Alþýðublaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 1
1922 Föstudaginn 21. Júlí, 165 többlai ru togaraMsetar ómagar? í gær gerir Morgunblaðið ¦grelnar þær um þjóðnýtingu, -sem birst haía hér f b!að iau, uadanfarna daga, að um talsefai. Kemst blaðið að þeirri niðurstöðu, að það sem Alþbl. ferefjist aé mað togaraútgerðin verði gerð að ómaga á framfeerslu ann- mra atvinnugreina landsins, eða mð togarahásetarnir, þar á meðal mikill flokkur ungra og hraustra manna, sem kalla má að allir wegir séu fœrir, verði gerðir að Sandssjóðsómögum*. Morgcnblaðið befir aldrei kall- að þá „landssjóðsómaga" sem íram að þessari stuadu eru laun- Áðir af hinu opiobera. Hvernig stendur þá á þvf, að jfþví fínst tegarahásetarnir verði að „ócfögum" landssjóðs, ef togar- arnir vðrði gerðir að þjóðareign? ¦'líað verður skiljanlegt þegar það "«ér athugað, að Morgnnblaðið er cimálpfpa auðvaldsins og að það «ru fyrst og fremst togaraútgerð armenn, sem halda því uppi fjár ihagslega Það er þvf skoðun útgerðar manna, sem kemur fram f Morg- unblaðinu. En þeim finst það vera ýeir sem framleiði auðæfin. sem íást fyrir togarana. Þeim fittst að togaraháaetarnir (og allir sem eru í vinnu hjá þeim) iifa á sér. Þeir, — útgerðarmenn,', — eru ( eigin sugum uppspretta auðæfaana, eða telja sér sjálfir trú um að þeir séu það. Og fáfróðasti hlutinn af.al. ínenningi trúir þyf líka, að þeir séu það. Atvinnurekendurnir >veita< átvinnuna eða »skaffa« hana, á Reykjavíkurœáli. Verkamaðurinn eða sjómaðurinn þarf að vinna til þess að geta lifað. SJálfur á hann fckki framieiðslutæki. Hann verð rar þvi að fara til þeirra, sem eiga ípau, — atvinnurekendanna, — til þess að bjóða vinnu s(na. Og Jaann verður máske að gánga ffiiili margra atvinnurekenda áðnr en hasn fiansnr einhvern sem vlll nyta það að hann pæii íyrisr hamn. Atvirmurekasdínn sem tekur mann inn í vinnu, þykist svo hafa íram- ið góðverk á honum, og ef verka- maðnrinn er cinu aí þeim, sem eteki een éru vaknaðir tii stétt&r meðvituiadar, þá er ekki fiftt við að honum finnist það iika. En er það þá atvitmurekandinn (togaraeigandinn), sem framleiðir auSiaa? Nei, þið er vinnan, sem framleiðir h&an. og hún ein En þeir sem vinna fá ekki nema nokk urn hluta af þvf, sem þeir fram ieiða, af því það er ekki þjóðfé lagið sem á framlelðslutækin, held ur einstækir menn, og það tiltölu- lega fáir. Við Jafnaðarmenn, sem viljum þjóðnýtingu, viljum að tog ararnir verði eign þjóðarinnar, svo almenaingur hafi ágóðann af striti sfnu, en ágóðinn renni ekki eins og nú, í vasa fámennrar auð- mannastéttar. Ef það væri rétt skoðun að togarahásetarnir séu ómagar á tog- araútgerðinni nú, þi væri það lika rétt, sem Morgunblaðið held ur fram, að háaetarnir verði lands- sjóðsómagar, við það að togar- arnir verði þjóðareign. Ea það er eins með röksemdafærslu Morg- unblaðsins eins og mannsini, sem. sagðist Tera kominn f beinann karllegg af Skarphéðni Nfálssyni: það strandar bara á því að Skarp héðinn átti ekki neinn soninn, Durgur. ICfttnsIi 09 áskorauir Ungtemplara. Fundur f unglingast. „Unnur" nr. 38, haldinn á Þingvöllum 16. júlf 1922, mótmælif þeirri breyt ingu, sem Alþingi gerði á bann- lögum ísknds, og skorar á rfkis- stjórn, að hindra innflutning áfengis svo rojög, sem henni er fært og fyrirskípa, að ekki sé selt áfeagi, nema sd ssmþykki '&ýdu eða bæjar- síjóraar. II. Enn fremur skorar st. „Unnur" nr 38 á Alþingi, að veita fé tií útbreiðsiu og starfjsml unglisga- reglunnar aí þvf, að hætta er á því, að unglingar Eeggist í óreglu og skorar á það að fyrirskipa, að f barnaokólum séu kend bindindis- fræði. in St. „Unsuir" nr. 38 skorar á framkvæmdarnefnd stórstúku ts- lauds, að vinna ötullega að þvf, að við fáum sem fyrst fuiikomin bannlög. Laufey Einarsd. K. R, MattMass. ritari. æ. t. M. V. Jéhannesson gæzlum. Tillögur þessar voru samþyktar i einu hljéði, að viðstöddum 72 fundarmönnum. L. Æ, Jlýr htigstttiarháttár. Morgunblaðið segir f gær: „Allur hugsunarháttur manna þyrfti að gerbreytast frá þvi sem nú er, til þess að þjóðoýting at- vinnufyrirtækja alment gæti komið i stað einstftklingafyrirtækjaana." Hvað meinar blaðið með þessuí Auðvitað ekki neitt. Þetta er sagt út f loftið, af þvf það vantar frambærileg rök móti þvf, að gera togarana að þjóðareign. Heldur Morgunblaðið að togara- hásetarnir vinni rösklegar við flatn- ingsborðið við þá tilhugsun, að það séu þeir Signrjón Pétursioo, Hjalti Jónsson eða Jón Magnússon, sem eigi að fylla vasa sfna með arðinom af striti þéirra, heldur en þeir gerðu ef almenniagur og þar með þeir sjálfir ættu gróðaanf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.