Alþýðublaðið - 20.07.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 20.07.1922, Síða 2
ALÞ7Ð0BLAÐ1Ð ír „ CiTil Senioe" iti „Fru“. Bjarni jrá Vogi hittir Bjarna jrá VogL Bjarni frá Vogi er ujn þesaar mundir ritstjóri Vísis. Á mánudaginn var, kom í Vísi þýdd grein eftir danskan mann, aem heitir Kort Kortsen, og fylgdu greininni ummæii frá Bjarna frá Vogi: „Eg vii mælast til þess að Vísir taki eítirfarandi grein*. BJarni frá Vogi fer því bónar veg að Bjarna frá Vogi, um að taka aí sér grein, og Bjarni frá Vogi gerir það fyrir Bjarna írá Vogi að taka taana. Má hugsa sér að sú athöín hafi farið fram á þann hátt er hér segir: Bjarni irá Vogi situr upp í turn- inum við Vitatorg og horfir yfir landið fdða. Framan á honum hangir Dannebrogsriddarakrossinn, sem BJarni af skiljaniegum ástæð- um er feimirm að bern nema f einrúmi. Bjarni frá Vogi stendur upp og hneigir sig, fyrir Bjarna (tá Vogi. Hann tekur upp hjá sér handrit ©g segir með Vog Bjarnirómi: ,Ég vii mælast til þess að Vís- ir taki þessa grein*. Hann þegir augnabilk og segir svo í því hann marghneigir ;.ig: „Sjálfsagt, sjálfsagt. Það er nú annaðhvort að Bjarni frá Vogi geti fengið að koma greia í bíað- ið eða þá að sjálfstæðið er i voða. Viljið þér ekki sitja?* Hann sezt. Heldur svo áfram i viðhafnarróm og með miklu nef- hijóói: „ísland hefir aldrei viðurkent sína meatu sonu fyr en þeir voru dauðir. nema Jón Sigurðsson. Hvernig var með Snorra Sturlu son, hvernig með Skúía fógeta? Það þarf því ekki að kippa sér mikið upp við það, þó enginn sé ennþá farinn að reisa likneski Bjarna á Lækjartorgi, Éa ein- kennilegt er, að eceþá skuii að- elas eína maður, sem sé Fétur bróðursonur Bjarna, hafa otðið til þess að líkja Bjarna frá Vogi við Jón Sigurðsson, og ennþá einkenni legra er, að ekki eicu sinni hon um sbyldi detta það í hug nema fyrir það að houum var bent á það — af Bjarna frá frá Vogi “ „Bjarni frá Vogi; Vísi er sönn ánægja að birta greinar fyrir þann mann sem hans minnimg skal standa óbrotgjöm í Bragatúni, meðan fslenzk tunga þrumar yfir óverðum atvinnuþingmönnum á Alþingi tslendinga*. Bjarai frá Vogi stendur upp og hneigir sig. Dannebrogskrossinn dinglar. „Verið nú sælir, Bjami". Svo sezt Bjsrni frá Vogi niður aftur, fitlar við danska krossinn á brjóstinu á sér og horfir út um turngluggann, yfir íöðuriandið, og hugsar um hve illa éra famir að ganga surnir atvinnuvegirnir, hve iila árar nú fyrir þá, sem hafa íöðurlaudsást að atvisnu. Úrdráttur úr fundargerð skólanefndar. Árið Z922, mánudaginn þ. 17. júlí, kl. 1 Va liélfc tíkóLneíndin fund á skrifstofu boigarstjóra. Frú Laufey Vilhjálmsdóttir og Jón Þorláksson höfðu boðað for- íöll, etu fjarverandi úr bænum. A fundi var Sigurður Jónsson kenn an, f. h. skólastjóra Morten Han- sen, sem er fjasverendi úr bæn- um; ennfremur Steingrímur Ara- soti kehnari. Þetta gerðist: Veiting á kenn- arastöðum vlð barnaskóiznn. Fyr ir nefndinni lagu tiilögur skóia- stjóra M, Hansens og Steingrims Arasonar. Skólanefndin ieggur tii að eftirfarandi kenn&tat* verði skipaðir fastir kennarar við baraa- skóla Reykjavfkur frá 1. október 1922: Egiii Hailgrfmsson, Elías Bjarna- son, Gísli Jónasson, Guðrún Daníeisdóttir, Guðjón Guðjónssou, Guðmundur Davíðsson, Guðmund- ur Jónsson, Helgi Hjörvar, Hall grímur Jónsson, Ingibjörg Sigurð ardóttir, Jóa Jónssoa frá Fiatey, Afgreiðsla blaðsins er í Aiþýðuhúsinu vi$ Ingólfsstræti og Hverfisgötu, Sími 0 8 8. Auglýsingum sé skilað þanga© eða í Gutenberg, í síðasta iagl kl. 10 árdegis þann dag sem þsee. eiga sð kotna < blaðið. Áskriftsgjald eln kr. á rnáanðL Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. cind„ Útsölumenn beðnir að gera skfi' til afgreiðsiunnar, að minsta kðsíS*- ársfjórðungslega. J. WIII.I..I....I.. Jl.lll I ..JWK...J.BI . N.lll. .J.l Bgsr Konráð Kristjánsson, Marths, Step- hensen, Sigurbjörg Jónsdóttir, Sig- urbjörg Þorláksdóttir, Sígurður Jónsson, Steinunn Bjartmarsdóttirc V.ildímar Sveinbjörnsson, Guðiaug Sigurðardóttir, Soffia Jóasdóttirc, Iogibjörg Brands. Skólanefndin leggur til að eftir- farandi kennarar verði settir fast ir kennarar tii 1 árs, frá 1. októ°~ bsr 1922: Guðiaug Arason,. Bjami Péturs- son, Þorbjörg Friðriksdóttir, Jé- hanna Þorsteinsdóttir, Eifn Attdrés- dóttir, Bjarni Hjaitested, Eifn Tómasdóttir, Eíaar G. Þórðarson,, Guðrún Blöndal, Halldóra Matt« híasdóttir, Kristín Arngrímsdóttiiv Margrét Þorkelsdóttir, Ragna Step- hensen, Þuríður Jóhannsdóttir, Þor- steinn G. Sigurðsson, Kristrúo, Haraldsdóttir. Þareð i ráði er að gera tilraun með sérstaka aðferð við skdftar- kenslu, sem kynni að verða til!í frambúðar, gerir nefndin tillögu um að frk Guðlaug Arasoa verðf. sett, en ekki skipuð sem fastut' kennari, Skólanefndiia vill ekkii leggja til að skipað verði að þessu siuni f ofantaidar stöður nr. 6—16, þareð nefndin samþykkir að láta fara fram á næsta vori próf fyric sérstakri dómnefnd. á öllum þeias er nú verða settit í þessar stöðurft ef þeir ckki afturkalia umsóknir sínar, svo og öðrurn, er um þær kunna að sækja. Umsækjendum gefst við prófið kostur á að sýns kesmarahæfikikn síaa. Dónanefnd«

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.