Alþýðublaðið - 18.07.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 18.07.1922, Síða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ kveafólk, treystist ekki til að neita því, að hsris væri barasfaðiriaa, og var isann því dætndur tii að greiða meðíag með baminu, 288 krónur á ári En fyrir skömmu kora Konráðdíaa til yfírvaldanna og sfeýrði írá því að það væri ekki rakarinn, sem væri faðis* bamsins heidur þjónn elnn, sem bún kafði verið trúlofuð i fimm ár, hver nýiega hafði svikið kana en íekið saman með annari stúlku. Þessi þjónn varð því að gangast við faðerni barnsins, og grelða meðiag með því; auk þess varð hann að greiða rakaranum 432 kr. Þetta var bærilegt, sagði þjóninn, þegar hann hafði heyrt úrskurð ína. □ . Pað tekst þá tveir vilja. Fyrir skömmu sfðass giftu sig tvær persónur suður í Danmörku, xem raunar út af fyrir sig er ekki neitt sérlega merkilegt. Brúðurin beitir Margrét Sörensen og var 69 ára gömul, en brúðguminn Níels Larsen og var hann 76 ára gamali. Aldur brúðhjónanna er nú ekki það merkilegasta við þessa sögu Heldur það, nö þau höfðu veiið gift áður og búið saman f 14 ér; cn svo skiidu þau og lifðu sitt í hvoru lagi í 24 ár. Ailan þann ítfma hafði Larsen ekki yeri(ð vlð Scvenmann kendur, heldur ávalt . i í . , ... |rugsað um Margréti sína. Aftur á móti hafði Margrét gifst. fcvisvar á þessum tuttugu og fjórum árum. En loks náðl Larsen f Margréti sfna aftur, þegar hann var orðinn 76 ára gamati. □ Anði Bonlfncingar ¥111, A einuni tilraunafundi andatrú armanna, var miðill, sem var fræg- ur fyrir hvað vei honum gekk að útvega sambönd við framliðna, nafnfryega mena, og iáta þá segja íréttir írá landinu .hinum megin*. Einn þátttakandinn f tilraunasam Btomunni vék sér að miðlinum og bað hann að reyna að láta sig lA'á Sft! af hiauín Boal- faciusi VÍII. Miðillinn lét sig f&lla samstundis f dá. Fimm mfnútum m :■! síðar var Bonif&c us koaainn og talsði gegnum muun miðilsins; sagði frá j>vf, að heimúrinn mundi innan skams finna tii slæmra af leiðiaga af framferði sfnu, þar sem 'bann smátt og smátt væri sð Brunabótatryggingar á húsum (einnig húsum í smíðum), innanhúsmunum, verzlunarvörum og aliskouar lausafé annast BlffllVSlt'U.S? Bjas?SiasOM banka- stjóri, Amtmannsstíg 2. — Skrifstoíutími kl. 10—12 og 5—ö. Ný verzlun héfir verið opnuð á Hverfisgötu 56. Þar verða setdar aliskoaar nauð- fcynjavörur með mjög íágu verði. Sérstakiega iögð áherzla á vörugæði. Reynslan verður ólygnust. — Virðiagarfylst. Terzlunin Baldur H. f. fjarlægast sannan kristindóœ. — Þegar tilraunafundurinn var búinn, þá sneri sá er beðið hafði um sambaadið sér að miðlinum og þakkaði honum mjög Tel fyrir þetta mlkla og örðuga verk, að kailn fram páfaon Bonifacius VIII; en hann hefir nú teyadar atdrei verið tii. Q beztur og ódý/astur hjá SYeinbirni Arnásyni Laugaveg 2 Kaupakonu v?ntar á & gætt heimili yfir styttri eða lengri tfma. Uppl. á Bergþórugötu 16 B.s. „Gullfoss" íer til Vestfjarða í kvötd Id. 9. Kemur við á Bildudal um fram áætlunarhafnir. H.f. Eimskipafélag Islands. Reiðhjól gljóbrcnd og viðgerð i Fálkanum. llí er iiiRltelerad og koparhúðað i Fálkanum. Kaupid A lþýðublaðið! Nýkomið: Piötur, stórt úrval. Harmo- niknplotnr. Síðustu nýunge. ar af Qrkester-plotnm.— — Grammofónar, ódýrir. Ailir varahlutir. — laim- hörpur, góðar og ódýrar. Hijöðfærahús Ryíjcur. í nestið. Munið eftir, þegar þér farið út úr bænum, að hafa með yður í nesti jriiilijng-x frá Kaupfélaginu. Fólk, sem fer norður í síldar- vinnu, getur fer.gið blaðið sent, en verður þá að tiikynna það á afgr. Skyr, hafrftgrautur, akyrhrærlngur, mjélk, fæsfc aikn daginn f Litla kaffikúsinu Lnugsv, 6 Engir drykkjupeningar. RStstjóri og ábyrgðamaður; Olafur Friðriksson, Preœtismlðjaffi Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.