Alþýðublaðið - 24.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.07.1922, Blaðsíða 1
1923 Márudagina 24. jálí. 167 töloblað Fimti og síðasti kappleikurinn. í kvöld keppa Sivil Cervice móti Úrvals- liðinu. (Beztu knattspyrnumennirnir). ^Lllir dLt á Vöil! Hornablástur á Austurvelli kl. V/u „jUakt myrkraaaa". Nl. Að söDgnum loknum vilöi BryaJ- élfur fara. Fatsst hoaum Iftíl upp bygging- en ég vildi bíða Hófst þi sá hluti guðsþjórsustnsttar, scm rnér mun ávait minnisstæður Klérk- urion tók log'gy'ta dýrðiingamynd •af ultarinu, en hélt henni á lofti og snéri sér í hring. GamaO mað- ur, skítugur og ófrýnn, sem stóð við hlið mér og við og við hafði rekið upp hrygluhósta, ruddist fram að aitarinu. Hann signdi sig og laut höfði. Þegar hann hafði gert það þrisvar sinnum, rétti Sderkorinn myndina að honum. Hznn kysti hana ákaft, gekk síð an að altariatöfiunni, dró kerti íjult á lifc úr vasa sínum, kveikti á því og stakk í stjska Næst var fcona á að gizka þrítug. Bar hún ómálga barn á handlegg sér. Hún signdi sig rækilega og kysti síð an myndina. Svo tók hún bless aðan óvitann og Iét hann kyssa hana Líklega verðnr rússneska Ráðsstjórnin nú að sjá þeim báð- um fyrir læknishfálp. Hann er víst jéttsleginn, akur hvíta dáuðnns £ hi'erfinu næst ísakskirkjunni £ Petto- grad. Svona gekk þar tii allir höfðu kyit myadina nema þénari drotUns og við Brynjólfur. Sá fyrri hefir ekkl þurft þess með, en við Kklegast of syndum hlaðn ir. — Uaa þessar mundir geysaði útbrotataugaveiki í Petrograd. Ég spurði nokkra kunningja Kiína rúSsneska, hvernig stæði á þvf, að þeir ekki lokuðu öllum kirkjum. Þeir yptu öxiuia. Það er gott og gilt svar í Rússlandi og | þýðir alt mögulegt. í Mo«kva eru 1600 kirkjur. Á kvöidin, þegar saœhríngt er, er hijómaflið svo mikið, að eyrun þreytast. í sumum götum er reyk- elsUIyktln landlæg. í þessum guði húsum er gall og annað skraut sem nemur sennilega hundruðum miljóna, ef ekki þúsundúm. — Þar fer daglega fram og um alt iaad j ið, guðsþjónusta e!ns og sú, sem ég hefí nú lýst, ekkert annnð. ; ÖII þess auðæfi eru þar til skrauts. En um nýjársleytið náði hungurs neyð sú sem orsakaðist af sóiar- hita og þarsfleiðandf uppskeru- bresti yfir 10 milljónir manna. Hendrtk j. S. Ottbsson. iTÍtnl sinskeyM, Khöfn, 21. júli. Terhfall nánmmanna i Banda- ríhjnnnm. Stmað er frá London, að kola csámameaffl f Bandaríkjunum hafi fyrir löngu gert verkfalí og að margsr verksmiðjur hafi orðið að leggja aiður vianu vegna kola- skorts Einnig sé eldsueytisskortur fti! heimilisþarfajyfirvofandi. Hardiag íorscti rsyndi að miðla málum, en námumezm hafa hafnað I tilraunura hans. Þá skoraði forset- inn á námaeigendur að iát* stzrf- ; rækja* námurnttr með óvönum starfírnönaum. En önnur verka- j mannafélög mótmaeltu því og hóta blóðsúthelling'.mj. Forsetinn krefst þó að verkið verði tekið upp aftur og með tilstyrk hsrsias, ef á þarf að halda, en þá ætlar hann að taka námuraar eignarnámi, , h&ndft rikinu. ! Khöfn 22. Júlí. Haag-fandinnm slitið. Frá Haag er simað, að búið sé að afíta ráðstefnunni í Haag án þess þó að nokkur árangur hafi fengist. Gjaidfrestar Pjóðverja. Frá Berlin er simað, að stjórn- j in hafi faliist á, að skaðabóta- nefnd bandamanna hafi eftirlit með fjírmálurr Þýzkalands, ef bandamenn vveiti ÞjÓðverjum sek mánaða greiðslufreit. Blöðin verjá gerðir stjórcarinnar. Pllsndshi segir af sér, Frá Varsjá er síniað að Pilsud- ski hafi sagt af sér. Pólskir verka- menn ieggja uiður vinnu tll að njótmæla Korfanty (forsætisráð herra) Fer norsha stjórnin irá voldnm! Frá Kristjaniu er sfmað, að stjórnin hafi lagt fyrir Stðrþingið frumvarp að verzlunarsamning við Spánverja, þar sem gert er ráð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.