Alþýðublaðið - 19.07.1922, Page 4

Alþýðublaðið - 19.07.1922, Page 4
4 ALÞYÐUBL A ÐIÐ Tækifæriskaup \ á BolsScE'ttSS®. liáisttitt í austuæ’baðsmm. Jónas H, Jönsson. — Sími 327. — Tíl viðtaís rsæstu daga frá kL 12—2 og 6—8. Þetta og- hitt. Bauðor snjór. Práíessor Dípéret, við háskól ann ( Lyon, hsfir sent franska visindafélaginu tiikynningu um, að hann feafi séð rauð&n sajó. — í?áð vsr 13. matz í vor, aö hsnn sá þessa merkilegu sjón, r&uða sejókoínu. Þetta var náiægt Brin- oncon á suður Frakklandi. Pró- fessorinn tók strax nokkuð af þessun? rauða snjó og rannsakaðí bann, Kom þá í ijós, að þetta sesa gerði snjóinn t-auðaan, var ekki annað en rautt ryk En avað an gat það verið komiðí Ekki var það eldfjalla aska. P/ófesBor lan hefir reyrat ait, sem fconum befir getað hugkvæmst til þess að víta hvaðan þetta ryk ér komið. Og hefir komist að þeirri niðsr stöðu, að það geti varla annað verið en foksandur sunnau aí eyðimörkinni Sahara, sem hafi borist alla Ieiö uorður til Frakk Jands og lent þar í snjóskýi. Sajóriaa féll til jarðar og varð í’nana á vegi þessa vísindamanns. Annars mundi þetta fyrirbrigði ekki hafa komið fyrir almeaningssjónir. — Það er ekki svo sjaldan, að það kemúr fyrir, að snjór sé rauð ns á ýrnsura stöðum. Árið 1760 sást rauður sojór í Savoyiske- jfjöilunum, á austur Frakklandi, og var hann ranusakaður, en það var 1 fyrsta sinn að rauður sajór var vísiadalega ranssakaður, og korn það þá ( Ijós, sð rauði liturian á tionum (eins og reyndar veoju- ilegast á rauðum snjó) kon» af fjölda a! smájurtum, sem standa á ntjög lágu þroiikastigi, eins 'fcortar þöfungur. Dýr búningnr. í Ameríku er það ekki að elns fuilorðna kveafólldð af auðmanna- stéttinni, sem keppist uav.að eyða #é ( aíakaplega skrautbúninga, fteláur eru böm látin klæðast svo dýrum búningum, &ð siíkt gegnir farðu. En út yfir tók þó i surnar, þegar happútstilling var haldin i New York á dýruta barnabú&irTg <um. Fyrstu verðhunin, sem voru tvær dýrindis perlur, fékk kjóll, er 12 ára gömul atúlka átti. Þetta var dýrindis kniplingakjóll. Knipl ðngarnir höfðu fyrst verið búnir til á brúðkaupskjól Josephinu, drotningar Napoieons I. Kjóllinn kostaði 2 miijóair franka. Q — í Petrogradhéraði hafa á þessu vori verið set| á flot 200 nýbygð skip, ea 625 önnur eru nær fuiigerð, — í byrjun þessa mánaðar kom fydr réttinn ( Muechen baróa von Leoprechtiag, kærður íyrir Isndráð. Hafði feaaa o ðið annuur að sök um að hafa þegið fé af franska seadiherj'aiiuíu D*rd, samtáls 50 þús franka, til þess sð viana að því, að kijúfa Þýzkaland í tvent, þannig, að. Suður Þýzkisland (B&y ern, Wiirtanberg og Báden) myud uðu sjálfstæða ríkisheild. Vann barón þessi að málefninu raeð þvl, að reyaa að múta biaðamöænum. Fyrir landráðin var hann dæmdur í iifstiðar tugthúsvist. —í Moskva er verið að búa út þrjá vísiadaleiðangra. A einn að ranmaka aáttúrufræðilega norð ur og veaturhluta MoagóHu, annar á að trannsaka Karahafið, en hin þriðja á að finna hcppilegaa stað til þess að reisa á stjörnufræðis athugunarstöð norður við íshaf. Fólk, sem fer norður í síidar- wíbeiu, getur fesgið blsðið sent, en werðnr þá að tiibyana það á afgr. MÓí? með aðvarast allir um að lána engum út á mitt nafn, nema eg sjáifur komi til. Rwík, 18. Júlí 1922. Magnús Benediktsson Urðarsííg 10 B. Takið eftir. Bílarair sem flytja Ölíusmjólk ina hafa afgreiðslu á Hverfisgötu 50, búðinni. Fara þaðan dagkga kl. 12—1 e. h. TalíH flntning og félk. Araðsmlega ódýrasti flntningnr, sem hægt er að fá ausíur ýfir fjall. Vargi óskas> Kima. Kaapamaðua óskast Upp- iýsingvr á Mjálsg. 23 (búðin). Rajmagail kostar 12 ura á kilowattstimð. Raffeitusj verður ódýræsta, hreia- iegasta og þægilegasta feitunia. Strauið með rafbolts, — þaö kostzr aðeins 3 aura á klukku- stund. Spatið ekki ódýra rafmagn ið ( suma.», og kanpið okkar ágætu rafofna og rafstraujárn. Hf. Rafinf, Hfti ðt Ljé® Laugaveg 20 B. — Sími 830. I ‘ Alþbl. er blað allrar alþýðu. 1 IXQÍ'bOFgÍ og eldhúa til leigu á Grettliig. 32 B, K aupið A Iþýðublaðið! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olafur Friðriksson. Prentsmiðjaa Gutenberg. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.