Alþýðublaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 2
s Heldur Morgunblaðið að kyadar- inn leggi meira á sig' við kola- moksturinn af þvi það eru þeir Þorgeir Pállsson eða Jón Ólafsson sem útborga honuín kaupið, scca er alt annað en ríflegtf Veit ekki Morgunblaðið, að atmenningur vill fá sem mesta vinnu og sem bezt borgaða? En hvað er ráðið til þess, að almenningur fái nóga vinnu? Að gera togarana að þjóð areign, þvi þá mundi altaf nóg vinna. Og hvað mundi ráðið til þes«, að almenningur fengi sem hæzt kaupí Það, að gera fram- leiðslutækin að þjóðareign, því þá fengi almenningur allan ágóðan af atvinnurekstrinum, þá rynni ekki eins og nú allur gróðinn til ör- fárra atvinnurekenda. Nei, Moggi minnl Hugsunar- hátturinn þarf ekkert að breytast frá þvi sem nú er, til þess að hægt verði að þjóðnýta togarana eða atvinnuvegina yfir höfuð. Hitt er annað mál, að þegar þjóðnýtingin hefir farið fram, þegar hver maður, sem vill vinna, á kost á vinnu hvenær sem er, sem er hvorttveggja: hæfílega löng dag hvern og hæfílega borg uð, þá breytist hugsunarhátturinn. Þá hverfur undirlægjuskapurinn og skriðdýrshátturinn; þá þarf enginn vegna fátæktar og atvinnuleysis að knékrjúpa fyrir auðmönnunum, enda verða þeir þá engir til. Þá hverfur líka úr sögunni slikur ræfilsháttur eius og það, að hafa það að atvinnu að riða aiður samtök verkaiýðsias — þá verða engir auðmenn til, til þess að leigja menn til þeirra verka fyrir sig, og þeir, scm nú stunda Morgunblaðsskriítir, munu gefa sig að heiðarlegri atvinnu. Og efþað væru sknítir, sem létu þeim bezt, mundu þeir skrifa það sem þeim sjálfuoi fyndist, en ekki eins og nú. Skriðdýrscðii þeirra fengi alrei. tækifæri til að þróast, og þeir yrðu almennilegir meun, sem nú krjúpa fyrir peningunum, Og siðast en ekki sizt: auð mannahroki og peningamont yrði ekki tll. Slíku verður útrýmt með jafnaðar&tefnunni, eins og flóm og lúsum með auknum þrifnaði. Durgur. Næturíæknir i nótt (ai. júlf) Jón Hj. Sigurðsion Laugaveg 40, ALÞfÐOBLAÐIÐ Sálitil gleymska. Eins og kunnugt er, gekst Ssm- verjiun fyrir því 2. ágúst í fyrra, að halda skemtun fyrir gamal menni. Við það tækifæri lét hznn flytja marga f bifrelðum, fram og aftur. Sennilega hafa sumir alls ekki komíð í bifreið það sumar nema i - þeirri ferð. Að rninsta kosti get eg sagt svo, fyrir mitt leyti. Hafl Samverjinn þökk og heiður fyrir þaðl Enn var stofnað tii slíkrar skemt- unar hinn 16. Júlf. Var hún tii kynt i blöðunum með nokkurra daga fyrirvara. Eg og aðrir, hér i Suðurpólnum, ásettum oss að þiggja þetta höfðinglega boð, sem fyrri daginn. Hugðum fyrirkomu- lagið myndi verða hið sama og áður. Enda var vikið að þvi i Alþbl. 12. júlí, að fóthrumir og blindir yrðu fluttir i bifreiðum. Én sumra vonir brugðust við þetta tækifæri. T. d. Jón skáld Austmann, sem verið hefír blind ur um margra ára skeið, vonaðist eftir bifreið, tilbúinn að setjast i hana. En svo fór, að Samverjinn gleymdi gamla manninum. Þótt fátæku mennirnir, og þar á meðai Póiverjar, séu kanske - álitair „þunnir og grannir*, eru þeir þó menn með mannlegum tiifinnittgUm. SkiIJa, eins og hinir mennirnir, hvort að þeim snýr rétthverfa eða ranghverfa, Og meira að kegja, tátækan og fyrir- litinh mann hefir órað fyrir því, að guðspekin myndi skapa heil- brigð framtiðar trúarbrögð fyrir tn&nnkynið. En aftur á móti munu flestir efnishyggju menn vera ánægðir, þegar þeí’r eru i skjóli auðæfanna. Þau munu oítast vera þeirra eina athvarf. Og þar munu njóla-ruunar farisea-háttarins sennilega þrosk- ast bezt, Sumum þykir kanske hér véra farið nokkuð frá efninu, gieymsku Samverjans, en það gerir engan mismun, Eg hefi minar ástæður íyrir því. Jón Jbnsson , frá Hvoli, Lúðrafélag Reykjavíkur spilar úti i kvöld kl. 9. i Brunabótavirðingar, samþyktar. Fundargerð byggiagarneíada.r£ samþykt, Fundargerð fasteignarnefndar. Út af hecni spunnust ali mikiar umræður. í sambandi við funcar- gérðina, gerði Hiðinn Valdimarsson nokkrar fyrirspurnir til borgarstjóra: Hvort að búið væri að planleggja þá aukningu, sem verða mundi á Reykjivíkurbæ á næstu árum, og ef það væri, hvort að ekki hefði verið gert ráð íyrir einhverjum bletti, þar sem fóik gæti komið og sett sig niður á gras. Hvað hann mjög mikla vöntun á slikum skemtigarði, þar sem nú væri svo ástatt, að enginn grasgróinn stað- ur væri nálægt bænum, sem leyfi legur væri alrnenningi til afnota. Benti bæjarfuiltrúinn á nokkra þá staði, þar sem nauðsyníegt væri að éitthvað yrði gert ti! þéss, að gera þá vistlegri fyrir fólk. Borgarstjóri stóð upp til að svara fyrirspurnum Héðins, sem aðallega varð aðfinsla við bæjar- fulltrúann fyrir, að koma með svona fyrirspurnir. Jón Baldvinsson hvað Iandi þvá i Fossvogi, sem að bærinn hefði sjálfur á ræktun ekki sómi sýndur, og hvað það illa farið, að benda mætti á það, sem sýnishorn aí framtakssemi bæjarins. Borgarstjóri brást illa við þess- um aðfinsium, og urðu all miklar orðahnippingar milli hans og al» þýðufulltrúanna hinsvegar. Ólafur Friðriksson vítti það harðlega, hversu bærinn Iéti oft gasga ur greipum sinum lönd og lóðir tii einstakra manna, bænum til stórskaða. í sambandi við þær umræður^ sem farið höfðu fram, kom ölafur Friðriksson með tíiiögu um opnun Austuryallar hvern dag i sumae frá og með 23. júlí, og var húci samþykt. Var síðan fundargerð fasteigna- nefndar samþ. með iitilli breytingu, Fundargerð fátækranefndar og ftmdargerð hafnarnefndar samþ. Fundargerð vatnsnefndar visaS til annarar umræðu. Fundargerðir ijárhags og skóla» hefndar samþyktar. Samþykt að löggiida mjólkur-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.