Alþýðublaðið - 18.07.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.07.1922, Síða 1
IQ22 Þíiðjudaginn 18, júlí. 162. töiabiað i kvold keppir Civil Service móti K, R. Þjóðnýting-. —■ m H. I m selur heimsins beztu steinolíu og steinolíuafurðir. Notendur ættu því sjálfs síns vegna ávalt að biðja um (40° C.) 9»OöinjaÍS (23° C.) „Alía^-hráolíu 30/38® Beaumé) Verðið lækkað. Reykjavík, 17. júlí 1922. <TCié íslmzRa steinoliufilutafjelag. Símar: S14 og 737'. Þannig verður beimsfratnleiðsl an, sem eingöngu á &ð vera f xamræmi vi3 það hvað tnsnnirnir þurfa mikið til þess að Iifa góðu lífi, aðeins blindur kappleikur um áuðæfi, á milli einstakra fárra manna; ( stað þess að hafa það fyrir augum hvað almenningi er fyrir beztu. Það má sýna fram á lítið dæmi þessu til skýtingar. Það er alment játað að verð hverrar vörutegundar fari eftir því hversu mikil eftirspurn er eft- ir vörunni. Nú skal maður segja að einhver setti hér upp verk smiðju til þess að vinna með áburð úr loftinu, i stórum stfl. Og svo þegar farið væri að framleiða áburðinn, þá yrði fljótt afskaplega mikil eftirspurn eftir bonum, og þá hlyti hann jafnframt að hækka í verði. Með öðrum orðum að það yrði stórgróða fyrirtæki þegar í byrjun. Það yrði tU þess að allir, sem eitthvað gætu færu að seta upp áburðarverksmiðju og bank atnir mundu keppast um að lána íé til sifkra fyrirtækja. Verkafólk mundi flykkjast frá öðtugt atvianu vegum og að þessum, af þvf að, vinnan mnndi vetða betur borg uð við áburðarverktmiðjurnar heid ur en aðra vinnu, sokum þess hvað verðið yrði gott á áburðin- um Þannig mundi þessi atvinnu vegur halda áfrsm að b’.ómgaat og stækka; þar til elnhvern góð- nn veðurdag að mark&ðurinn yrði <orðinn yflrfullur. Það er að segja að töluvert meira væri framleitt heidur én almenningur gæti not að af þessari vörutegund. Alstað ar yrði fult af áburði og hann tæki að iækka í verði óðfluga, og yrði næstum óseljanlegur, sem þýddi það, að þær verksmiðjurnar, ■ • , , ? - . . r. . j' ■ : . sem væru yngstar og minst væru búnar að græða, færu á höfuðið, en þær verksmiðjurnar sem aterk- ari væru, þær minkuðu mjög mik- ið um sig. Þetta hefði svo það f för með sér að fjöldinn allur af verkafólki, sem búlð væri að rffa sig frá öðrum atvinnuvegum og að þessum mundi verða atvlnnu- lauit, því þá væru þeir atvinnu- vegir sem þetta fólk heíði unnið við áður, búnir að minka svo um sig að þeir gætu ómögulega tek ið við þvf aftur. Þarna er „kreppa* komin f sinni lifandi mynd. All ar þessar „kreppur" og umbrot f framleiðslu og verzlunarmálum eru eingöngu að kensta skipulagsleysi. í stað þess ef rfkið ræki fram- leiðsluna þá væri ávalt hægt að vita hvað mikið þyrfti af þessari og þessari vörutegund, sem væri svo nákvæmlega hægt að haga framleiðslumti eftir, þar sem hún væri á einum höndum. Það er merkilegt að ekki skuli vera búið að lagfæta þetta, þar scm þetta fyrirkomulag, sem nú er, er uppspretta flestrar eymdar og bölvunar, sem daglcga þjáir mannkynið. Eu það eru til nokkrir. menn, sem hafa hag af ástandinu eins og það er nú; þessir menn eru auðmennirnir og þeirra brjóst- mylkingar. Og það eru mennirnir, sem berjast af ötium kröftum á móti þvf að heiminum sé bjargað úr þvf neyðarástandi, sem'hann er nú i. Ávait eru þær að verða fleiri og háværari raddirnar sem krefj- ást þess að þjóðirnar taki fram- leiðsiutækin f- síaar hendur, úr höndum einstakra manna, sem nú hafa stjórn þeirra f hendi sinni og þá jafnframt heiii aimennings, eias eg henni er nú lfka borgið hjá þeim 1! íslcnzka aiþýðan mun ekki verða eftírbátur alþýðu annara laada f þvi, að krefjast þess að framieiðilutækin verði þjóðnýtt áðttr en iangt um líður og þó einkum togararnir. Hörður.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.