Alþýðublaðið - 18.07.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 18.07.1922, Side 3
ALÞÝÐ08LAÐID 3 að það fæst altaS eitthvað upp i ksup hásetanna. Þegar að tíkið væri búið að taka að sér rekaíar togaranna, mundi ágóðanum, sem fengist á góðu árunurn, vera varið tll þess, að bera uppi sfæuara árin; en ekki sóað út í vitlausar spekuiationir, eins og útgerðarmenn gera nú, Verkalýðusinn hér i Reykjavík hefir ekki mikið gaga af því, þó einstakir útgerðarmenn kaupi ár og stöðuvötn hiug&ð og þangað um landið, séu að láta byggja sér- þar sumarbúitaði eða leggja vegi tii þess að aka bifreiðum sínum eitir. Aiþýðan krefst þess. að þeir sem vinna verði látnir fá arðinn af vinnunni, en ekki skamtað úr hnefa af nánasarlegum maurspúk □m Útgerðarmenn eru búair aðsýna það, að þeir eru ekki færir um að stjórna öðrum stærsta atvinnu- vegi landsins gjávarútveginum og þá er því ekki um aunuð að ta!a en að ríklð taki framieiðsluna i sínar hendur. Auðvaldið segir, að ríkið eigi að rcka það, sera þeir ráða ekk ert við, eða þó þeir segi það ekkí með berum orðum, þá er ómögu- legt að skiija það á aanan veg. Auðvaldið vildi að ríkið tæki að sér verzlunina á striðsárunum, þeg- ar þeir gátu ak ekki rekið hana, Það vill að rikið hafi póstmálin á sínum höndum af því að þau eru svo erfið hér og litíð á þeim að græða. Það hefir ekki viljað, að rikið tækí að sér útgerðina vegna þess, að það er dálítið upp úr henni að hafa, Með öðrum otðam, auðvaldið vill sjáift fleyta rjómann af fram* leiðslunni i stað þess, að láta þá raunverulegu framleiðsndur, verka- mennina, hafa arðinn, En varka- lýðurinn á íslandi œua áður en langt um líður' taka i t&umana og heimta af þinginu, að það láti ríkið reka togaraflotann Íslenzka; það kemur fyr en varir, Hórður. Sbemtifor stúkunnar tJnnur til Þingvaila tókat hið bezta, í íör- iuni tóku þátt milið 70 og 80 íuanns eg skemti það sér hið bezta, 6amalæennaskeætumn i Asl, er haldin var á sunnudaginn fór vel fratn, enda veðrið indælt, bliða logu allan dagian, Síaðurinn hinn ákjósanlegasti, ekkert ryk, og fólkið gat setið og legið í grasiau — Var auðséð að gamla fóikið skemti sér vei og mega bæjarbúar vera Samverjanum þakklátir fyrir að koma þessu í framkvæmd. Ea fleiri skemtu sér þárna en gamalmenni. Aragrúi af krökkum var þar að veltast i grasinu, og leið þeim sýniiega vel, Og mér fanst það ekki spilla skemtuninni, — Þvert á móti. Var margt tii skemtunar, meðai annars: leikið á horn, upplestur, gamanvísur, ræður, söngur o. fl. Auk þess voru þar veitingar ágæt ar handa boðsgestum, kaffí og kökur, alt ókeypis. Eru slik mót sem þessi vel til þess fsliia að láta þetta gamlá fólk hittast, því flest af því þekkir hvort annað, og hefír gamanaf — þó ekki sé nema einu sinni á ári — að rabba saman. »Þetta er eitthvað af þvf allra bezta sem eg hef séðc, sagði aldr aður maður sem þarna var við- staddur; shugsunin er svo fögur, að gleðja þá. sem lítinn eða eng* an kost eiga á &8 skerata sérc. Þetta er rétt, En við gleymum oft gamalmennunnm, Við skemt um börnunum, en þeir öldruðu þurfa ifka að iyfta sér upp við og við. .íj’ E.' Tarzan endaði nokkuð snubbótt þótti mörgum, og var von. Braðum byrjar ný ssga um Tarzan hér í blaðinu. Hvað skeður þá? Lætur Tarzan Clayton haida eignunum og lá- varðstitlinum ? Giftist Jane Porter Ciayton, af því húa í ógáti lofaði þvf, þó húa viti að hún elski Tarzan? Lætur Canler Jane i friði eftir þetta, eins og hann lofaði TarZ' an þegar Tarzan ætiaði að hengja hann í greip siaai? Fer Tarzsn aftur til dýranna i skóginum? Já, við sjáum nú tii. Sagan byrjar bráðum. f Aug-lýsing-. Ráðherrarnir eru venjulega til viðtals f stjórnarráðinu miili kl, Ií/a og 3 daglega. læ iiflai ð§ TSflsi, Hjðnaefni. Mánudaginn 10 þ„ m. obinberuðu trúlofun sína ung* frú GuðbjörgÚlfarsdóttir frá Fijóts- dal í Fljótshlfð og Kjartann S. Norðdahi á ÚifársfeiII f Morfells* sveit. Es. Gnlifoss fer til Vestfjarða i kvöid. Es. Lagarfoss var á Húsavffe i morgun, En væntanlegur hingaS) 23. júlf, í kvöld kl. 8*/a keppa álþrótta'i veliinum Civil Cervice og Knatfc spyrnufélags Reykjavíkur. frá Samnörku. (Frá danska sendiherranum. Khöfn, 17. júlf. Atvinnnleysisstyrknrlnn] í Danmörkn. Kragh innríkisráðherra hefir gefi§ út tilkynningu um það, að auka- atvinnuleysisstyrkur til 37 verka| mannafél. falli burt, en að 29 féiög fái enn þessa hjálp, í verkamanna* félögunum, sem styrkinn missa er tala atvinnulausa 5% en í þeimB sem halda styrknum 23%, Af þvf að Jafnaðarmenn hafe óskað eftir að spyrjast fyrir hjá innanrfkisráðherrunum um þsssa, ráðstöfun haas verður þjóðþingi® kallað eamas þann 18. júlf (f dag}„ Petta og- hitt. Slæmar grikknr. Fyrir eitthvað hér um bll tvaiuci árum kendi stúlka ein í Danmörku,, að nafni Konráðdfna, rakara nokkr, um bam, sem ekki er f frásöguc færandi. Rakari þessi, sem var gleyminn á kunaingsskap sinn vi®

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.