Alþýðublaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Khöfa, 20, júlf. Facta-ráðnneytið segir af sér. Símað er frá Róm, að ráðuneyti Facta hafi sagt af sér. Forsetakosning í Fýzkalanði. Síniað er frá Berlin, að forseta kosning eígi að fara fram í Þýzka- landi um nýjárið, 1|11 Meiðsli þau, er Björn Jakobs son, leikfiœiskeanaii, fékk við á reksturinn á bifi eið í gær, eru ekki hætiuleg. Er hana kominn heim og líður vel. Er það ekki að ineinu leyti talin sök bifreiðarsíjór ans að slya þetta vildi til. ,t Jón Yigtússon steinsmiður á Njálsgötu 35 er 60 ára i dag, Trúlofun sína hafa opinberað vngítú luga L Þorláksdóttir og Ole Kristian Andreasen vélstjóri. Hjáskapnr. í gær voru gefin saman i hjónaband ungfrú Oddoý Guðfhundsdóttir bjúkrunarkona hjá Líkft og Helgi Jóaasson læknir. „Úlf" er nu verið að útbúa til áfldvéiða á Siglufjörð; skipstjóri verður Guðmundur Guðmundsson, stýrimaður af Kára Sölmundar- pyni. „Olaðnr" er sagt að eigi að stunda sildveiði, frá Norðurlandi í sumar. í. Sameining atkvæða í GuII bringu- og Kjóearsýslu fór fram í igær. Upptalning atkvæða fyrir alt land fer fram i Rvík 26, ágúst. Íiurgir þrá þann dag. Samverjinn í Hafnarfirði ætl- ar að halda gamalmehnaskemtun á sunaudaginn kemur, kl. 2 á Gerðistúni (upp með Hafnarfjarð arlæ'í) Hún verflur með svipuðu sniði og gamalmennaskemtunin jbér í Rvík. öllu gömlu fólki í Hafrsarfiiði og nágrenninu ætlað ar ókeypis veitingar en öðrum Vepzlun hefi eg opnað á Laugaveg 48, og sel eins og íður allskoasir korawörur, nýknduvörur, sápur, margar íeg., og margt'fleira með Iægsta verði. — Viíðiagarfylst Simon JÓUSSOH (áður á Laugaveg 12). Kaupið .A. lþýdnbladið! Ws.yv9 ltafí?sgs»autus, slty*h*»xiragui>, mjólk, fæ&t allan daginn i Mtla k&fflhúsinu Laugav. 6. Engk drykkjupeningar. Alþbl. er blað allrar afþýðu. Eanpendnr biaðsins, sem hafa bústaðaskifti, eru vinsamlega beðn- ir að tilkynha það hið bráSasta i afgreiðslu blaðsins við Ingólfsitræti og Hverfisgötu. Nýtt seiket til soiu og einnig selskinn. Hverfisgötu 83 (Bjaraaborg). Eanpendnr „Yerkamannsins" hér i bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaidið, S kr., á afgr. Alþyðublaðsins. seldar, en þó aðallega stuðst við gjafir góðra manna. Ræðuhöld, söngur og fleira verður haft til skemtnnar. Skotakappleiknrinn < gær kvöld fór á þi leið að Skotarnir sigruðu með 6:0. Lelkurinn var hinn fjðrugasti. Þótti „Fram< ttanda sig furðn vel á móti Skotunum, enda álitu fiestir sð þeir hefðu átt skilið að fá að minsta kosti eitt mark. Sjðkrasamlag Beykjarfkw. Skoðunarlæknir próf. Sæm. BJara héðinsson, Laugaveg ii, kl. a—j 8, h.; gjaldkeri ísleifur sskólastjórí Jóasson, Bergstaðastræti 3, sam kgstfmi kl. 6—8 e. h. Á plötum og* nótum nýkomið: Skwrgaardsfl'ckan, Lille Sommerfugl, Lörtíagsvalsea, SöödEgsvaSsen, Hswain harmoaiku, fiðlu Og or- kestur plötur f ræiklu úrvali. HljlfflMsil Laugaveg 18. ' Dývanar, góðir og ódyrir, altaf fyrir liggjandi á Freyjugötu 8. 11 11 ' Ókeypis Við höfum fengið nokkur huodr- uð einfalda hengilampa og eldhús- lampa fyrir rafljós, sem við seljam rojög ódýrt, og setjum upp ó ke ypis. — Notið tækifærið og kaupið laropa yðar hjá okkur. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós Laugaveg 20 B. Simi 830 Fólk, sem fer norður i sildar- vinnu, getur fengið bkðið sent, en vaðar þá að tilkynna það á afgr. Arstillögum til verkamannafélsgsins Dagsbrúa er veitt móttaka á laugardögum kl. 5—7 e. m. i húsinu nr 3 vid Tryggvagötu. — Fjármálaritari Dagsbrúaar. — Jón Jonsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ola/ur Friðriksson. PreiítsíHtðjas Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.