Alþýðublaðið - 18.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.07.1922, Blaðsíða 1
%Q22 Þiiðjudagina 18. fálí. 162. tðlubhé í kv0ld keppir Civíl Servlce móti K, R. í>jóðnýting\ -------. (Nl.) Þaaaig verður heimsframleiðsl an, sem eiagöngú á að vera í samræmi viD það hvað mennirnir þurfa mikið til þess að lifa. góðu lífi, aðeins blindur kappleikur um suðæfi, á milli einstakra fárra manna; í stað þess að hafa það ifýrir augum nvað almenningi er fyrir beztu. Það má sýna fram á lítíð dæmi þessu til skýíicgar. Það er alment játað að verð iaverrar vörutegundar fari eftir Jjví hversu mikil eftirspurn er eft- ir vöruuai. Nú skal maður segja 'að eiahver setti hér upp verk smiðju tíl þess að vinna með áburð úr Ioftiau, í stórum stil. Og svo þegar farið væri að framleiða áburðinn, þá yrði fljótt afskaplega Énikil eftirspurn eftir honum, og þá hlyti hann jafaframt aðhækka í verði. Með öðrum orðum að það yrði stórgróða fyrirtæki þegar í byrjun. Það yrði tll þess að allir, iém eitthvað gætu færu að seta upp áburðarverksmiðju og bauk- árnir mundu keppast um að lána íé til slíkra fyrirtækja. Verkaíólk 'ínuadi flykkjast frá öðrugi atviaau vegum og að þesium, af því að vinnan mnndi veiða betur borg uð við áburðarverkimiðjurnar held ur ea aðra viaau, sokum þess itvað verðið yrði gott á áburðia- um. Þaaaig mundi þessi atviaau- vegur halda áfram að blómgast og stækka; þar til einhvern góð- nn veðurdag að markaðurinh yrði orðinn yfií-fuilui'. Það er að segja að töluvert meira væri framleitt heldur én almenningur gæti not að af þessari vörutegund. Álstað ár yrði fult af áburði og hann fæki að lækka í verði óðfluga, og yrði næstum óseljaalegur, sem .þýddi það, að þær verksmiðjuraar, ¦<& '. .* ¦ selur heímsins beztu steinolíu og steinolíuafurðir. Notendur ættu því sjálfs síns vegna ávalt að biðja uni 9>Sólarljósí6 (40° C.) „Qdinn" (23° C.)' „A.lfa"-hráLolí«L 30/38° Beaumé) _ Verðið lækkað. Reykjavík, 17. júli 1922. vfCfö Isí&nzRa af&inoíiuRíufafjefag. Símar: 314 og 737. sem væru yngstar og minst væru búaar að græða, færu á höfuðið, en þær verkimiðjuraar sem sterk- ari væru, þær miakuðu mjög mik- ið um sig. Þetta hefði svo það f föf með sér að fjöldian allur af verkafólki, sem búlð væri að rífa sig frá öðrum atvinnuvegum og að þessum mundi verða atvianu- laoat, því þi væru þeir atvioau- vegir sera þetta fólk heíði nnnið j við áður, búnir að minka svo.um sig að þeir gætu ómögulega tek ið viðþviaftur. Þarna er „kreppa" komin í siani lifandi myad. AU ar þessar „kreppur" og umbrot í framleiðslu og verzlunarmálum eru eiagöago að kenna skipulagsleysi. í stað þess ef ríkið ræki fram- leiðáluna þá væri ávalt hægt að vita hvað mikið þyrfti af þessari og þessari vörutegund, sera væri svo nákvæmlega hægt að haga frapileiðsluaai eftir, þsr sem húa væri á einum höadum. Það er merkilegt að ekki skuli vera búið að lagfæia þetta, þar sem þetta fyrirkomulag, sem ná er, er uppspretta flestrar eymdar og bölvnnsr, sem dsglega þjáir maaakyaið. Ea það eru til aokktir. msna, sem hafa hag af ástandiau eias Og það er nú; þessir meaa eru atiðmeanirair og þeina brjóst- mylkingar. Og það eru menairair, sera berjast af öllum kröftum á móti því að heimiaum sé bjargað úr þvf aeyðarástsndi, sem^haaa er aú í. Avalt eru þær að verða fleiri og bátfærad raddirnar sem krefj- ast þess að þjóðiráar taki frám- leiðslutækin í ¦ -síaar hendur, úr höndum einstakra rasnna, sem nú hafa stjórn þeirra i hendi sinai og þá Jafnffamt heill almennings, eias og henni er nú Ifka borgið hjá þeiml! íslenzka alþýðan mua ekki v^rða eftirbátur alþýðu aaaara laada í því, að krefjast þess að framleiðilutækin verði þjóðnýtt áðftf ea íaagt um líður og fef> eiakura logararair. Hörður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.