Alþýðublaðið - 22.07.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1922, Síða 1
1923 LaugardagSnn 22. júlfi. 166 tölnbfiað Álafosshlaupið hefst frá klæðaverksmiðunni Álafoss kl. 2 e. h. á morgun. A íþróttavellinum hér hefst á sama tíma íslenzk og grísk- rómversk glíma. — Hlaupið endar á íþróttavellinum. K o m ið ú t á T ö 11! Glímufólagið Armann. típ „Ciiil Senicii" og íegar Ráenau vaneginn. Það var 24, júafi, laust fyrir 'kl. 11 fyrir hádegi. Rathenau (frb Rathená) var nýfarinn að heiman fi bifreið, á leið tii utan- rfkisráðuneytisins. Komu tnorðingj- arnir þá fi öðrum bil og óku fram úr bifreið Rathenaus og skutu imörgum skotum á hann. Hlttu sum hann fi höfuðið og mun hann hafa beðið bana undir eins. Morð ingjunum mun þó ekki hafa þótt failtrygt verk sitt, þvfi þeir köstuðu handoprengju á eftir ( bifreið JLathenaus, og varð iik hana við það mjög illa til reika, en bif* reiðarstjórann rakaði ekki. Morð ingjarnir komust undtn. Urn klukkan 12 var fregnin komin út um alla borgina, en fæstir trúðu henni. En um kl. 1 vora allar götur fullar af fregn miðum blaðanna um morðið; olli fregnin feykilegum æsingum, þvi öllum var þegar Ijóst, að hér var um pólitískt morð að ræða, og ' að það voru (haldsmenn, sem höfðu framið það. Þó fregnmiðunum væri næstum mokað út, var áfergjsn Jhjá fólkiau að ná ( þá svo mikil, að næstum nrðu áflog ura þá. Fregnmlðí sá, en .Vorwárts*’ (frb. forverz, þýðir: fram), blað hægri jafnaðarmanna, gaf út, end aði á þessum orðum: „ Vertu reiðubiiinn, verkalýðurl“ Þegar fregnin barst til þing- hússins, sem var fyrir kl 12, atóð svo á þar, að skattamáianefndin var að haida fund, en Heflferich, einn aðalforingi (haldsmanna hafði orðið. Varð þá suögglega órói fi salnum og cinn maður hrópaði: .Rathenau er myrturl" Stukku þá upp jafnaðarmenn* irnir Harpleib og Bernstein og hrópuðu til Heflferichs: .Þér éruð morðinginn*. Þetta er árangurinn af ræðunni, sem þér hélduð f gær". Varð þá ys og gangur og uppi stand; hrópuðu margir: .Morð ingí i morðingii*, og hröklaðist Heflferich út, ( mtðjum hóp flokks* manna sinna. En ræða sú er Heflferich hafði haldið daginn áður ( þinginu, var á móti lýðræðinu, og hafði hann sagt meðal annars: >Bandamenn halda áfram eyðileggingaræði sfinu gagnvart Þýzkaiandi, meðan það verður -ekki aftur keisaradæmi. Þýzkaland keisaradæmi; það er framtfðardraumur vor 1 Þýzka keis* aravaldið hefir aldrei misbrúkað vald sittit Meðan hann héit ræðuna var hvað eftir annað hrópað fram f fyrir honum, að hann væri einn af þeim, sem bæri ábyrgðina á vandræðum þeim sem keisara- stjórnin hefði leitt Þýzkaland fi, og annað þessu lfikt. Þingfundur átti að byrja kl. 12 á hádegi, en rétt áður lenti tveim þingmönnnm saman, (haldsmann- inum Scoch, sem er yfirherforingi, og jafinaðarmanninum Stampfer. Heyrðist hinn siðarnefndi hrópa upp: .Hann segir þetta séu hlægi- iegur' æsingarl" Varð þá handa iögmát og beið yflrforinginn Scoch þar ósigur og var varpað á dyr. ÞJngforsetinn, Loebe, tilkynti nú, að enginn þingfundur gæti orðið, og bað þingmennina ganga út úr salnura. Um það bil sem fregnmiðarnir voru vel komnir út, voru ýmsar hektu götur bæjarins (Berifinar) orðnar troðfullar af fólki og flest- ar flaggstengur báru fána á hálfri stöng. Þingfundi hafði verið frestað tii ■ 'vi'; , V,. ... '' , ■,''';■ I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.