Alþýðublaðið - 21.07.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 21.07.1922, Page 1
1922 Eru togarahásetar ómagar? í gssir gcrir Morgunblaðið greinar þær um þjóðnýtingu, sem bii-st hafa bér f blað inu, undanfama daga, að ura tahefui. Kemst blaðið að þeirri niðurstöðu, að það sem Alþbl. krefjist sé ,að togaraútgerðin verði gerð að ómaga á framfærslu ann• ara atvinnugreina landsins, eða mð togarah&setarnir, þar & meðal mikill flokkur ungra og kraustra manna, sem kalla má að allir vegir siu fœrir, verði gerðir að landssjóðsómógum «. Morgcnblaðið hefir aldrei kall að þá „landssjóðsómaga* sem fram að þcssari stundu eru iaun- aðir af hinu opinbera. Hvernig stendur þá á því, að |>vf finst togarahásetarnir verði að „ówögum" Iandssjóðs, ef togar- arnir vðrði gerðir að þjóðareign? 7í»að verður skiljanlegt þegar það er athugað, að Morgnnblaðið er málpípa auðvaldsins og að það eru fyrst og fremst togaraútgerð armenn, sem halda því uppi fjár hagslega Það er þvf skoðun útgerðar ■manna, sem kemur fram í Morg unblaðinu, En þeim finst það vera ýeir sem framleiði auðæfin, sem fást fyrir togarana. Þeim finst að togarahásetarnir (og allir sem eru f vinnu hjá þeim) lifa á sér. Þeir, — útgerðarmenn, — eru í eigin augum uppspretta auðæfanna, eða telja sér sjálfir trú um að þeir séu það. Og fáfróðasti hlutinn af.al- menningi trúir því líka, að þeir séu það. Atvinnurekendurnir »veita« átvinnuna eða »sk?ffa« hana, á IReykjavikurmáli. Verkamaðurinn eða sjómaðurinn þarf að vinna til þess að geta lifað. Sjálfur á hann ekki framleiðslutæki, Hann verð ur þvf að fara ti! þeirra, sem eiga þau, — atvinnurekendanna, — til þess að bjóða vinnu s(na. Og hann verður máske að ganga milii margra atvinnurekenda áðnr Föstudaginn 21. júif. en Isasn finnur einhvern sem vill nýta það að hann pæii íyrir hann. Atvinnurefeandinn sem tekur mann inn í vinntr, þykist svo hafa fram ið góðverk á honum, og ef vertea- maðurinn er einn af þeim, sem etefei ern éru vafeiuðir tíi stéttar œeðvitundar, þá er ekki frítt við að honum finnist það líka. En er það þá atviunurekandinn (togsraeigandinn), sem framieiðir auðiaa? Nei, þið er vinnan, sera framleiðir hann. og hún ein En þeir sem vinna fá ekki nema nokk urn hluta af þvf, sem þeir fram leiða, af þvf það er ekki þjóðfé lagið sem á framlelðslutækin, held ur einstakir tnenn, og það tiltölu- lega fáir. Við jafnaðarmenn, sem viljum þjóðnýtingu, viljum að tog erárnir verði eign þjóðarinnar, svo almenningur hafi ágóðann af striti sfnu, en ágóðinn renni ekki eins og nú, f vasa fámennrar auð mannastéttar. Ef það væri rétt skoðun að togarahásetarnir séu ómagar á tog- aráútgerðinni nú, þá væri það lfka rétt, sem Morgunblaðið held ur fram, að háaetarnir verði lands- sjóðsómagar, við það að togar- arnir verði þjóðareign. Eu það er eins með röksemdafærslu Morg- unblaðsins eins og mannsins, sem sagðist vera kominn f beinann karllegg af Skarphéðni NJálssyni; það strandar bara á þvf að Skarp héðinn átti ekki neinn soninn, Durgur. jftitnæli oj áskorauir Ungtemplara. t, Fundur í nnglingast. .Unnur" nr. 38, haldinn á ÞingvöIIum 16. júlí 1922, mótmælif þeirri breyt ingu, sem Alþingi gerði á bann lögum fslands, og skorar á rfkis- stjórn, að hindra innflutning áfengis svo mjög, sem henni er fært og 165 tölubtað fy.drsk'pa, að ekki sé selt áfengi, nema sð ssrnþykki sýdu eða bæjar- sijórnar. II. Enn fremur skorar st. „Unnur" nr 38 á Alþingi, að veita fé til útbreiðslu og starfsemi unglinga- reglunnar af þvf, að hætta er á þvf, að ungHngar ieggist f óreglu og skorar á það að fyrirskipa, að f baruatikólum séu ksnd bindindis- fræði. in St. „Unnur" nr. 38 skorsr i framkvæmdarnefnd stórstúku fs- lands, að vinna ötuilegss að þvf, að við fáum sem fyrst fuilkoxnin bannlög. Laufey Einarsd. K. R. Mattkíass. ritari. æ, t. M. V. Jóhannesson gæzlum. Tillögur þessar voru samþyktar f einu hljóðf, að viðstöddum 72 fundarmönnum. L. E. m Morgunblaðið segir í gær: „AUur hugsunarháttur manna þyrfti að gerbreytast frá þvi sem nú er, til þess að þjóðnýting at- vinnufýrirtækja alment gæti komið f stað einstaklingafyrirtækjanna." Hvað meinar blaðið með þessu? Auðvitað ekki neitt. Þetta er sagt út f loftið, af þvf það vantar frambærileg rök móti því, að gera togarana að þjóðareign. Heldur Morgunblaðið að togara- hásetarnir vinni rösklegar við flatn- ingsborðið við þá tilhugsun, að það séu þeir Signrjón Pétursaon, Iijalti Jónsson eða Jón Magnússon, sem eigi að fylla vasa sína með arðinsm af striti þéirra, heldur en þeir gerðu ef almenningur og þar með þeir sjálfir ættu gtóðann? hugsunarháttnr.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.