu Og fengu enga hcgningu fyrir, En i sjálfu sér er það miklu skað legra að einstakir menn eigi fram- leiðslutækin, vegna þess að af því hafa langtum fieiri skaða og jafnvel fjörtjón. Eini rétti raæli kvsirðinn, til þess að mæia á hvað eitthvað sé skiðlegt, er sá hversu raargir hafi skaða af því. Þess fleiri, sem hafa skaða af einhverju þess hegningarverðára og óhæfara er það. Nú ætla ég að fyrri mótbár- unni sé fuilsvarað. Gegn síðari mótbárunni gagnar að benda á það að f flcatum lönd um eru póstsamgöngur reknar af rfkinu, og hefir ekki heyrst að menn sem yfir póstmálin hafa verið settir, hafi staðið lakar f stöðu sinni að jafnaði en ein- staklingar sem veitt hafa forstöðu sfnum eigin íramleiðalutækjum. Sama máli er að gegna um síma þar sem hann er þjóðnýtt ur eða banka. Fiast raönnum að Landsbankinn hafi verið ver rek inn undanfarin ár, en til dæmis tslands banki. Ég ætla að láta almenning hafa fyrir að svara þvf. Af þessu ofantalda sjáum við að sfðari mótbára andstæðinganna er oitin um koil, en rétt virðist samt að fara nokkrum orðum um þjóð nýkinguna aiment. Við Jafnaðarmen álftum þjóð nýtingu framleiðslutækjanna nauð- synlega af mörgum ástæðum, svo nauðsynlega, að hún er vissulega eina ráðið tll þess að útrýma fá- tæktinni úr heiminum, eina ráðið tii þess að öllum gæti liðið vei. Þessi kenning Jafnaðarmanna verður flestum ijós, jafnskjótt og menn eru búair að þekkja hvers- vegua að raargir líða fátækt og ffikorV, atvinnuleysi og margt ann- að böi. öll þeasi vandræði stafa aðallega af tveimur ástæðum, og þær eru: í fyrsta lagi, að undir núvcr- anái skipulngi safnast auðurinn af framleiðslunni, þegar vel gengur, á fárra raanna hendur, sem svo ekki ráðstafa honum til almenn ingaheilis,- ’heldur að cins f sinar þágur. önnur ástæðan er skipulags- leysið á framleiðslunni, og það sú ástæðan, sem allra hættulegust er gagnvart vellfðun almennings. Hver einstaklingur, sem fæst eitt hvað við framlelðslu eða verzlun, reynir að sitja við þann eldinn, sem bezt brennur, sem kallað er; allir vilja framleiða það, sem að verðmætast er, hvað sem öðrn ifður. En aftur á móti það, setn er f minna verði, hversu nauðsynlegt sem það nú er, er látið sitja á hakanum. Svo er það, að þegar fram- leiðslan cr rekin af einstökum mönnum, þá vita þeir aidrei hversu mikii framieiðslan er, eðamávera af þessari og hinni vöuu tegund. Þó að framlciðandinn gæti vitað hvað árlega þyrfti af einhverri vörutegund, þá stoðar það ekki, sökum þess, að það eru eflaust margir, sem framieiða sömu vöru- tegund, og hann getur ómöguiega vitað hvað þeir framieiða mikið hver um sig. (Framhald). Hórður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.