Alþýðublaðið - 22.07.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 22.07.1922, Side 2
I AL&ÝÐOBLAÐIÐ M. 3. Vora þá alllr áheyreada pallar troöfullir. Heffefic's var kom- inn og vnr í sífeilu hrópuð til haas: »Þér eruð tKorðiagiunl Þér berið ábyrgðinal Ut tneð œoíð ingjaklíkunal* Forsetlnn, Loebe, hringir bjöllu sisni, en það líða hér ma bil 10 mínútur þ;u' til hann getur sett fundinn. Forsetinn talar sjálfur nteð œikl- um róm, sem skelíur af geðshrær ingu, og með vægðariausum orð um íordæmir hann þetta laua morð, og lýsir sorg þjóðarinnar og viðbjóð hennar á því. Á sæti Rathecaus hafá verið iagðar rósir; — þingforsetinabend ir þangað og segir: .Rúmið er autti" og kemst svo við, að hann verður snöggvast að hætta. Svo heldur hann áfram, og segir að hann samkvæmt stöðu sinni sem þingforseii, eigi að vera óhlut- drægur, en hann geti ekki kom- ist hjá þyí að lýsa yfir að orsak- ir tnorðsins siu hinar deemaý&u ofsóknir ihaldsmanna. Likur tor setinn ræðu sinni á þessu og verða þá afskapleg meðhalds óp um allan saiinn nema frá íhalds mönnum; en hæst heyrist hróp- hrópað f sifeliu »Hefferich, Hef- ferich, sem á að þýða að honum sé morðið að kenna. Þegar nljótt er orðið aftur fær ráðaneytisforsetinn (kanslarinn) orð- ið. Hann talar ekki eins snjalt og þingforsetinn; það viiðist svo sem hann té ekkl búinn að ná sér eftir morðfregnina Þegar hann i ræðu sitmi talaði um aðstoðar mena morðingjauna, snúa aiiir þingineaa sér að þlngbekkjum þeim sem íHaldsmenn sitja á Hann endar ræðu sfna á þvi að iýsa hinum svívirðilegu árásnm, sem fhaidsmenn hafi gert á stjórnina, snýr sér að þingbekkjum þfiirra og segir, að svonrt skuli þeim nú ckki liðast að h&ida áframl Verður uú ennþá meiri gangur i þingsalnum en á eítir ræðu þing forsetans, því bæði þingmenn eg áheyrendur hrópa. Uru stund reyn ir íorsetinn árangursiaust að þagga niður i mönnum. Loks tekst það, og stígur þá Dittmanu, úr óháða, jafnaðatmannafiokknum, í ræðu stóiinn. Segir hann s.ð flokkur hans hafi fengið ábyggilegar fregn- ir af því að moiðið á Rathenau fiigi að vera merki þess að nú hefjist almenn uþpreist konungs- sinna. Siðasti ræðumaður leggur til að ræða forsætisráðherra sé fest vpp um ait Þýzkalaad, og er það aamþykt með öllum atkvæðum nema ihaldsmanna. En er menn sjá að þsir sitja við atkvæða greiðsluna rigair á ný yfir þá að þarna séu morðingjarnir, o. s. frv. Forseti siítur nú fundi og boð ar nýjan fund kl. 7 samdægurs. A þeim fundi iýsir ráðaneytis forsetinn (kanskrinn) ráðstöíunum tii þess að koma í veg fyrir að fhaidsmenn geri uppreist. Jafnaðarmannaflokkarnir sam þykkja að halda mótmælafund f Lustgarten f Beriin sunnudsgirm 25 júnf. Verkamannasambandið, sem var að h&lda ársfund f Leip- zig samþykkir að gera allsherjar verkfall þriðjudaginn 27. júní, til þess að mótmæla pólitískum morð- um fhaldsmanna og fyrirætlunum þeina um að steypa lýðveldinu. Sunnudaginn 25. júnf fór mót mælafundurinn fram í Lustgarten eins og til hafði verið stofnað. Tóku 200 þús. manns þátt í hon- nm. Voru 16. ræðupaliat', en er ræður voru byrj&ðar tóku prestar dómkirkjunnar, sem þar er rétt hjá, að hringja hinum mörgn stóra klukkum kirkjunnar svo ekki heyrði&t orðasld! til ræðumanna. Tók þá aimenningur til að syngja (laternationsle) sem á ínlenzku byrjar svona: »Fram þjáðir menn í þúsund iöndum, er þekkið skortsías glímutök. Nú bárur frelsis brotna á ströndum, og boða kúgun ragnarök* *. Brátt kvað söngurinn við frá hundrað þúsund rnunaum eða meira og yfirgnæfði alveg klnkkea- hijóminn, enda þögnuðu klukk urnar brátt. Héídu þá ræðurnar áfram. Tilgangur verkalýðsins með þesram mótmælafundi var að sýna ihaldsmönnum að verkalýðurinn væri ekki sofandi, og væri reiðu- búioE að gera mótleik ef íhalds menn reyndu að gera byitingu. í Hamborg lenti saman verka- mönnum, sera voru á mótmæla göngu þar, út af morði Rathenaus, og Iögregluiiðinu, og var einn maður drepinn, en þrir særðir. Æ. ígreið^la biaðsiœs er í Alþýðuhúsinu viC Ingólfsstrseti og Hverfisgötu. Simi 988. Auglýsingum sé skiiað þasiga-S eða f Gutenberg. f síðasta Iag3 kl. 10 árdegis þann dag sem þær eigæ að koma f biaðið. Áskriftagjald eln kr. á nsánuðl. Auglýsingaverð kr, 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðsiunnar, að minsta ks»stS ársfjórðungslcga. Sagt er að iiðið hafi yfir móðir Ratheanút, sem er 80 ára gömul, þegar hún heyrði morðfreguina. * •* • Rathenaus var grafinn frá þing- húsínu með mikilli viðhöfn ög að viðstöddu ðfskaplegu fjöimenni. Sama dag var öll vinna stöðvuð seinni hluta dags, svo sem verka- mannasambandið hafði fyrirskipaði og Hægri jafcaðartr.enn, Óháðir- jafnaðarmenn og KommunlstST héidu sameiginlegan mótmælafund í BerKn. Var sá fundur ennþá fjölmennari en sá er hafði verið haldinn þar tveim dögum áður. Vo:u þáttakendur um 250 bús- undir. Loks fór þriðji mótmælafund- urinn fram 4. júlf svo sem sagt er frá f Alþbl. 20. þ. m. (mis- prentið þar 3 júlf) og var þeim fundi samfara almenn vinnustöðv- un um alt land. Hafa allir þessir mótmælafundir og þessar vinnustöðvanir sýnt að verkaiýðurinn er vel vakandi og hefir orðið til þess að hræða íhaidsmenn frá þvi að reyna að gera byltingu, og jafnframt tiL þess að stöðva eiUhvað af morð- um þeim, er íhaldsmenn sannan9 iega höfðu ráðgert. Þó var morð- tilraunin við Maximiliðn Harden I gerð eftir að fyrstu mótmælafund- irnir fóru fram. Sjúkrasamlag ReykJhTÍksm Skoðimrlæknír pióf. Sæm. Bjaia» itéðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—| ■®. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðaatræti 3, aam iagstfmi kl. 5—8 e. h.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.