Alþýðublaðið - 17.07.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 17.07.1922, Side 3
A L P Ý Ð O B L & ÐIÐ 3 €rkal staskeytl. Khöfn, 15. JúSí. Forseta Frakklands sýnt banatilræði. Frá, P^rís er sítnað, að Míile- rnnd ríkisforseta Og lögreglust]Ör- anum í París hafi í gær verið sýnt . banatilræði, skotið á þá af skamm- byssu af stjórnleysingja (anarkista). Korfanty forsætisráðhorra Póllands. Frá Varsjá er símað að þingið hsfí kjörið Korfanty til forsætis- ráðherra, og forsetinn aegi af zér vegna þess. ' - . { Pjóðyerjar borga júií-afborgan sína. Frá Berifn er simað, að Þjóð verjar hafi borgað júif aíborgun sfna, til bandamanna. Xb i»|te s§ fefiiE Friðrik Arason. A föstudaginn flutti Alþbl. nokkrar setningar um auðvaldið, sem Friðrik Arason (Frk. Arsson) hafði sagt við rit- stjóra þess. í gær fræðír Morgun- blaðið lesendu? sfna á þvf, að frk. Arason (sennilega Guðlög Arason bennari) hafi sagt Morguablaðinu að hún hafi ekki svo misserum eðá árum skííti táfað' orð við rit- stjóra Aiþýðublaðsins. Mgbl. bætir svo við, að góðgjamlegast muml vera að skýra þetta á þanti veg, að „oaanainn", þ. e. ritstjóra Al- þýðubl,, hafi dreymt þétfá, — Það má segja að þeir stigi ekki altaí i vitlð, þeir sém stjórna Morgun- blaðimii Somn borgnn, sðmn yinnn. Skynsamur og karlmannlegurkven- maður á giftisgaraidri sagði nýlega á fúsdi, að Alþbl. ætti að vekja athygli atviónurekenda á því, að þegar kvenfóik ynni sömu vinnu og karlmenn, ætti kvenfólkið að fá sarna kaup og þeir. Af þvf það virðist afar sanngjörn krafa, að sarna vinna sé boxguð með samá kaupi, t. d. þegar kvenfólk ber á börum á nsóti karlmanni. Lætur Alþbl. ekki lengur dragast að beuda á þetts, Ti! þes« að komast hjá öllum bæxlagaagi á sk/ífatofu Morgun- b’aðsritstjórans, og hjá því, að þassgað komi einhver másandi og blásandi, eins og búrWeli í Reykja nesröst, tii þess að bera þetta af sér, skai þess getið, að nafa þessa kvenmanns Ifkist ekki á neisa líátt nafní Friðriks Arasonar. Kolaskip kom til Helga Zoéga í gær. Es Goðafoss fór frá Leith á föstudaginn á feið hingað upp til Austurlahdsins. Bifreið ók á mann ( gærkvöld suður við kirkjugárð. Maðurinn var á hjóli og varð það undir bilnum og skemdirt mikið, en manmnn sakaði ekki. Til Hyalfjarðar fóru ( gær- morgun Skjöldur og Olfur með fjölda fólks. Es. íslendingar fór héðan á laugardagskvöldið norður á síld veiðar, og var fjöldi af fólki, sem hafði tekið sér far með honum norður, hann ætlaði til Hjalteyrar. „Geir“, björgunarskipið, kom írá Danmörku á laugardaginn. Hefir skipið vérið endurbætt að ýmsu leyti. Þar á meðii sett á það loftskeyti. Tarzan. 1. bindi af hioni ágætu neðanmálssögu Aíþýðublaðsins er nú endað. Verður hún tilbúin til sö!u innan skams, og verður það sugíýst nánar f blaðisu. Kaup- endur út um land, sem fá bíaðið hjá útssölumönnum, geta pantað bókina bjá þeim. Feiri eintök en 5 send burðargjaldsfrftt. Bókin kostar fyriir áskrifcndur 3 kr. Kanpendnr „Yerkamaansins*1 bér í bæ era vinsamiegast beðnir að greiða híð fyrsta ársgjaldið, j kr., á afgr. Alþýðúblaðsios. Kanpendnr blaðsins, sem hafa bústaðaskifti, eru vinsamlega beðn- ir að tilkysna það hið bráðasta á afgreiðslu blaðsins við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Fólk, sem fer norður f sildar- vinnu, getur fengið bleðið sent, en vetður þá.að tilkynna það á afgr. Sjðkrasamlag Beykjayikar. Sko3u®ar!æks?r próf Ssseb, Bj&n>' héðinsson, Laugaveg n, k!. s—-j a. h.; gjaldker! Ísíeifur akóiastfórí jÖEsson, Bergstaðastræti 3, sám- iagstfmi ki. 6—8 e, h. Nætarlæknir f nótt (17. júlt) Guðm Thoroddsen, Skólav.sí. 19 'SImi 231. A ígreiðsla blaðsins er f Aiþýðuhúsinu vifö Ingólfsstræti og Hverfisgötu, Slmi 988. Auglýsingum sé skilað þassgað eða f Gutenberg, f sfðasta lagfl kl. io ártíegis þann dag sém þæu eiga að konaa f blaðið. Áskriftagjalö eln kr. á mánuði. Asiglýaingaverð kr. 1,50 ctti. eind. Útsölumenn beðnir að gera sktS' tii afgreiðslunnar, að minsta JsoatS ársfjérðuagslega. Vll kaupa Winchester riffil 25x29. Guðrn. Jóassoa, Hverfia- götu 83. íbúð 34. K aupið Alþýðublaðiðt í nestið. Munlð|eftir,3)egar þér fárið||út|!úr bænum, • ■ að hafa með yður í nesti riJkling-l frá Kaupfél aginUc tii verkamannafélagsina Dagsbrún er veitt móttaka á laugardögum ki. 5—7 e. m. f húsinu nr 3 vl® Tryggvagötu. — Fjárraálaritarí Dagsbrúoar. — Jón JónssoH.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.