Alþýðublaðið - 17.07.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 17.07.1922, Side 2
ALÞfDDeLáBÍB is Frá Isafirði. Sjómanna-, gamalmenna- og gistihæli. Hiálpræðisheríno hefir nýlega opnað sjóraaaua , ganusúrne&nu- og gistihæli sitt á ísafirði og hefir bkðinu boriai um það cítkiarandi frásögn: „ísafjörður hsfir nokkur undan farin ár verið gistihúslaus eða þvt sem cæst. Vár þetta mjög baga- iegt, einkum af því að mikil hús næðisvandræði ríktu yfirldtt í bæn um. Varð þetta til þes* að Hjálp ræðisherinn eftir tillögum forstjóra hersins á tsafirði, hr. Odds Ólafs sonar, ákvað að bæta úr þessum vandræðum og hóf fjársöfnun ti! fyrirtækisins sumarið 1916, hefir Oddur óslitið síðan ataifað að því að koma þessu í framkvææd, eada er oú svo komið að húsinu er sær að fullu lokið. Byrjað var á byggingusni ( ágúst 1920, er húsið úr steini og hið vandaðasta. Stærð aðal byggingarinnar er 13 X 26 áinir, tvær hsiðir, port og þurkloft efst, og kjailari, sem gxafinn er rúma dín undir jörð. í því eru 33 íbúð arherbergl og stofur. Al þeim til heyra garaalmennahæiinu sem er ( kjallsra hússins, 7 svefnherbcrgi með 15 rúmum og eiq setustofa. Gesta og sjómannahælims tilheyra i8 gestaherbergi rneð 35 rúmum og þrjár stofur. íbúð starfsfólks- íns er 4 herhergi. Auk þess er I aðalkúsinu, baðherbergi, eldhús og þijú vatnssílerni. Utbygging er úr húsinu 10 X 16 álair að stæið og er í henni sanikomu- salur cieð andyri, og í kjallaraa- um er stórt eldhús, búr, þvotta- kiefi og geyœsla. Aít er húsið rafiýst og í gamalmennahæiinu, stofuhæðisni og ’/a annari hæð er miðstöðvaihitun með þeim hætti að eldavélin hitar þetta upp, — alis 24 herbergi. Húsið hefir kost að uppkomið að frátaldri ióð og innaustokksmunum uæ 150 þús. krónur. Er þsð að flestra dómi furðu ódýrt, þegar þess er gætt að það er bygt á ailra dýrasta tfma og frágangur allur virðist hinn vándaðasti; sýnist að hsgs- sýni mikla muni hafa þurít, svo verðið færi ekki fram úr þessu. Með framiðguœ frá þvf opinbera, bæjaiféfaghiu, sveitarfélögum og Alþingi, svo og gjöfum einaíakra manna hefir safnasf aiis til fyrir- tækisins um 49 þúsund krónur, hitt er gert fyrir iánsfé, þó ekki fengnu frá bönkunum bér, þvi þeim hefir lifisi; unnað nauðsyn- legra eu að lána fé tii að byggja yfir þreytta ferðamteim og úttaug- uð gamaimenni. Með byggingu húss þessa hefir Hjálpræðisherinn bsett fuHkömlega úr þeirri miklu þörf er hér var fyrir gistihús, og jafnframt unnið það þarfa verk að byggja vand- að, hlýtt og bjart hæli fyrÍT gam áltoenni sem ó æfikvöldinu hafa verið stödd á hrakhólma; flest þeitra orðið að hafast við í Ié legum húsakynnum og átt mis- jafna aðbúð. Gamalmennabælið er bygt eftir tiihlutun bæjaratjórnar- intr-ar á íssflrði. Á Hjálpræðisherinn og þá sér staklega yfirmaður hans hér á Isafirði, herra Oddur Ólafsson, þakkir skyldar íyrir þá þrautsegju og dugnað sem hann hefir sýnt við að koma i stofn svo þörfu fyrirtæki á jafn örðugum t/ma." Skota-kappieikurinn í gærkvöld. I gærkvöld kl. 81/* var fyrsti kappleikurinn háður við skotsku knattipyrnumennina, sem hingað komu með Gullíossi s/ðast, og var það knattspyrnufélagið B Víkingur", sem kepti af tslendinga hálfu. — Akaflega margt íólk hafði ssfnast suður á »völi* til þess að horfa á kfppIeikinB, enda var veðrið mjög gott. Þegar liðnar voru aá lægt sex mínútur af fyrii hálfleik, skoruðu skotarnir fyrsta markið, og síðsn hvert af öðru að heita mátti. enda skoruðu þeir ah flmm mörk ( fytri hílfleik, á móti engu. í síðari hálfleiknum veittu Vík- ingar meira viðnám, enda náðu skotarnir ekki að seta r<ema tvö mörk í þeira hálfleik, og lyktaði því kappleiknum með sjö mörkum á móti cngu. Það er ekki ssvo hægt að segja ( hverju einu, frekar öðru, skozku knattspyrnumennirnir báru af þeim (sleazku. Leikur skotanna var bæði skemtilegur og þróttmikill, og sam» spilið ágætt, einnig virtust sumir á meðal þeirra hrdnustu meístarar að hlaupa œeð knöttinn. Áftur á móti virtust V/kingar ekki vera & essinu sínu ( fyrri hálfleiknum; en í s/ðari hálfleiknum léku þeir helá- ur vels og gerðu mörg góð upp- hlaup, þótt þeim tækist ekki sð seta neitt mark. Areiðanlega hafa kcattspyrnu- menn okkar mikið gagn af komu skozku knattspyrnuæanaanna hing- að, auk þess, sem að borgarbúar hafa mikla skemtun af að horfa á leik þeisra. H&r. Fisksalan. (Aðsent). Hvernig stendur á þv/, að fískur er seldur hærra verði út um strætii og gatnamót en ( „cölubásum"' bæjarins? Er það af þvl, að goldin er há leiga fyrir básana en göt* urna? leigufríar? Er það af þvf, &ð sá fískur sem seldcr er á göt< unum er oftast eldri og verri ea sá„ sem fæst á sama tfma ( „básunum?*3 Er það af þv(, að þessir náungar, sem stunda gatnamóta-söluna og stöðva oft og t/Sum alla umferð um gangstéttir, svo að /ólk verð- ur sð fara út á miðja götu til þess að komast Ieiðar sinnar, séu að koma sér upp slysatiyggingar- sjóð handa þeim, sem ef til vi!3 verða fyrir slysnm þar af léiðandi? Er það af þv( hvað þeir fara vel með fiskinn?II (Efililega hvergl eins skítugur. Másks hærra verð á skftnum). Eða er það af þvf, að peningarnir, sem gefnir eru til baka, ef skiita þarf, eru o/tast „þríþykkir" (samanb. þríbreiðurj af skft og svo langt um melra, virfij, nittúrlege?!l Eg hætti nú að spyrja í bráð en vonast til að einhverjir óvilhallit gefi skýrtsgar á þessu og fleira er &ð fisksöknni lýtur f þessuns bæ, þvi hún er óhafandi eins og. henni sú er háttað. S. Bjorgnnarskipið „Pór“ hefir verið ráðið tll landhelgisgæzlu fyrir norðan um s/ldveiðitfmann, og fót hann norður á föstudagiun.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.