Alþýðublaðið - 24.07.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.07.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐ Ð 3 að seta eitt mark í þessum hálf leik, og Liuk þvi kappkiknum með 2:0 — Mega það heita miklar framíarir hjá kmttnpyrnu mönnum okkar frá því fyrst, og má fullyrða, að þeir léku ekki lengi svo við Skotana, að þeirn tækist ekki að seta mark E „6&ðgerðastarj“. Svo kaliar Sigurbjörn Á. GfsU’ son grein er hann ritar, í Morg unblaðið á laugardaginn, sem á að vera svar uppá grein mfna, í Alþýðublaðinu þann 20 þ. m. Fyrsta röksemdafærsla hans móti grein minni, er sú, að ekki séu allir andbanningar fyliisvín. Ég man nú reyndar ekki eftir þvf, að f grein sninni stæði neitt um andbanninga eða bannmenn. Ef hr. Sigurbjörn Gfslason á við áfengisbannlög andstæðinga, sem hann tekur cú ekki skýrt frara, þá er hægt að upplýsa hsnn um það, að næstum undantekningar- laust eru þeir, sem eru á móti áfeng- isbanniögunum, á móti þeim, ann- aðhvoit af því að þeir eru drykkju- menn (því það eru fleiri drykkju menn en þeir, sem iiggja ( götu ræsunum) eða þeir hafa peninga legan hag af því, að vininu sé óhindrað Ieyft að streyma yflr landið Hr. S A. G segist ekki þekkja þsu dæmi. að menn gefi gjafir til þess að afla sér fylgis, Mjög óiíklegt, að hr. S Á. G. sé avo grunnhygginn maður; miklu trúlegra að það sé af því, að hann vilji ekki við það kancast. í öðrum stað i grein sitrani við- urkennir hann, hvaö gjafir séu í raun og veru iítils virði, saraaæ bórið vlð bágindi aimennings, þar sem hann segir: „Rffleg töðugjöid bæta ekki upp iélegt fæði alla aðra heyskapardagaaa. Þá er betra minna og Jafoara'. En þessi ljósglæta virðist bárð lega hafa dofnað fyrir honurn, að minsta kbsti þar, sem hacn fer að skýra frá því hvað ég muni hugsa. Hann kemst að þeirri göf ugu niðurstöðu, að ég muni vilja fóina mörgum mannslffum fátæk iinga og munaðarleysingja til þess að koma Jafnaðarstefnunni f fratm* kværnd. Slfkar getsakir secn þess ar, eru ekki sæmandi mönnum sem vilja iáta telja sig heiðvirða menn Ea furðu iítið traust virð iat hr. S A. G. bera til bæjar félagsins hér, þ»r eð ekki er hægt sð skilja orð hans á annan veg ea þann, að ef Samverjinn og aðrir gjöfulir menn hættu að hjálpa bágstöddum, mundu marg ir verða látnir deyja úr aulti. Mér þætti það mjög gott, ef hr. S. Á. G vildi skýra frá því i nærtu grsin, sem hann skrifar um góð gerðastarf, hversvegna það gæti kornið fytir í saraa bæ á sama tírna, að nokkrir dæju úr suiti, en aðtir vissu ekki hvernlg þeir ættu að fara að því að eyða sem mestu Má vel vera að hann hefði gott af að hugsa ofurlltið um það. Ég hefí ekki hugsað neitt um það að útvega vantraustsyfirlýsingu frá Alþýðuflokkcum á hendur hr. S. A Gíslasyni. Ec hitt ætla ég, að það mundi kosta hann nokkura snúninga að fá samþykta trausts yfiriýsingu bjá Aiþýðuflokknum fyrir starf sitt vlð að úttýma fá tæktinni á ísiandi. Ég skifti f grein minni gefendum f þrjá flokka. 1 fyrsta lagi þá, sem gæfu gjafir ( þcim tllgacgi að auka álit sitt með þvi, og voru það þeir einu, sem ég fór nokkuð hörðum orð um um. 1 öðru lagi þá sem gæfu af hdlum hug, ea hcfðu annað hvort ekki vit eða dáð til &ð berj ast fyrír því að fátæktinni yrði útrýmt úr landinu. t þriðja lagi þá sem gefa gjafir til þess að draga úr sáratta böii almenniegs og berðust jafnframt fyrir því að fátæktinni yrði útrýmt. Þeim gef endum hældi ég; á því hneyksl- ast hr. S. Á G Hversvegaa veit ég ekki. Eftir því að dæma, hversu hr. S Á G. virðist taka sér nærri grein mína, þá er ekki hægt að draga aðra áliktun en þá að hann hafi búiat við að vera talinn f þeim hóp góðgerðamanna, sem ég nefndi fyrst, en þvf hafði ég ekki búist við, etsda nefndi ég engin nöfn. Þáð er á allra vitorði að hr S. A. G. hefir látið töluvert að sér kveða við góðgerðaetarf, og hafa flestir gert ráð fyrir að hon um gengi ekki annað en gott til. En hltt vita iika ailir að hr. S. A. G. hefir ávalt stutt til opi®* berra starfa þí menn, sem óKk- legastir hafa verið til þess að ráða bót á böii fátæktarinnar. Eigin- hagsmunamenn sem hafa raiskun* arlaust viljað draga i sfnar greíp* ar það, sein alraenningi hefir bor- ið með réttu Meao, sem reyna þegar þeir geta, að Eækka kaup það, sem verkafólk fær fyrir virmu slna og raeð því auka stórkost- lega á eymdarástand fátækliaga. Svoaa fer hr S A. G að út- rýraa fátæktlnm. Maður getur varla farið vægar f sakimar en kalla það bamaiega fávizku Ég ætla ekki að fara lengra að sinni, f því að lýsa hvað hr. S. A. G hcfir gert til þess að út- rýma fátæktinai. Ég býst vlð að hann munl kalia þetta iligresl, en reynslan mun sýna hvort aiþýðunni er nokk- uð hollara hveitið hans Sigutbjarnar A. Gíslasonar, frá Asi. Hörður. Ih lagiaa «f vegiu. Álftarnnginn, sem er á tjörn- inni, þarf þess með að hann á einhvern hátt verði friðaður fyrir ágangi fullorðnu álftanna. Þær elta hann fram og aftur um tjörnina0 með vængjasiætti og barsraiðam, Væri iíkiega bezt að hafa hann t rúmgóðri girðingu á meðan gömlu álftirnar eru að venjast honum, og heizt að fá annan unga meðl honum. m ósæmilegt var það hjá knatt* spyrnumönnum á laugardagfnn, að fara að okra á aðgönguraiðum á kappleikinn. Allra helzt er þeir seldu ölium sæti eða pailstæðiD þar sem vitaniegt var að ekM mundi koraast nema nokkur hlutl af fólkinu f sræti og á paiiana. Er vonandi að fþróttaraenn vorir láti ekki slika ósvianu henda sig aftur. Skemtun var haldin á Varmá í gær, var þar fjöidi af fólki héð* an úr bænum. Es. Goðafoss fór frá Akureyrí í gær, á leið til Reykjavíkur. Fulltrúaráðafandur í Alþýðu- húsinu f kvöld, kl. 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.