Alþýðublaðið - 22.07.1922, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 22.07.1922, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ A Laugaveg3 er opnuð ný verzlan í dag með allskonar búsáhöldum og járnvörum. Þeir, sem á slíkum vörum þuría að halda, ættu að koma þar við, áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Virðingarfyist. Verzlunin Himalay. lokun sölubáða f Rcykjavlk, íí'. 1918, og verður það fram vegis hvern laugardag, til 31. ágúst. Mesaur á morgun. í dómkirkj- wnni kl 11 séra Þórður Tómasson faitarisganga séra B. J). Engin messa f fríkirkjunni. í iandakots kirkju lágmessa kl. 6 I. h; há-. messa kl. 9 f. h. Engin sfðdegis guðsþjónusta. E.8, Borg, er »ú búðið að leggja upp f fjöru, til hreinsunar og málningar. . ftullfoss fór frá ísafirði f nótt kl. 2 til Sthólms og Fiateyjar. Goðafoss er á Akureyri. Lagarfoss er á Húsavlk. Tillemoes er á förum frá Eng I$ndi með steinoliufarm. V Dálítil gleymska var það ekki af þeim, er þektu farlama gamalmenni xem þeir vildu stuðla að, að kæmust á gamal mennaskemtunina að Ási 16 þ. m. en sfmuðu ekki, eða á annan hátt mintu á að þörf væri að sækja þ*u. Leitt hugsunarleysi held eg sé féttara að kalla það. Hdði Jón frá Hvoli sfmað að Ási, þó ekki hefði verið fyr en rétt áður en skemtunln hófst, eða þó sfðar helði verið, hefði verið Ssægt að sækja Jón Austmann eða jhverja aðra, er þurft hefðu bil. Vegna þess hve bifreiðarnar voru fáar, var þvf miður ekki hægt að fcoma öllum, sem sækja þuifti, á ;skemtistaðinn áður en skemtunin íhófit. Eg vona þó að enginn hafi :g!eymst af þeim, sem beðið var w að sækja, svo mikið kapps- imál var þeim, er fyrir skemtun- Inni stóðu, að enginn yrði útundan aí þeim, sem hægt væri að ná til. Mér var ómögulegt að fyrir byggja að Jón Austmann yrði fyrir þcstsum vonbrygðum, þvf eg þektl manninn ekki. Jón frá Hvoli þekti manninn og hefði því getað komið I veg fyrir vonbrigðin. Því gerði hann það ekki? Areiðanlega ekki af neinum ill- uto hvötum. Að endingu vildí eg benda á, að ef svona skemtun verður haid- in aftur, sem vonendi verður, þá þurfa þeir, sem að fariama garoal mennunum standa, eða þekkja þau, að tala við þau daginn fyrir skemtunina og vita hvort þau vi'ja fara, og svo f tfma koma nöfnum þeirra og heimiiisfangi til forstöðu mannanna, sem þá fremur geta gert nauðtynlegar riðttafanir Þ. Þ Clemenz, Frá StBiBlri. Upp ú Tarmá verða fastar áætlunarferðir á ruorgun, alian daginv. komið á afgreiðsluna og kaupið far í tíma. Símar 581 — 838 Hafnarstræti 2 (homið) Steindór. RelAltJól gljábrend og viðgerð f Fálkanum. Kaupendur hlaðsins, sem hafa bústaðaskifti, eru vinsamlega beðn- ir að tlikynna það hið bráðasta á afgreiðslu blaðsins við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Kaupið Alþýöublaöið! Takið eftir. Bfiarnir sem flytja öifusmjólk- ina hafa afgreiðslu á Hverfísgötu 50, búðinni. Fara þaðan daglega ki. 12—1 e. h. Taka fiatning og télk. Areiðaniega ódýrasti flatnlngnr, sem hægt er að fá austur yfir fja.ll. FÓlb, sein fer norður f síldar- vinnu, getur fesigið biaðið sent, en veiður þá að tilkynna það á »(&■ 1 Alt er nlkkelerað 0 og koparhúðað í Fátkanum. Skyr, hafragr&utur, skyvhrmringur, mjéik, fæst allára daginn f Litla kaffihúsinu Laugav. 6. Engir drykkjupeningar:/ Dývanar, góðir og ódýrir, aftaf fyrir liggjandi á Freyjugötu 8. Farseölar með Gnllfossi tll útlanda sækist á mánudag Kaupendur „Verkamannslns“ hér f bæ eru vínuamlegast bsðnir að greiða hið íyrata ársgjaidið, 5 kr.v á aígr Alþýðubiaðsins. Alþbl. er blað allrar alþýðu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olafur Friðriksson. Prmtsmlðjim Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.