Alþýðublaðið - 20.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.07.1922, Blaðsíða 1
ig22 Fimtudaginn 20. JúH. 164. töíublai }ú þýzkabaði. Eins ok sjá faefir mátt á sím- nkeytum þeim, sem biit hafa ver ið hé'r í bigðiBu 'sfðttstu vikurnar, Ihefsr mikið gengið á i Þýzkalandi uadanfarið. ÞaS sem mestu þykir sklfta e'f jþað, að fbaldsflokkurinn eða sokk- ur hktti hans, hefir látíð freæja morð á ýmmim helstu pólitískum znótttöðumönnum' sinum, tii þess á þann hátt að ryðja íhalds eða afturhaldisstefnunni brauí, Hvað vilja íhaldsmenniraif $>ýzku? Þeir vilja fyrst og fresnst endurreisa keisaraveldið og iá Vi! fejálra helm aftur. En hann sítur svo sem kunnugt er f Hollandi, síðan hann flúðí þangað haustið 1918, þegar byltingira varðí Þýzka landi, Það væri nú hian mesti mis- skilningur að haída að það værl stí hugsjón, að endurreisa kéisgra- veldið, sem væri driffjöðer aítur faaldsœanna. Það sem á bak við er, eru hagsmunir aðalsins, sem á stórar landeignir; hagsmunir hinaa fyrri liðsforingja i keisara heraum (tala þeirra skiftir tugum þúsunda), ea fýrst og freaist hags- tnunir auðvaldsias. Hyggja stóreigaamennirnir að jþeir geti kondð betur ár sinni /yrir borð ef ný bylting fari íram og keisarisn Itæmist til valda aft íir, og er það raíalaust tétt h|á peira. Sannast hefir, að þeir, sem frömdu morðið á þyzka utanrf kis ráðherraaum, Rathenau, svo og þeir sem reyndu að myrða jafn aðarmanninn Scheidemasn og rit Itöfuadína Maxiraiiliaa Harden, •voru aliir ú-r íhaldsmannaflokkn um, og hefir þetta komið inn þeirri skoðun hjá almenningi að fhalds menn ætli fljðtiega að hefjá al 'ment blóðbað á Jafnaðarmaana íoiÍBgjum og öðrum stjórnmáia- mösnum ;er þeir haldi séu í vegi fyrir endurreish keisarastjórnar í landinu. Moð þessi og raorðtilrsunir haía orðið til þess að sameina alla þtjá j&faaðarmannaflokkaaa, og koma þeim til þess að gera sameiginlegar kröfur. Hafa þessir þ <r flokkar, þýzki jafnsðarotaáaa- flokfeurinn (Hægrl .Jafnaðarm'enn), þýzkí óháði jafnaðannanaaflokk urinn og þýzki Kommúnistaflokk urisn áður átt f mjög snörpum deilum sía í miiii, en hættaa, scm talin er á þvá að íhaldsmenn ateypi lýð^eldisíymkOHsnlaginu með byft iisgu, hefif komið þeim til þess að viaaa samaa. Byrjaði sú z&m vinna á því að þeir ásaœt tveim stærstu verksmannasamböndtmnm gifu út þau boð, að stöðva slla vianu þann 3 Júli ki 1 e. »., hverju nafni sem nefndist; einnig járnteautarlestir og sporragnar sikyldu stöðvast. En meðan þetta fór fram, r-ky!di hafin mótmæla gasga og haldair götufundir. Fór þetíá ált ífám eins og tii var ætlast; öll vinna hætti um uokkra kíukkustundð bii; buðum og kaffthúsum var Iokað, og ölt vagnaumferð hætti; ieigubifreiðar stóðu kyrrar, hvað þá ahnað. Ætlað er að 3—4 hundruð þus. manas hafi tekið þátt f mótmæla göngunni og. báru mörg þúsund rauðra fána, stokkuð aí fánum lýð veldisins þýzka og íjölda af fán um er Ietraðir voru ýmislegum eggjunarorðum. Á einum stóð: HNiður með mannaslátraratp Hin denburg", á öðrum: „Takið vopn in af fhaldsmönnum, iátið verka- lyðinn fá vopni" Mótmælagangán var gehgin um þann hluta Berlfnar sem auðmenn irnir báa. í göngunni tóku þátt uisdir sérstöku merki um 50 dóm arar úr félagfnn „Republikaniacher Richterbund', og er það ví»t í fýrsta skifti að dómarar taks þátt f slikri mótmæisgöngu. Jafnáðarmaneaflókkarnir heimta að gefin séu út sératök lög til verndáf Iýðveldinu, ef gildi minst tvö ár, og sé í þeim lögð þung bégning við að agitera fyrir þvf, að Þýz^aland werði aftur keisara- tísemi. Lögia eiga að hafa ái?æðí uoi »lírcinsun" stjó'rnarskrifstof- snna, dómstólanna óg rikisvarð- iiðsins, þasmig, að út þessum i stofnumtm séu reknir.ailir koaungs- sinnsr. Banaa skai hermöanum að bera vopa,-nema þann tíma, sem þek eru á verði, og banna liðt- foringjum úr keissrahernura að bera eiakeanisbúain^. Ssttur skál upp sérstakur dómstóll í Berlín til þeis rð dæma eftir þessum Iðgum. Dugi þetta ekki, og haldi f- hsIdssraeca áfram undirbúniagnum undir byítingu, og ekki sfzt ef þeir reyna hana, getuf hæglegá farið s'vo, »ð verkalyðufinn þýzki verði af íhaidiau beinlínis rekinn út f það, að taka öil völdih í sínav hesd-jr. En verði það, ma teljsi Ifklegt að kommúttistarnir þyzku yrðu fljótt rnestu ráðandi þar og Þýzkíiand sovjetlýðveldi. Ee hvað setri þvi nú Ifður, má búast við miklum tfðindum á aæst- unni frá Þýzkálandi. lorðDieDn Iaana gdða íylgi í gær barst blaðinu svohljóðandi frétt, frá atvinnu- og samgðngu- máíaráðuneytinu hér: »Stj6rnarráðinn heflr borist tilkynning nm, að norska Stór- þingið hafl sambykt hæhknn innflntningstolla á ýmsnm land- búnaðarafnrðam, þar á meðai á kjöti nm 10 anra hpp í 25 anra á hyerjn kg, og nær sú tollhækknn einnig til íslenzks saltkjðts.« Á þessa hættu var bent héf f blaðinu, þsgaf verið var að slaká til við Spánverja, og hefir hún ræzt helzt til fljótt. Nætnrlæknir f nótt (20. jtilf) Gunnl. Einarsson, tsgólfsstræti 9. Sfmi 693

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.