Alþýðublaðið - 22.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1922, Blaðsíða 1
192* Laugardaginn 22. Júli. 166 töIoblaS Álafos hefst frá klæðaverksmiðunni Álafoss kl. 2 e. h. sá morgan, A íþróttavellinum hér hefst á sama tíma íslenzk og grísk- rómversk glíma. — Hlaupið endar á íþróttayellinum. Komiö iit á Völl! s Œímufélagið Ármann. 1 isp .Ciiil Smice" 09 Mslifll íegar Raihenau var Yeginn. Það var 24, júnf, laust fyrir 'kl. 11 fyrir hádegi. Rathenau (frb Rathená) var nýfarinn að heiman í bifreið, á leið tii utan- rikisráðuneytisins. Komu morðingf- arnir þá i öðrum bfl og óku fram úr bifreið Rathenaus og skutu imörgum skotum á hann. Hittu sum hann í höfuðið og mun hann fttafa beðið bana undir eins. Morð Jngjunum mun þó ekki hafa þótt -fnlltrygt verk sitt, þv( þeir köstuðu handaprengju á éftir í bifreið íRathenaus, og varð lik hans við það mjög illa til reika, en bií- reiðarstjórann sakaði ekki. Morð ingjarnir komust undin. Uos klukkan 12 var fregnin komin út um alla borgina, en fæstir tniðu henni. En um kl. 1 voru allar götur fullar af fregn- miðum blaðanna um morðið; olli íregnin feykilegum æsingum, þvf öllum var þegar Ijóst, að hér var um pólitískt PHorð að ræða, og að það voru f haldsmenn, sem höfðu framið það. Þó fregnmiðunum væri næstum mokað út, var áíergjan íJh]á fólkinu að ná í þá svo mikil, að næstum urðu áflog nm þá. Fregnmiðí sá, en „Votwárts" (frb. forverz, þýðir: fram), blað hægri jafnaðarmannaí gaf út, end aði á þessum orðum: " n Vertu reiðubúinn, verfcalýður !" Þegar fregnin barst til þing- hussins, sem var fyrir kl. 12, ttóð svo á þar, að skattamálanefndin var að halda fund, en Heffeddi, einn aðalforingi fhaldsmanna hafði orðið. Varð þá snögglega órói í salnum og cinn maður hrópaði: „Rathenan er myrturl" Stnkku þá upp jafnsðarmenn- irnir Harpleib og Bernstein og hrópuðu til Hefferichs: „Þér éruð morðinginnc, Þetta er árangurinn af ræðunni, sem þér hélduð f gær". Varð þá ya og gangur og uppi t-teud; hrópuðu margir: „Morð ingi! morðinglic, og hröklaðist Heffarich úi, í miðjum hóp flokks- manna sinna. En ræða sú er Hefferich hafði haldið daginn áður f þinginu, var á móti lýðræðinu, og hafði hann sagt meðal annars: >Bandamenn halda áfram eyðileggingaræði sfnu gagnvart Þýzkalandi, -rneðan það verður ekki aftur keisaradæmi. Þýzkaland keisaradæmi; það er framtfðardraumur vor I Þýzka keia» aravaldið hetir aldrei misbrúkad vald sitttc Meðan hann hélt ræðuna var hvað eftir annað hrópað fram í fyrir honum, að hann væri eina af þeim, sem bæri ábyrgðina á vandræðum þeim sem keisara- stjórnin hefði ieitt Þýzkaland f, og annað þessu Ifkt. Þingfundur átti að byrja kl. 12 á hádegi, en rétt áður lenti tveim þingmönnum saman, fhaldsmann- inum Scoch, sem er yfirherforingi, og jafnaðarmanninum Stampfer. Heyrðist hinn sfðarnefndi hrópa upp: „Haun segir þetta séu hlægi- legur' æsingarl" Vsrð þá handa lögmát og beið yfirforinginn Scoch þar ósigur og var varpað á dyr. Þlngforsetinn, Loebe, tilkynti nú, að enginn þingfundur gæti orðið, og bað þingmennina ganga út úr salnum. Um það bil sem fregnmiðarnir voru vel komnir út, voru ýmsar hektu götur bæjarins (Berifnar) orðnar troðfullar af íólki og flest- ar flaggstengur báru fána á hálfri stöng. Þingfundi hafði verið frestað tii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.