Alþýðublaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 4
4 t ALÞÝÐUBLAÐIÐ Verzlun hefi eg opnað á Laugaveg 48, og sel eins og áðup sllskonar kornvörur, nýlsnduvörur, sápur, msrgar íeg, og rnargt fleira með Iægsta verði. — Viiðiagarfyist Simon Jónsson (áður á Laugaveg 12). €r!t#l iiasli|!S, Khöfn, 20. júlí. Facta-ráðnneytið segir af sér. Símað er frá Róm, að ráðuneyti Facta hafi sagt af sér. Forsetakosning í Fýzkalanði. Síæað er frá Berlin, að forseta kosning eigi að fara fram í Þýzka- landi utn cýjárið. te lagiai ig viglei. Meiðsli þau, er Björn Jakobs son, leikfitHÍskennati, fékk við á reksturian á bifteið í gær, eru ekki hætíuleg. Er hann kominn heim og liður vel. Er það ekki að neinu leyti talin sök bifreiðarstjór ans að slya þctta vildi til. ■C - X Jón YigtúsBOn steinsmiður á Njálsgötu 35 er 60 ára í dag. Trúlofan sína hafa opinberað ungfrú Iaga L Þorláksdóttir og Ole Kristian Andrcasen vélstjóri. Hjúskapur. I gær voru gefin saman i hjónaband ungfrú Oddoý Guðmundsdóttir hjúkrunarkona hjá Likn og Hefgi Jóaasson læknir. ,(Jlf" er nú verlð að útbúa til aild eiða á Siglufjörð; aklpstjóri verður Guðmundur Guðmundsson, stýrimaður af Kára Sölmundar- 1>yni. .Glaðnr" er sagt að eigi að stunda síldveiði frá Noiðurlandi í lumar. Sameining atkvæða ( Gull bringu- og Kjóaarsýalu fór fram í jgær Upptalning atkvæða fyrir alt íand fer fram í Rvík 26. ágúst. Margir þrá þann dag. Samverjinn í Hafnarfirði æti ar að haida gamalmennaskemtun ú sunaudaginn kemur, kl. 2 á Gerðistúní (upp með Hafnarljarð ^rlæ's) Hún verður með svipuðu sniði og gsmalmennaskemtunin hér í Rvik. ÖIIu gömlu fólki i Hafrsarfirði og nágrenninu ætlað ar ókeypis veitingar en öðrum Kaupid A Iþýðublaöið! Skyr, &.ategrautur, skyrhræringur, mjólk, fæs,t ail&n daginu í ILitla kaffihúsinu Laugav. 6. Engir drykkjupeniagar. Alþbl. er blað allrar alþýðu. Haupendur hlaðsíns, &em hafa bústaðaskifti, eru vinsamlega beðn- ir að tilkynna það hið bráðasta á afgreiðslu blaðsins vlð Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Nýtt seiket til söiu og einnig selskinn. Hverfisgötu 83 (Bjarnaborg). Haupendur „Verkamannsins*1 hér í bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaidið, 5 kr., á afgr. Alþýðublaðsins. seldar, en þó sðallega stuðst við gjafir góðra manna. Ræðuhöld, söngur og fleira verður haft til skemtunar. Skotakappieikurinn < gær kvöld fór i þá leið að Skotarnir sigruðu með 6:0. Leikurinn var hinn fjörugasti. Þótti »Fram« itanda sig furðu yel á móti Skotunum, enda áiitu flestir að þeir hefðu átt skilið að fá að miasta kosti eitt mark. Sjúkraaamlag Reykjavíknr. Skoðunariæknir próf. Sæm. BJara héðinsson, Laugaveg ix, kl. a—3 «. h.; gjaldkeri Isleifur skólastjórí Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam lngstími ki. 6—8 e. h. Á plötmn og' nótum nýkomið: Skœrgaardsfl'ckan, Lilie Sommerfugl, Lörtíagsvalsea, Söödngsvaisen, Hs w«in harrnoisiku, fiðlu Og or- kestur plötur í miklu úrvali. BlifiOfæraliísil Laugaveg 18. Dývanar, góðir og ódýrir, aitaf fyrir liggjandi á Freyjugötu 8. Ó k e y p i s Við höfum íengið nokkur hundr- uð einfalda hengilampa og eldhús- ismpa fyrir rafljós, sem við sseljum mjög ódýrt, og setjum upp óbeypis. — Notið tækifærið og kaupið Iampa yðar bjá okkur. Hf. Rafmf. Hitl & Ljóa Lsugaveg 20 B Sími 830 Fólk, sem fer norður < s<idar- vinnu, getur fengið bhðið sent, en verður þá að tiikyana það á afgr. * Árstillögum til verkamannafélagsins Dagsbrún er veitt móttaka á laugardögum ki. 5—7 e. m. í húsinu nr 3 við Tryggvagötu. — Fjárraáiaritari Dagsbrúuar. — Jón Jónsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olaýur Friðriksson. Frentsmiðjaa Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.