Alþýðublaðið - 20.07.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.07.1922, Síða 1
1922 fú þýzkalanðl. Eias or sjá hefir mátt á aím- akeytum þeim, sem birfc hsía ver lð hér f bI?.ðiou 'slðustu vikuraar, Ssefir mikið gengið á í Þýzkalandi undanfarið. Það sem rnestu þykir skiíta er jþað, að fhaldsflokkurinn eða nokk- ur hluti hans, hefir látið fretitja morð á ýmsum helstu pólitfskum znótitöðumönnum sfnum, til þess á þann hátt að ryðja íhalds eða aíturhaldisstefnunni braut, Hváð vilja íhaidsmennirnir þýzku? Þeir vilja fyrst og fremst endurreisa keisaraveldið og fá Vi! bjálm hclm aftur. En hann situr svo sem kunnugt er i Holiandi, sfðan hann flúði þangað haustið 1918, þegar byltingin varð í Þýzka landi. Þsð væri nú hinn mesti mis- skilningur að halda að það værl sú hugsjón, að endurreisa keisr ra- veldið, sem væri driffjöður aítur haldsmanna. Þsð sem á bak við er, eru hagsmunir aðalsins, sem á sfcórar Iandeignir; hagsmunir Ihinna fyrri liðsforingja i keisara- hernum (tala þeirra skiftlr tugum þúsunda), ea fyrst og fremst hags- muttir auðvaldsins. Hyggja stóreignamennirnir að þeir geti komið betur ár sinni /yrir borð ef ný bylting fari fram og keisarinn bæmist til valda aft ur, og er það vafalaust rétt hjá þeim. Sannast heflr, að þeir, sem frömdu morðið á þýzka utanrfkis ráðherranum, Rathenau, svo og þeir sem reyndu að myrða jafn aðarmanninn Scheidemann og rit höfundinn MEximilian Hzrden, voru allir úr íhaldsmennaflokkn um, og heflr þetta komið inn þeirri skoðun hjá almenningi að fhalds menn ætli fljótlega að hefja al 'ment blóðbað á jaínaðarmanna- fotingjum og öðrum stjótnmála- mönnum er þe.ir haldi séu í vegi fyrir endurreisn keisarastjórnar í landinu. Fimtudaginn 20. júlf. Mo ð þeasi og morðtilrauair hafa orðið lil þess að sameina alla þtjá j&fnaðarmannaflokk&na, og koma þetm tii þess að gera sameiginlegar kröfur. Hafa þessir þ (r flokkar, þýzki jafnaðsrmanna- flokkurinn (Hægrl jafn&ðzrraenn), þýzki óhiði jafnaðarmanaaflokk urinn og þýzki Kommúaist&flokk urÍMst áður átt í mjög snörputn deiium sía f miili, en hættas, sem talin er á því að (haldsmenn ateypi lýðveldisfyrirkomnlaginu meö by!t icgu, heflr komið þeirn tii þess að vinna samaa. Byrjaði sú sam vinna á því að þeir ásarnt tveim stærstu verkamannasamböndtmum gáfu út þau boð, að stöðva slla vinnu þann 3 júlf kl 1 e. h, hverju nafni sem nefndist; einnig járnbrautarlestir og spórvagnar skyldu stöðvast. En meðan þetta fór fram, r.kyldi hafln mótmæla ganga og haldnir götufundir. Fór þetta alt frsm eins og til var ætlast; öll vinna hætti um nokkrá kiukkustuisda bii; búðum og kaffihúsum var Iokað, og öll vagnaumferð hætti; ieigubifreiðar stóðu kyrrar, hvað þá annað. Ætlað er að 3—4 hundruð þús. manns hafi tekið þátt f mótmæla göngunni og báru mörg þúsund rauðra fána, nokkuð af fánum lýð veldisins þýzka og fjölda af fán um er letraðir voru ýmislegum eggjunarorðum. Á einum stóð: „Niður með mannaslátrarat^n Hin denburg*', á öðrum: „Takið vopn in af íhaidsmönnum, látið verka- lýðinn fá vopnl* Mótmælagangan var gengfn um þann hluta Berlínar sem auðmenn irnir búa. í göngunni tóku þátt undir sérstöku merki um 50 dóm arar úr félaglnu „Republikanischer Richterbund*, og er það víst í fyrsta skifti að dómarar taka þátt i slfkri mótmælagöngu. Jafnaðarmannaflokkaralr heimta að gefin séu út sérstök Iög til verndar lýðveldinu, er gildi minst tvö ár, og sé í þeim lögð þung hegning við að agiterá fýrir þvf, 164 tötnbláð að Þýzkaland verði aftur keisara- dæini. Lögia eiga að hafa ávæðí um „hreinsun* stjórnarskrWstof- snna, dómstóianaa óg Hkisvarð- iiðsins, þaunig, að úr þessum atofnumim séu rekuir aiiir konungs- sinnar. Baaaa skai hermöanum að bera vopn, nema þann tima, sem þeir eru á verði, og bsnna ltði- foringjum úr keisarahernum að bera, elnkenniabÚBÍng. Settur skal upp sérstakur dómstóll í Berlfn til þess að dsema eftir þessum iögum. Dugi þetta ekki, og haidi í- haldsmena áfram undirbúninguum undir byltingu, og ekki sízt ef þeir reyna hana, getuí feæglega farið svo, s*ð verkalýðurinn þýzki verði af fhaldinu beinlínis rekian út f það, að taka öll völdin í sfnav hecdur. En verði það, má tílj a likiegt að kommúnistarnir þýzku yrðu fljótt mestu ráðandi þar og Þýzk&land sovjetlýðveldi. En hvað sem því nú Ifður, má búast við miklum tfðindum á næst- unni frá Þýzkalandi. í gær barst blaðfnu svohljóðandi frétt, frá atvinnu- og samgöngu- máiaráðuneytinu hér: »8tjórnarráðinn heflr horist tilhynning nm, að norska Stór- þingið hafl samþykt hækknn innflntningstolla á ýmsnm land- búnaðarafnrðum, þar á meðal á kjoti um 10 aura upp í 25 aura á hrerju kg, og nær sú tollhækknn einnig til íslenzks saltkjðts.« Á þessa hættu var bent hér i blaðinu, þegar verið var að slaka til við Spánverja, og hefir hún ræzt helzt ti! fljótt. Næturlæknir í nótt (20. júlf) Gunnl. Efnarsson, Ingólfsstræti 9. Simi 693

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.