Alþýðublaðið - 17.07.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.07.1922, Blaðsíða 2
AL>YS>0BLAÐ1Ð Frá ísafirði Sjómanna-, gamalmenna- og gistihæli. Hfálpræðisherfnn hefir nýlega opaað sjóföaatía , gskrualœeftnu- Og gistihæli sitt á ísafirði og hefir bJaðinu boriat um það e/lkíarandi frásögn: „ísaíjörður faafir aokkur undaa faria ár verið gisíihúslaus eða þv£ sein aæst Var þetta snjög baga- legt, einkum af því að mikil hús næðkvandræði ríktu yfárleitt í bæn um Varð þéftá ffl þesi að HJSÍp ræðisherinn eftir tillðgum forstjóra hersins á tsafirði, hr. Qdds Ólafs soaar, ákvað að bæta úr þessum vandræðum og hóf fjársöfnun til fyrirtækisins sumarið 1916, hefir Oddur óslitið síðan starfað að því að koma þessu í fraœkvæpd, enda er nú svo komið að húsinu er sær að fullu lokið. Byrjað var á bygginguani í ágóst 1920, er húsið úr steini og hið vandaðasta. Stærð aðal bygglagariansr er 13 X 26 áfeir, tvær hæðir, port og þurkloft efst, og kjalisri, sem grafinn er rúma í-.íin undir jörð. I því eru 33 íbúð- srherbergi og stofur. A! þeim tíl ' heyra gamalmennahælinu sem er í kj&Hara hússins, 7 svefnherbctgi með 15 rtimum og eiq aeíustofa. Gesta og sjóm&nnahælinu tilbeyra ?8 gestafaerbergi með 35 rúmum og þrjár stofur. íbúð starfsfólks- iss er 4 herbergi. Auk þess er i aðalkúsiau, baðaetbsrgi, eldhds Og þijú vatass&lerni. Utbygging er úr hiisiau 10 X 16 álnir að stætð og er f henai saatkomu- salur tneð andyri, og í kjssllaraa- um er stórt eldhús, búr, þvotta- kiefi og geymsla. Alt er húsið raflýst og f gamalmennahælinu, stofuhæðinai og í/a aaaari hæð er miðstöðvathitua með þeim hætti að eldavélin hitar þetta upp, —I alls 24 herbergi. HúsiS hefir kost að úppkpmið að frátaldri lóð og innanstokksmunum um 150 þús. krónur. Er það að fieatra dómi furða ódyrt, þegar þess er gætt að það er bygt á allra dýrasta tfma og frágangur allur virðist fainn vaudaðasti; sýaist að hcgs- syai mikla muni hafa þurft, svo verðið færi ekki fram úr þessu. Með framlðguœ fr'á þyí opinbera, bæjjatf&ggiau, sveitarféiögum og Alþingi, svo og gjöíum elaatakra manna hefir safnast ails til íyrir- tækisins um 49 þ.úsun'd krónur, hitt er gert fyrir iánsíé, þó ekki fengnu frá bönkunum hér, því þeim hefir UÚbI anuað nauðsyn- legra ea að lána fé til að byggja yfir iþreytta 'ferðatnena og úttaugí að g&taúm&ml Með byggingu húss þessa hefir Bt|áípræSistóinn bætít fuilkórrilega úf þeittí mikla þöíí er hér, var fyrir gistikús, og iamframt unn.ið það þarfa verk að byggja vanð- að, hiýtt eg bjstit hæH fyttr gamJ almenni sem á æfifcvbhfinu irafa verið stödd á hrakhólmaí flest þeitra orðið að hafast við í Ié legum húsakynnum og átt mis> jafna aðbúð. Gamalmennabælið er bygt eftir tiihiutun bæjarr.tjárnar- inear á íssfirði. k Hjálpræðiaherinn og þá sér staklega yfirmaður hans hér á tsafirði, herra Oddur Ólafason, þakkir skyld&r fyrir þá þrautseg]u og dugnað sem faann hefir sýnt Við að koma á stofn svo þörfu fyrirtæki á ]afn örðug'um tfma." Skofi-kipjíkiuriiiii í gærkvðld. 1 gærkvöld kl. 8»/a var fyrsti kappleikurinn háður við skotsku knattipyrnumennina, sem hingað komu með Gullfossi síðast, og var það kaattspyrnufélagið , Víkingur", sem kepti af talendinga hálfu. — Akaflega margt fólk hafði safnast suður á „völi" til þess að horfa á keppleikins, enda var veörið. mjög gott. Þegar liðnar voru'ai- lægt sex mfnútur af fyrti hálfleik, skomðu skotarnir fyrsta markið, og siðan hvert af öðru að heita mátti, enda skoruðu þeir ah fimm mörk f fyrri hllfleik, á móti engu. f sfðari hálfleiknum veittu Vfk- ingar meira viðaám, enda náðu skotarnir ekki að seta tiema tvb Dsörk í þciro háifleik, og Iyktaði því kappleikaum með sjö mörkum á móti engu. Það er ekki svo hægt að seg]a f hverju einu, frekaröðru, skozku knattspyrnumennirnir báru af þeim fslenzku. Lelkur skotaaaa var bæði skeœ'tílegur og þrótttnikíU, og sam» spilið ágætt, dnnig virtust sumir á meðsl þeirra fardnustu meistirar að hiaupa með knöttinn. Aftur á móti virtust V/kingar ekki vera I essinu sínu i fyrri hálfleiknum; eo í sfðari hálfleiknum léku þeir held» ur vel, og getðu mörg góð upp> hlaup, þótt þeim tækist ekki sð- seta neitt raark. Areiðanlega nafa kcattspyrnu- menn okkar mikíð gagn af komtt skozku knattspyrnuœanaanaa hing> að, auk þess, sem að borgarbúar hafa mikla skemtua af að faoíía, á leik þeitra. Hár. Físksalan. (Aðsent). Hvernig stendur á þvf, að fiskur er seidur hærra verði út um strætt og gatnamót en i .sölubásum" bæjarins? Er það af þvl, að goldia er há leiga fyrir básana en göt- urhar leigufrfar? Er það af því„ að sá fiskur sem seldiar er á göt< unum er oftast eldri og verri ee sáB. sem fæst á satna tfma i „básunum ?" Er það af þvf, að þessir aáuagar, sem stoada gatnamóta-söluaa og stöðva oft og tfðum alla umferð um gaagstéttir, svo að fólk verð- ur að fara út á miðja götu tll þess að komast Ieiðar sianar, séœ að koma sér upp slysatryggingar- sjóð handa þsim, sem eí til vill verða fyrir siysum þar af léiðandi? Er það af þvf favað þeir fara vet með fiskinn?M (Eðlilega faverg! eins skitugur, Másks hærrá verð á skítnum). Eða er það af þvfc að peningarair, sem gefnir eru til bska, ef skifta þarf, eru oftast „þrfþykkir" (iamanb. þríbreiðurþ af skft og svo isngt um meira, virði, náttúrlega?!! Eg hætti cú 'að spyr]a i brá& en vonast til að einhverjlr óvilhallir gefi skýringar i þessu og fleirú er að fbksöknni lýtur t þessuns< bæ, þvf hún er óhafandi eins oj*, henni nú er háttað. S. Bjðrgpnarsklpið „íór" hefir verið ráðið til landhelgisgæzlu fyrir norðan um síldveiðitímann, og lét; haan aorður i föstudagiao.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.