Alþýðublaðið - 19.07.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1922, Síða 1
1922 Miðvikudagina 19. júIL 163 tðlablað Skipaskoöun Sítir Sveinbj, Egilsson i KÆgi“. Á síðasta Alþingi voru ýmsar ibreyting'sr gerðar á Jögum nr. 29, ■3.2 okt. 1912. um eftirlít með skipum og bátuon og öryggl þeirra. Eru þær breytiugar i samræmi við regiugerð þá, fyrir skoðunsr anenn skipa, secj samin hefir nú werið og aíhent Stjóraarráðinu Ihfnsa 3, júnf þ. á. Saga þessarar reglugerðar er aokkuð löng, þar sem heita má að unnið hafi verið að hemsi síð an 1914, Með bréfi d.:gs 5. nóv. 1914, íó' Stjórnarráðið vitaœálastjóra Th. Krabbe að seaija reglugerðir þær, siem Iögin gerðu ráð íyrir, og samdi hann írumvarp, sem aihent •var Stjórnarráðinu snemaia ársins 1915 Var það bygt á samsvar andí dönskum og sorskuio reglu- gevðum og var í fyrstu samið á ] dönsku, enda átti konungur að staðiesta regiugerðina. Síðán var stjórn Fkkifélagsins send húu til umszguar og krafðist hún þess, að hún væri ísleszkuð, og þssð starf var Fáli Haiidórssyni skókstjóra faiið, og kom sú þýðiag tii Fiskí- féiugsstjórnariana? hian r. okt. 1915 tii umsagear, og var siðan euduriend Stjórnarráðinu og um hana heyrðkí svo ekkert, þar tii í byrjuu marz 1918, að Stjórnar- ráðið skipa,? uefnd tl! þess að gnnga frá regiugerðinni og voru i þá nefnd skip.ðir framkvæmd- arstjórarnir Aug, Flygenring og E Nilsen, vélfræðiskennari E, Jes- sen, ráSanautur Fiskifélagsins Þor- steinn Sveinsson og ritari sama íéiags Svekbjörn Egisson. Hinn 11. marz 1918 byrjaði nefridia atörf sfa. Gekk vinnan tegt, þvf margs varð að gæta hér Qg nokkur misskilningur fylgdi verkinu, þar sem höfð var hlið sjón af því, bverskonar mönnum hér yrði á að skipa, og tilfæring- ar við skipaslcoðanir hinar meiri er hér muadu fara fram. Hinn 12. nóv. s. ár. dó eínzs nefndarhiaima Þ, J Sveinssoa úr spönsku veik isni, og iaagan tíma eftir sð hún var um garð gengin, voru menn ianaaðir og iítfc færír til vinnu. Eftir nýárið 1919 kom Halidór Þoisteiöasoa í nefadina í stað Þor steins Sveiassonar, og 11. marz 1919 var vsrkinu iokið og afheat Stjórnarráðmu Af því sem óður er getið, að misskilumgur hsfi eokkur ráðið og of litiar kröfiir geiðar í regíugerðinni, var hún tckin tií frekari athagunar, og þótti ekki viðeigandi, einkusa þsr sem samskoaar regiugerðir evjendar heimfcuðu ýmiskoarjr skvæði, sem bar að taka taeð, þar sem skip veiður að skoða hér það grandgæfilegB, að aðrar þjóðir viðurkeimi þá skoðun. í okt. 1920 skvað Stjórnarráðið að byrja skyldi á ný, og tilkvaddi 4 menn til þess að korna ngiu gerðinni i þsð form, sem hún varð að vera fyrk sjáifstætt ríki Menn þeir aem tilnetndir voru ssú, voru vitamákstjóri Th. Krabbe, skólastjóri Pili Haildórsson, um sjónarauður Ólaíur Th. Sveinsson, og ritstjóri Sveinbjörn Egflson^ Hinn 25, nóv, 1920 kornu þessir menn satnan í fyrsta sianr og hef ir sfðan verið unQið að rcglugerð- inai, þó hafa hngir kaflar gengið úr, bæði á smuria og þá tfma sem þeir Krabbe og Ólafur haía verið í ferSaiögusn áér heima og eriendis. Ncfndin er ekki höíurtdur að reglugerðinni, heidur er húa að rnikiu ieyti þýðing á öðrum við- urkendum skoðunarreglum, og til þess að mái og frágangur væri í scm beztu iagi, voru þeir há skóiakean&rar dr. Guðm. Finn bogasoa og dr. Sigurður Nordai fengnir til þess að laga málfæri og þýða það, sem þýða þurfti, og komu þessir sex menu saman vikulega veturinn 1920—1921, ekkum meðan fyrri hluti regiu gerðarinnar var undirbúin, en við j hiísn sfðari, eðr- við þann kaflann, seia hijóðar um vélamnbúnað, yar það að mestu þeir ÓlaJur Sveins- soíí og profeasorarnir, sem A þeim fundum mættu, Ýms nýyrðl eru £ regiugérðitsni, sem sStskýra þarf, en þau iærast vonandl fljótt. Eigi sfðar en næsta nýjár verð ur farið að skoða eftir hinni ný|u regiugerð, sem er óprenttíð og óunöirskrifuð af konungí. Stjórn- arráðið hefir f&Iið hr. Ólífi Th. SveÍnssyni ýœsan wndirbúning, sem hann nú vinnur að, þar sem nefndin hefir lokið störfurn. Hin asýja regiugerð gerir ýais- ar kröíur, sem mönnum f fyrstu kunna að koma i!la, og eflaust kosta eigendur nkípa og b’áta fé, en hún varð að koma jafnt hér og naáarstaðiEr. ö yggi skipa og báta og þeirra manna, sem á þeim eru, er undir þvl komið, að aiiur búnaður sé I hgi og þ?ð fyígi á sjóferðum, sem fyigja ber. Hið fyrsts, sem hér verður að skoða eru mótorbátar iandsins, þsr acm flestum mcn kunnugt að á meðai þeirra eru fleytur, setn óábyggiiegar eru ti! sjófcrða, og svo eru hér, og faafa verið til gömul segisldp, sem aiótorar haía verið settir f, og sem aidrei hafa verið sraíðuð með það fyrir aug- um, að notn annað sfl en segl tii framdráttar, gömui skip, þar sem bitar hafa verið sagaðir sund- ur í miðju skipinu á þeira stað, þar sem mótorinn á að vera, skip, sem með þvf sem raótor fyigir, svo sem háu stýrishúsi, stundum úr rýrum við, fara ait öðruvísi i sjó en þau áður gerðu og ekki koraast á seglum yflr siag, það eru skipin sem athuga verður fyrst. Hversu mörg akip éru tii hér, sem réttnefnd vætu ifkkistur er ekki kunnugt. en þau munu þó fianast. Með oíhleðslu og óað- gætni má einnig gera góð skip hættuieg, og sýnir það síg bezt á því, sem nú er að fara fram á. Engiandi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.