Alþýðublaðið - 20.07.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.07.1922, Blaðsíða 3
&LÞÝÐUBLAÐIÐ 3 )n skal skipuð 5 tnönmini, einum ór skólanefntí, akólaatjóra kennaraskólans, setn hefír tjáð sig íúsan til þess að taka sæti í nefnd inni, fiæðslunaáiastjóra, einum af hinum skipuða kennurum barna- skóians, sem til þsss er kotinn af skipuðum kennurum skólans og núverandi æfínga kennara við kenn araskólann, ef ofangreindir menn fást til þess. Prófíð fer fram sfð ari hluta maíœáaaðar nk. og verð* ur síðar ákveðin nánari tiihögun þess, í samráði við væntanlega dómnefnd Nefndia cnælír með því að Morten Hansen verði skip aður skólastjóri frá I. okt. n.k, en vegna þess hve skólinn er orðinn stór og starf skólastjóra umfsngsmikið, samþykkir skóla nefnd að setja námsstjóra frá 1. október fyrst um sinn til tveggja ára. Ætlast er tii að námsstjóri ráði með samþykki skólanefndar, námsefni og tilhögun kensiunnar að öðru leytf, samkv nánara skipunarbréfí frá skólanefnd, Nefnd in ætlast til að Steingrímur Ara- son verði námsstjóii við akói&cn. 6ði|erlastar|semi. Það er ósjaldan, að maður heyrir talað urn, að einhver auðmaðurinn, eða þá eitthvert góðgeiðí.fé!ag, hafí verið að gleðja fátækliaga eða gamalmenni. Þetta þykir ák; flega faiiegt, fólkið biessar þessa góðu menn, sem sýna það, hversu þelr bera heiil fátækíínga fyrir brjósti 11 Bak við þessa góðgerðastarfsemi liggur venjuiega barnaieg hjálp- fýai eða fordild. Það er barnaieg hjálpfýsi, að vera að gefa fátsek- um biauðbita eða kaffisopa einu sinni eða tvisvar á ári, tn berjast á móti þvf, að fátæktinni &é út- rýmt úr heiminum, svo öllum geti Ijðið vel og þurfi' alis ekki að halda á neinum öimusugjöfum, Hvott það iiggur bak við hjá þessum mönaura, að þeir hafí svo mikla ánægju af að gefa, að þeir vilja ckki láta útrýma fátæktinni af því, að þsir séu hræddir um, að fá ekki tækifæri tíl þess að geía undir þeim kringumstæðum! Þetta er varia sennileg tiígáta, því að eflaust mundu þessir menn þá gefa oftar nú, ea einu sinni til tvísvar é áu. Svo eru þeir, sem geia gjafir tií þeas, &ð „fá orð á sig“,- sem kallað er; þeir gefa til þess, að fá öreigana til að trúa þvf, að þeir séu sóojaœerm. Þeir, sem þó eru fjandmenn alþýðunnar og alis þess, er henni má til heilia verða. Betri væru engar gjafir, en gefnar af slílcum hug. Svo eru enn þá til menn, sem vinna fyrir hugsjón Jafnaðarmanna, sið útrýma fátæktinni, og rétta oft fátækum hjálparhönd, á meðaa baráttan stendur yfír, að koma hugíjóa Jafnaðarmanna f its,m kvæmd. Slíkar gjafir eru gefnar af heilbrigðri hugsun. En annars eru gjafir yfirleitt til skaða; gera ekki annað en tefja fyrir því, að nýtt og fullkomið þjóðskipulag myndist. Þær hafa að sínu leyti sötnu áhrif og þegar verið er að iappa við grautfúinn skipsskrokk. Menn, sem annars mundu ekki lita við að fara út á svo ónýtt skip, fara á það vegna þess, að búið er að gera við það að nafninu til; svo þegar út í sjó kernur, þá liðast auðvitað skipið suadur og sekkur með öiiu saman. Gjafírnar koma fólkinu til að haida það, að það sé nú í raun og veru óþatfí að vera að berjsst við, að koma á nýju skipulagi, og það muni heldur ekki vera hægt, þar sem þessir góðu menn, aem alt af séu t.ð gefa(ll) álíti það óþaría. Svo ef einhverjum maurapúk- anum detfur í hug, að koinasf upp í þingsseti eðá bæjarstjórn, geta þeir ávalt gripið til þess_. að gefa nokkrum fátækiingum eina máitíð. og íá þá tii að kjósa sig fytir bítaisn. Augu aiþýðunnar eru óðum að opnast íyrir þessurn háskalega piæítd, sem peningamennirnir eru öðru hvoru að sletta á fúasárin á þessu þjóðskipulagi, sem almean- iagur nú verður að búa við. Það gagnar ekkert annað við þvl eymdar ástandi, sem nú ríkir f heiminum, aunað en að koma Jafnaðarstefnunni á. Að þvi eiga ailir að viuna, sem að einhverju leyti vilja bæta úr böli fátæktar- innar; þeir eiga að ganga undir merki Jafnaðarmanna og berjast þsöan á móti fátæktinni. Þeir, sem ekki þykjast geta gert það, ættu því að afklæðast sauðargærunni og standa í fíokki andstæSinganna, því þar eiga þeir heima. Hörður. Þeir glöddust af þvf. Þeir glöddust af því leigusnatar auðvaidsins í Mogga og „íslentí- ingi*, að sjómenn fyrir norðasa hsfðu orðið að ganga að skamm* arlega lágum kjörum á slldveið- atnar f sumar. Þeir gleðjast yfir því, að máske, verða einhverjir fjöiskyldufeður að koma næstum ailslatisir heim ti£ sín f haust, eftir að hafa stritað bezta tímann úr áiitsu. Þeir gleðjast yfir þvf, að ef til viil stesdur sulturinn fyrir dyrum margra fjöhkyldna á næsta haustE vegna þess, að fjölskyldufeðumir hafa bæði haft ríra Og illa borg- aða vinnu. Ritstjóii „Íílendiags* gleSst a£ þvi, að kaupjft&ntia og útgcrðar<> mannaiiðið f Reykjavík og Akur« eyri gat þrykt niður kaupi sjó- cmmnanna. — Hvar getur að Uta meiri skriðdýrshítt, en hjá rit íjóra „íslehdings", þar sem Moggi læt- ur hann gieðjast yfir því, sð verið er að reyna að troða verkamenn og sjómenn undir fótunum, alt fyiír því þó ritstjóri .ísiendings" sé kominn aí verkafóiki, og skyid- fólk hans fíest vcrkafólk. Heidur vill h$nn gleðjast yfic óförutn þess, en að þóknast skkli húsbændum sínvm, stóreigaamöan- unum. En ekki gat þessum göfuga rit“ stjóra íekist að skýra rétt frá úr» slitum katspdeUannar á Aku eyri.. Máske hefir gleðivíman verið svo mikil, að hún hfi ttufiað sann- leiksást hans i 1 Það er efeki sétt, að um werk« fail hafi verið að ræða, því vitmu var ekki búið að hefja þegar kaup- deiSan hóftt. Það er heidur ekkS rétt að rnean hafi sagt cig í kóp- um úr féiaginu; en máske sð það hafi einhver vinur ritstjórans sagfc sig úr félaginu, og ritstjó.ian skoð* að hann gegeum margfölduaar-] gier meðaa hann skrifaði frétt* irnar. E, Ókeypis f nefið f dag f Litlu Búöini.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.