Alþýðublaðið - 21.07.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 21.07.1922, Síða 3
ALÞÝÐDBLAÐIÐ 3 sölustaði á Laugav. 23 og Vestur- götu 20. Tvær umsóknlr lágu fyrir fund inura um leyfi tii að breyta íbúð um í skrifstofur og afgrelðslustoíur, og var ömaur urasóknin veitt. Fieira ekki rætt. Pjóðnýtingjogaranna. Það er mjcg vanhugsað hjá Morgunblaðinu að ætia sér að fara að deila um þjóðnýtingu; til þess er máistaður þess of slæm- ur. Það hneykslast á því, að í grein minni stóð, að það borgaði sig ávait að gera togaraaa út, jafnt fyrii því þó hagnaðuricn af rékstrinum yrði ekki nógu mlkiil, tii þess að borga kaup hásetanna að fuliu. Um þetta segir Morgun biaðið: „Og hverjir eru það þá sem borgá? Aðrir atvinnvegir þjóð félagsins. Es hverju mundu þeir, sem þá atvinnu atunda, svara til, ef heimtað yrði af þeim, að þeir greiddu kaup heiium flokki manna, sem ekkert gagn gerði þrim, og yfir höfuð engum öðrum en út- iendingum þeim, sem selja hing- að það, sem nauðsynlegt er til togaraútgerðar ? Þdr mundu neita að greiða kaupið, banna slíkar ráðstafanir, og hafa Eíka fuiian rétt til þessc. Þarna kastar Morg- unblaðið trompunum á borðið, svo merkileg sem þau nú eru. Já, hverjir eru það, sem mundu borga halian af togaraútgcrðinni, ef um tap væri að ræða? Auðvitsð land ið í heild, gegnum landssjóð. En hverjir borga það, ef stór hópur starfshæfra manna gengur iðju laus, tímum saman ? Auðvitað land- ið ( heild sinni. Eða með öðrum orðum í hvert sinn, sem maður er atvinnulausi, tapar þjóðfélagið, því verðmæti, sem vinna mannsins mundi útvega þvfi. Morgucbiaðið þykist bera svo íyrir brjósti aðra atvinnuvegi iands- ins, að það vilji ekki gera sjáv- arútveginn að ómaga á þeim. Auð vitað Isefir þessi umhyggja verið eintóm hræsni, en Iátum það vera. Aðalatriðið er það að þessir „aðr- ir atvinnuvegir*, sem Morgunblað- ið talar um. Þeir græða á þvfi að togararnir séu gecðir út. Vegna þess að atvinnuvegir hverrar þjóð ar eiga að bera alia einstakllnga þjóðfétagsins. Þvfi verður það, ef einhver atvinnuvegar stöðvast yfir •lengri eða skemri tíma, þá verða þeir atvinnuvegirnir, sem haldið er gangandi, ávalt að bera uppi þ&nn hluta af fóiki stem er at vinnulaus. í stað þess ef atvinnu- veginucn væri haldið áfram, þá yrði byrði sú sem annars lenti á atvinnuvegum þeim sem bæru sig sæmilega, margfalt léttari heldur en ef þsir yrðu sð bera uppi stéran hóp af gersamlega atvinnu- lausum mönnum. Þetsi röksemdafærsla sem Morg unbkðið notar, verður þvf algeið vitleysa; annaðhvoit bygð á vís vltandi blekkingum eða þekking arskoiti. t öðrn lagi mundi alls ekki vera um tap að ræða á útgerðinni eft- ir að rfkið væri búið að taka hana f sfnar hendur; nema þá allra fyrst, sem stafaði þá af þvi að útgerðin væri í ólagi þegar rfkið tæki við henni af einstakling unum. Þegar rfkið væri búið að taka togarana mundi ekki vera hætta á því að ekki yrði hægt að seija fiskien, þvf þá yrði íramboðið að eins á einum höndum, og með slikri aðstöðu er ávait hægára að ná stöðugum og góðum markaði, en ef margir bjóða sömu vöru Þá j verður heldur enginn Copland til þess þess að braska með fiskinn. En aðalatriðið við að þjóðnýta framleiðsiutækin er það að ágóð- in af rekstriniim rennur tii almenn ings en ekki f óhóf eða vitl&usar spekuiationir einstakra manna. Vegna þeirra ástæða, sem nú etu greindar er þa.ð, að vlð Jafn- aðarmenn krefjumst þess, að fram- leiðslutækin séu gerð að þjóðar. eign, og þá sérstakiega togararnir. Mér er sönn ánægja að þvf, ef Morgunbiaðið vill fara að rökræða um það hvort rétt sé sð þjóð- nýta togarana, þvf það verður til þess, að aimenningur sér hversu lftið vit er f tillögum þess f þjóð málum. Jafnaðarmenn hafa ákveðið, að Jatnaðarstefnan skuii sigra á ís- Iandi hvað sem það nú kostar. Hórður. Aígreid^la biaðsins er í Aiþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. J S í mi ö 8 8. Augiýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, í sfðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Áskriftagjald eln kr. á máauði. Augiýsing&verð kr. 1,50 coi. eind, Útsölumenn beðnir að gera skii til afgreiðsiunnar, að minsta kostS ársfjórðungslega. Landskjörið. í gær voru sameinaðir atkvæða- seðlar úr hreppum og kauptúauœ í Gullbringu og Kjósarsýslu. Ais hafa kosið 725 er skiftist þannig: Hafnarfjöiður 282 Kéflavlk 96 Grindavik 64 Miðneshreppur 45 V atnsieysustrandarhr. 42 Gerðahreppur 43 Garðahreppur 30 Hafnarhreppur 28 Kjósarhreppur 26 Besaastaðahreppur 14 Seltjarnarneshr. 25 Kjalarneshr. 9 Mosfellshreppur 21 Frá ísafirði er sagt frá þvM símskeytr til bUðsTns f|dag, að mótorbáturinn ísleifur háfi komið inn f gær með 30 tunnur. .Nokk» ur Jyeiði f reknet. Tíðin köld og stormasöm." > í bvöld, þegar „Lúðrafélag Reykjavíkur* spiiar, munu verða faafðír nppi baukar við Austurvöil undir samskot tii húsbyggiagar- sijóðs (élagsins. Einnig verðar tekið við gjöfum til sjóðsins £ afgreiðslu Alþýðublaðsins Er lík- legt að menn styðji viðleitni fé« lagsins til endurbóta og (ramfarat sem nú atendur eða féllur meS þvf, hvort það fær kpmið upp húsi s(nu f haust. — Félagið spiiac kl. 9 en ekki 8, eins og atóð I Morgunbiaðiuu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.