Alþýðublaðið - 19.07.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.07.1922, Blaðsíða 3
ALÞtÐUBLAÐIÐ 3 2na við Rússa. Þau bjóða þeim þátítöku í ráðstefnum sem kaldn ar eru ( orðl kveð&u að minsta kosti, til viöreisnar Evrópu A einni slíkri ráðatefnu hefir verið* (ulltrúi írá ísiaadi, en ekki hefir heyrst að hans hafi tsiað neitt sérstaklega við Rússana; auðvitað voru það Bolstvikar. Það hefir oft verið minst á það hér í blaðinu, að Islendingar ættu að reiaa verzlua við Rússa (Bolsi- vika), en því hefir enginn gaum nr verið gefinn til þessa, sem raunar er varla von, því fyiver andi stjórn var annað betur íagið en framkvæmdir. Nú á þinginu í vetur var frestað íraœkvæmd bann laganna (eins og þsð er nú kall- að) um eitt ár, vegna hótunar Spánverja um hámarkstoll af salt fiski. Það virðist svo í fljótu bragði, að þes3Í frestur hafi verið tekinn til þess að hægt væri að athuga hvort ekki væru einhveijar út göngudyr aðrar en að afnema banniögin. Það Iiggur því beint fyrir, að stjórnia muni vera íaria &ð láta reyfta að útvega nýjan markað fyrir saítfisk og jafnframt muni gera alt, sem í hesnör vaídi stead ur til þess, að ísleadingar þurfi ekkl að selja Spánverjum sjálís- ákvörðunarrétt sina fyrir vin. Að þesau áthuguðu virðist þftð vera sjálísagt, að leita til Rússa um sölu á s!id og s&Itfhki Það er vitanlegt, að ráðatjóinin rúss- neska hefir keypi nijög mikið bæði af síld og ssltfiski frá Norð mönnum og Svíuæ, sem húa að nokkru lcyti hefir borgað með vörum og nokkra ieyti tneð gulli. Allir vita það lika„ að (sleazkur fiskur og síld er betri vara, ef rétt er með farið, heldur en sænsk og norsk síld eða fiskur. Við getum fengið mikið af nauðsyKjavörusB frá Rússlandi, svo sem timbri, rúgi, steinoliu, bensfni og auk þess mikið af öðrum hrá vörum. Af þd hefðu aliir hag, ef hægt yrði að komast í verzlunar- sambaad við Rússa. Þjóðin i heild sinni krefst þess, að ekkeit tæki- færi sé látið ónotað tii þess, að hægt verði að rýsakvn markeðina fyrir framieiðslu landsins, þótt til þe:s yrði zð semja við Bolsivika. Þetta mál þolir enga bið og er því naaðsynlegt að ganga fljótt og kappsamlega að verki, H. E. s „Lagarfoss” íer værftanlega héðan um 26. jtill til 01111 og tekur flutning og farþega — Skipið tekur flutnlng frá Huii tií Reykjavíkur og verður tilbúið að ferrna um 4. ágúst. Tilbyimingar um flutning með sbipinu ósbast sendar oss hið fyrsta. H. f. Eimskip afélag- íslands. Pyrirspurn. t Vísi 18 þ. m., segist Bjarni frá Vogi engu hafa fengið um þokað hjá fyrv, stjórn og þing inu, um rétta framkvæmd á 7. gr. sambandsiaganna. Sfðan segir hann: „Þá er síðasta þing kom sám- an, átti ég því einskis annars úr- kosti en að reyaa nýja stjórn. Hún verður íul'reycd þegar á þiœg kemur næst“. Hvort btr nú að skilja þetta svo, að Bjarni hafi einn rekið fýrv, stjóra frá völdum og rayadað hina nýju, eða aðeins haft I huga, þeg- hann ritaði íyr téð orð, hina al kunnu setaiogu, að breyttu breyt- anda: »Þingið það er ég*. Bjarngrímur. Khöfn, 18. júií. Pjóðbandalagsráðlð komið á n'ifjáada ftrad sirns. Morðingjar Rathenans. Frá Halle er símað, að náðst hafi 1 báða mennina sem skutu Ratheoau utanrikisráðherra, Þeir réðu sér báðir bans, þegar þsir sáu að þeir yrðu handsamaðlr. Stríðssbnldirnar. Frá Berlin er simað að þýzka stjórnin hafi tilkynt frönsku síjórn- inni að hún sjái sig knúða til þess að hætta sð útvega skaða- bætur fyrir eisstakra manaa eign, sem hald hefir verið iagt á. Frá London er símað að Eng- land hafi borgað Ameriku y/a miiljón sterlingspund fyrir skot- færaflutning. Nefad verður sent tii WashinrtOD, til þess að semja um það söm eftir er skuldarianar. E.s. Sbjöldnr fór til Borgar* ness í gærmorgun. E.s. flnllfoss fór til Vestfjarða í gærkvöld ki 9, \ Togarinn Gulltoppur fór í gær norður tii síldveiða, Tarzan. Fyrsta bindi af Tarzan, kemur út á morgua og cru áskrif- endur beðnir að vitja bókarinnar á afgrciðsluna annað kvöld frá, kl 5—8 e. m, — Bókia fæst einrdg keypt í Sveina-bókbandinu. VerÖ 3 kr. Jarðarför Stei&grims Stein- grimssonar (6r fram ( gær frá heimili hins látna, og fylgdi hon- um margt fólk til grafar. Síra, Bjarni Jónsson flutti húskveðjunaj, en síra Ólafur Óiaísaon talaði í kirkjunni. — Söngfélagið ,Brsgi* söng við húskveðjuna og í kírkju- garðinum. Var Steingrimur heitinn meðHmur þess féiags. Stjórn söng- félagsins bar kistuna inn í kirkjunau en stjórn Dagsbrúnar út. Sjúkrasamlag ReybjaTfkn^ Skoðaaariækair próf, Sasm. Bjara«> héðinssoni Laugaveg 11, kl. s—$ «. 1-5.; gjaidkeri ísleifur .skóiastJórS Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam> lagstimi kl. 6—8 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.