Alþýðublaðið - 20.07.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.07.1922, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Petta og- hitt. Einkennilegt einyígi. A Iitlum frönskum bæ bjuggu Isjóa ein, sem raunar er ekki neitt tnerkilegt. Maðurinn hafði í tvö síðastliSin át verið nokkuð sjaidan heima og lákaði konunni það illa. Komst þ&ð jafnvel svo langt, að húa sótti um skiln&ð við mann sinn, era það tókst að sætta þau, og bjuggu þau eftir það i friði og eining, þar til eian dag, að ná- bói þeirra heyrði marghleypuskot i 'garðinum hjá húsi þeirra. Nábúinn flýtti sér isn í garð ina og sá hann þá hvar hjónin Iígu þar bæði íblóði sínu, særð auöfgutn skotsárum, hvert um sig. Sin mafghleypan lá hjá hvoru þeirra, Þau voru sam&tundis flutt á djúkrabus, en vafasamt er hvort þau lifa, svo hægt verði að fá iipplýsÍBgar um hvað valdið hefir Jþesm einkennilega einvígi. Q Röng notbnn á iústsbafti. Nálægt Svendborg í Danmörku fbýr maður, sem skildi við konu sína. Maðurisn á 3 börn og tók Isann sér því ráðskonu tii þess, að gera húsverkin. Einn góðan veðurdag kora hin áráskilda kona þangað, sem mað wirihn bjó. Gieip hún þar kúst skaít; sem hún barði bústýruna imeð og relf af henni hárið. Eftir að bún haíði afrekað þetta gekk fctta leiðar sinnar. Ríðskona bónda kærði konuna fyrir áverk ann, og var hita dæmd í 8 daga einfalt fangehi og 110 kr. akaða- bætur íyrir hárreitinguna. ? Htis og" toyg'gimg'airl.óolr selur JönaB Ht JÓUSton. — Bárunni. — Sími, 327. ¦ ¦' Aherzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðiía. zzzznzz Togararnlr. Soorri Sturluson og Egill Skaiiagrímsson fara sorð ur til Hjalteyrar á morgun, á sfidveiðar. Yitar. í sumar verða, að því er Ægir segir, bygðlr vitar á þsss um stöðum austaulands: Kamba- aesi við stÖðVarfjörð, Síræki3borni við Breiðdahvík, Papey, Kalastaða- aanga í Perufirðf, Æðarhúk við Djúpaveg, Hrómundarey, Siokks- nesi við Vesturhorn og Hvanney við Horaafjarðarós. Ápríl kom frá Engkndi £ fyrra- dag, hafði selfc tfla sinn fyrir 1200 sterlingspuad. Frá Abnreyri var sfmað í gær að síldveiðiskipln séu sem óðast að leggja út. Tarzan. Haadritið ,að ssýju sögunai uni Tarzan kemur norð æn af Akureyri. Það er nú á leiðinni. llftarnngi er kominn á Tjörn iaa, til viðbótar við álftirnar tvær sem fyrir woru. Hann náðist aust ur í Ölfusi Bifreiðarslys. í morgun ók biíreiö á mann á isjóii 1 Banka stræti. Maðurinn, sem varð undir bifreiðinai, var Björn Jakobsson IdkfimÍBkennari; meiddist hann mikið á höfðí. Bifreiðin var á Bppeítir ieið, en Björn á leið niður brekkana. Náaari ftétlir ó komnar. Bæjarstjórnarfnndnr er i dag klukkan 5. Álafosshlanpið. Næsta sunnu dag, 23. þ m, verður Álafoss hiaupið háð. Á meðan hlaupið fer fram vsrðar glímt á íþrótta vrdlínum, bæði íaleazk og grfsk rómversk glfma, ög ef til vill verða þar fieiri íþróttir sýndar. Guðjón Júlfusson, hlaupagarpur, tekur í fyrsta sinn þátt í þessu lengsta hlaupi, setn hlaupið hefir verið hér á landi, og roargir fleiri ágætir hlauparar keppa, svo sem handhafi bikarains, Þorkell Sigurðsaon o. fl. Híacpið íer fram rétt eftir tnWjm dag (kl. 2 e. m) og óska íþróttamenn að aíitr geri sitt bezta til þess að hlaupið fari fram óhindrað, bæði af bifreiðum og öðrum farartækjum og fólki. Kámi drakk jéstðkaia og kogtasa útí. Var sle@innf lígguv Fúminu* getuy ekki komið- MelOhJól ^ljábipefisi ög viðf>erð í Fáikanum. Kanpendnr „Terkamaansins" feér í bæ e?u vinsaœlegast beðoir að greiða hið fyrsta ársgjaldið, 5 kr., á afgr. Álþýðublaðsins. Nýtt seiket tii söiu og einnig sehkinn. Hvsrfisgbtu 83 (BJarnaborg) V Kaupehdar lblíaðsins, s«m hafa bústaðiiskifti, eru vmsawilega beðn- ir að tilkystn% það hið bráðasta á afgreiðslu biaðains við Ingólfsitræti og Hverfisgötu. Alt er nikkeleráð og koparhúðað í Fálkanum. ©kyv, nafffagvautwr, skyrliffæffinguff* mjðlk, fæst alkn daginn f iltla kaffiiiusinu L%ugav 6. Eiigir drykkjupeningar. Alþbl. er blað allrar alþýðu. FÓlk, sem fer norður i síldar- visnu, getur fsagið bliðið sent, en werður þá sð tiikynna það á afgr. Kaupið Alþýðublaðið! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olafur FriðrikssoH. Frentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.