Alþýðublaðið - 18.07.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.07.1922, Blaðsíða 2
a Símskeyti. Akureyrl 18 jáU, KaupdeOa hér, Sjsið um að cnginn ráðist á síid undir kaup taxta Sjómannaíélags Reykjavikur, Sunnlendingar, sem hér eru standa með oss. Jón Austýjörð. Frá ísafirði. (Eftir sítntali). Sfld fiskast hér f reknet. Einn bátur héð&n, að nafni Anna, er búinn að fá á einni viku 70 tunnur i 20 net. Og einn bátur frá Ság andafirði er búinn að fá yfir 100 tunnur á þremur nóttum. Skipstrand. Djúpbáturinn Bragi strandaði í nótt kl. 12 við Arnarnes, við Skut- ulsljörð. Var hann að koma innan úr Djúpi frá Reykjanesi með fólk sem hafði farið þangað til að vera statt við sundpróf, og voru 120 —150 manns á skipinu. Blæja logn var en þoka. Musdi stór« kostlegt slys hafa aí hlotist, ef •veðrið hefði ekki verið svo ein- stáklega gott Slysið er óskiljanlegt þareð land sást hjá Verbúðum nokkrum mín- útuna áður. Mikiif diykkjuskspur halði verið i förinni, en þó er þess ékki getið, að skipstjórinn hafi verið við vín. Þeir, sem voru á skipinu fóru sumir gangandi inn á kaupstað inn en aðrir voru fluttir á bátum. Bragi náðist út i dag. Taiinn lítið skemdur. fi Kollajjarðareyram. Að svokölluðum Kollafjarðar- eyrum eru rúmir 20 kílómetrar. Þangað þustu margir Reykvíking- ar á sunnudaginn á ýmsum farar- tækjum, svo sem hestum, hjólum, báturn, vögnum og í bfium. Or- sökin var sú að þar átti að halda sameiginlegt mót ungmenna félaganna „Aftureiding" í Mos fellssveit og .Drengs* i Kjós, sem haldið er þar árlega. ALÞVÐUBLAÐIÐ Rétt eltir tilsettsa tíma setti Kolbeinn Högnason mótið með stuttri en vel fram sagðri ræðu, Eftir það hófuat íþróttir uadir stjóm Steindójs Björnssonar. 100 metra hlaup vasn Þorgeir Jócsson (12,4 sek). Hann vann einuig há- stökk (1,48 m.)oglangstökk (5,88 metr.). Siðan vann Þorgeir gUmuna, sem var nú reyndar ekki nein gifma, nema hvað þeim sem fyrir mótinu stóðu, höfðu látið sér detta í hug, að kaila þsð „fslcnzka giímu*. Einn þátttakandinn meiddiit á íæti í ati þessu. Víðavangshlaupið var mjög skemtilegt aftur á móti, það er að segja fyrir áhorfendurna. Þátt- takendur voru 5, og var hlaupið skemtilegt að þvi leiti að hlaup ararnir sáust frá þvf þeir iögðu á stað á jafnsléttu upp á Esju og og með henni neðanverðri og nið ur á jafnsiéttu aftur, um 3000 jssetra. Hlaupið var erfitt, en lítið höfðu þeir fyrir því þessir gömiu smalar (?) að stika yfir fyrnindin og sprænurnar. Guðjón júiíusson var 11 mín. 32,4 sek., en sieipur var honum Magaús Eiriksson sem varð rétt á cftir að matk Inu. Að þessum iþróttum lokrium var sýnt kringlukast, en þar voru áhorfendur fáir, því önnur iþrótt dró fólkið betur að, sem sé daas inn. Skemti fólk sér við þá íþrótt fram eftir öllu kvöldi. 50 stikna sund var að síðustu þreytt og synti SkúSi Guðiaugs- soni hraðast, eða á 50 sek. Engin vetðlaun voru keppend- um veitt á þessu móti, heldur unnnu þeir hver sltt félag. Afturelding vann mót þetta, fekk 26 stig, ea Drengur 10. Er mót þetta, sem er hið fimta f röðinni, og hið bezta, og enginn vafi er á því að mót þessi eru til hins mesta gagns fyrir féiögin og ánægja fyrir aðra. Sýna töl- urnar að ofan að utn mikia fram för er að ræða, og er það vottur um mikinn og góðan áhuga félags manna. Nokkrir uugir Reykvlkingar (fá- ir þó) sýndu áhuga sinn fyrir íþióttum, með þvl að koma og vera að slasgrast blindfuliir á staðnum, sjálfum sér til stórskamm ar. Spiltu þeir að nokkru svip þeira sem yfir mótiau var, eœ: það verður engan veginn taliö þeim til lasts sem fyrir mótinn stóðu. J. Pj óðnýting- togaranna. Það hefir aú nokkuð verið bent á það hér i blaðinu, hversu nauð« synlegt það er, að þjóðnýtt séu öli stærri framieiðslutæki, gerð að þjóðareign, rekin af rfkinu tiB hagsmuna fyrir aimenning. Hér á landi er Ktið um stór- framieiðsiu ennþá, nema togara- útgerðin, hún er rekin í stórum stfi og hefir þvf dregið til sím fjölda af fóiki frá öðrum atvinau- vegum, t. d. landbúnaðinum, en svo hefir það komið fyrir útgerð- ina, eins og flesta aðra stórfram- leiðslu, að kreppa hefir komið, svo útgerðarmenn hafa kippt að sér hendinni og hætt að gera tog- arana út, nema Ktinn hluta af ár- inu. Þetta hefir svo orðið þess vaidandi, að fjöldi af fólki hefir gengið atvinnulaus um hábjarg- ræðistímann, sem Kka verður þess valdandi, að framleiðslan minkar á fleirí sviðam. Því fólk, sem gengur atvinnulaust, hefir ekkl eins mikia kaupgetu og ef það hefði atvinnu. Af þessu leiðir það, að þegar atvinnuieysi er farið að gera vart við sig, þá minkar straæ: eftirspurnin eftir vörunum, sem á markaðinum eru og almenningur þarf að nota. ítlenzk alþýða hefir óspait fengið að kenna á þessu (nú undanfarið. Togararnir hér hafa legið bundnir við hafnargarðr- ana, en verkafólkið gengur laust um" götur borgarinnar og veit ekkí hvernig' það getur fengið ofan i sig að borða þann og þatrn daginn, og margir hafa orðið a® leita á náðir sveitar eða bæjarfé? lags. Útgerðarmenn segjast ekki geta gert út togarana, af þvf að þeir tapi á útgerðinni Þetta getur vel verið, en ef að rikið gérði út tog- arana, mundi ávalt borgá sig að gera þá út, sökum þess, að það verður ávalt meira, sem fæst fyrir fisk og lifur eða sfldina, heldur en'kol, sait og oliur kosta, þaanig .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.