Alþýðublaðið - 20.07.1922, Page 4

Alþýðublaðið - 20.07.1922, Page 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hús og byggingarlóðir selur Jönas Ha JÓHilBÖOEU — Bárunm. — Sími 327. 1 Áherzla lögð á hagfeld viðskiíti beggja aðiía. , Petta og- hitt. Einkennilegt einvígi. A litlum frönskum bæ bjaggu hjón etn, sera raunar er ekki neitt merkilegt, 'M&ðurinn hafði í tvö síðastliðin ár verið nokkuð sjaidaa heima og líkaði konunni það illa. Komst þ;.ð jafnvel svo langt, að hún sótti um skilnað við mann sinn, ers það tókst að rætta þau, og bjuggu þau eftir það í friði og eining, þar til eian dag, að ná- búi þeirra heyrði margíileypuikot 6 garðinum hjá húsi þeirra. Nábúinn flýtti sér icn í garð SKffl og sá hann þá hvar hjónin íágu þar bæði í blóði sfnu, særð anörgum skotsárum, hvert um sig. Síe marghleypan Iá hjá hvoru þeirra. Þau voru samstundis flutt á sjúkrahús, en vafasamt er hvort þau lifa, svo hægt verði að fá vppiýsingar um hvað valdið hefir þessu einkennilega einvígi. Q Eðng notbnn á hústsbafti. Nálægt Sve^dborg í Danmörku fbýr maður, sem skildi við konu sína. Maðurinn á 3 böra og tók it&nn sér því ráðskonu til þess, að gera húsverkin. Einn góðan veðurdag kom hin íráskiida koaa þangað, sem mað urinn bjó. Gieip hún þar kúst sskaft. sem hún barði bústýruna imeð og reif af henni hárið. Eftir að hún hafði afrekað þetta gekk bún ieiðar sinnar. Ráðskona Ibónda kærðl konuna fyrir áverk ann. og var húa dæmd í 8 daga cinfalt fangelai og 110 kr. skaða- bætur fyrir hárreitinguna. Q Togararnir. Suorri Sturluson og Egiií Skailagrímsson fara sorð ur til Hjalteyrar á morgun, á síldveiðar. Yitar. í sumar verða, að því &x Ægir segir, bygðir vitar á þsss um stöðum austanknds: K&mba- nesi við stöðvarfjöfð, Stfætishórni við Breiðdalsvík, Papey, Kalastaða- ttanga í Berufirði, Æðarhúk við Djúpavog, Hróœundarey, Stokks nesi við Vesturhom og Hvanney við Homafjarðarós. Apríl kom frá Engiandi í fyita- dag, hatði selt ifla sinn fyrir laco sterlingspund. Frá Ahureyri var símað í gær að síldveiðiskipin séu sem óðast að leggja út. Tarzan. Handritið að nýju sögunni um Tarzan kemur norð sa aí Akureyri. Það er nú á leiðinni. Álftarungi er kominn á Tjörn- iaa, til viðbótar við álftiraar tvær sesn fyrir voru. Hánn náðist aust ur í Ölfusi Bifreiðarslyg. í morgun ók biíreiö á m&nn á hjóli I Banka stræti. Maðurinn, sem varð undir bifreiðinai, var Björs Jakobsson leikfinjiskenaari; meiddist hann snikið á höfði. Blfreiðin var á sppeítir leið, en Bjöm á leið niður brekkaaa. Náaari fréttir ó komnar. Bæjargtjórnarfunður er i dag klukkan 5. Álafosshlanpið. Næsta sunnu dag, 23. þ m, verður Álafoss hiaupið háð. Á rneðan hlaupið fer íram verðar glímt á íþrótta velpum, bæði fsleazk og grísk rómversk glfma, ög ef íil vill verða þar fleiri íþróttir sýndar. Guðjón Júlíusson, hlaupagarpur, tekur í fyrsta sinn þáfcfc f þessu iengsta hiaupi, sem hlaupið hefir verið hér é landi, og margir fleiri ágætir hlauparar keppa, svo sem hsradhafí bikarsins, Þorkell Sigurðsson o. fl. Hlaupíð fer fcam rétt eftir miSj&n dag (kl. 2 e. m ) og óska fþróttamenn að aiiir geri sifct bezta til þess að hlaupið fari fram óhindrað, bæði af bifceiðum og öðrum farartækjum og íóiki. Kámi drakk jénskan og kogasa útí. Var sieginn, liggur rúmínu, getur ekki Momið. Relðhjól gljátoend ög viðgérð f Fálkaaum. Kaupendnr „Yerkamannalng" feér í bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hlð fyrsta ársgjaldið, S kr., á afgr. Álþýöublaðsins. Wýtt selkot fil sölu og einnig selsklnn. Hverfisgötu 83 (Bjaraaborg) % Kanpendnr hlaðsins, sttm haía bústaðaskifti, eru vinsamlega beða- ir að tiikyani það hið bráðasta á afgreiðslu blaðains wið Ingólfsstræti og Hverfisgötu. AU er idkkelerað og koparhúðað í Fálkanum. Skyr, hafragrautur, skyjrhræringur, mjölk* fæst alhn daginn í . 3Liti® Laugav. 6. Eagir drykkjupeniflgsr. Alþbl. er biað allrar aiþýðu. Fólb, sem fer norður f ríldar- visnu, getur fcngið bkðið sent, en verður þá að tilkynna það á afgr. K aupið Alþýðublaðið! Ritstjóri og ábyrgðnrmaður: Olafur Friðriksson. Freatsmlðjaa Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.