Alþýðublaðið - 22.07.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.07.1922, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ tm lofeun sölubuða í Reykjavik, tté. 1918, og verður það ftaua vegis hvern laugardsg, til 31. ágúst. » -.. Messnr á morgnn. í dómkirkj- uasi kl 11 séra Þórður Tómasson (altarisganga séra B. J). Engin messa í fríkirkjunni. í iandakots kirkju lágmessa kl. 6 í. h; há*. messa kl. 9 f. h. Engin síðdegis guösþjósiusta. E.8. Borg, er »ú baðið að leggja upp í fjöru, til hreinsunar og málningar. . Gullfoss fór frá ísaflrði l'nótt kl. 2 til Sthólms og Fiateyjsr. Goðafoss er á Akureyri. Lagarfoss er á Húsavik. Yillemoes er á förum frá Eng landí með steinoHufarm. JOálítil gleymska <var þx.ð ekki af þeim, er þektu farlama gamalmenni sem þeir vildu stuðla að, að kæmust á ganul menn'askemtunina að Ási 16 þ. m. <en simuðu ekki, eða á annan hátt anintu á að þörf væri að sækja 'þaw. Leitt hugsunarleysi held eg sé téttara að kalia þ&ð. Hefði Jón frá Hvoli sfmað að Ási, þó ekki hefði verið fyr en rétt áður en skemtunin hófrt, éða foó siðar heíði verið, hefði verið laægt að sækja Jóa Austmann eða Jhverja aðra, er þurft hefðu bil. Vegna þess hve bifreiðarnar voru fáar, var þvf miður ekki hægt að kom'A ölltsm, sem sækja þujfti, á skemtiataðinn áður en skemtunin ihófit. Eg vona þó að enginn hafi gleymst af þeim, sem beðið var w að sækja, svo mikið kspps- imál var þeim, er fyrir skemtun- inni stóðu, að enginn yrði útundan aí þeim, sem hægt væri að ná til. Mér var ómögulegt að fyrir fayggja að Jón Austmann yrði ifyrir þessum voabrygðum, þvf eg jþektl manninn ekki. Jón frá Hvoli þebti manninn og hefði því getað komið f veg fyrir vonbrigðin. Þvf gerði hann það ekki? \ Areiðanlega ekki af neinum ill- am hvötum. Á Laugaveg3 er opnuð ssý verzian i dag með allskotsar búsáhöldwm og járnvörum. Þeir, sem á slíkum vörum þurfa að halda, ættu að koma þar við, áður en þeir festa kaup aeaarsstaðar. Virðingsirfylst. Verzlunin Himalay. Að endingu vildí eg beoda á, að ef svona skemtua verður hsld- in aftur, sem wonsadi verður, þá þuría þeir, sem &ð ii.th.mn gamal mennunum standa, eða þekkjá þau, að tala við þau daginn íyrir skemtunina og vita hvort þau vilja fara, og svo f tíma koma nöfnum þeirra og heimilisf&ngi til forstöðú mannanna, sem þá fremur geta gert nauðtyalegar ráðttafanir Þ. Þ. Clemenz, M StuMóri. Dpp ú Tarmá verða fastar áætlunarferðir á otorgun, allan daginir. Oáfr fargjöld komið á afgreiðsluna og kaupið far í tíma. Símar 581 — 838 Hafnarstræti 2 (hornið) Steindór. RelAhJól tfljábrend og viðgerð f Fálkanum. Kanpendnr blaðslns, aem hafa bústaðaskifti, eru vinsamlega beðn- ir að tilkynna það hið bráðasta á afgreiðslu blaðsins við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Kaupið Alþýðubiaöiö! Takið eftir. Bílarnir sem flytja ölfusmjólk- Ina hafa atgreiðsiu á Hverfisgötu 50, búðiani. Fara þaðan dagiega kl. 12—i e. h. Taka flntning og íðik. Areiðanlega ódýrasti flntningnr, sem bægt er að íá austur yfir fja.ll- FÓlk, sem fer norður f síldar- vittnu, getur fengið bkðið sent, ea veiður þá að tiikyaaa það á afgr. ' Alt er siliílielejrað og kopathúðað f Fáikanum. tskyvhvææingujr, mjölk, fæst alllía* daginn f JLitla kafflhuwinu Laugav. 6. Eogir drykkjupenitjggr.; Dývanar, góðir og ódýrir, ahaf fyríi iiggjandi á Freyjugötu 8. Farsedlar með Gnllfossi til atlanda sækist á mánudag Eanpendnr „ Verfcamaansina" feér f bæ eru viasamlegast beðnir að greiða hið fyrsta érsgjaldið, 5 kr., á afgr Alþýðubiaðsins. Alþbl. er blað allrar alþýðu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olafur FriðnkssoH. 'Prssitsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.