Alþýðublaðið - 25.07.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 25.07.1922, Page 1
e CiNwM lllýMMÉmi 1922 Þrið]udagSns> 25. júlf. 168 tölubláð Big’nanám. Eitt af því, sem andstæðingar Jafnaðarmanna eru að telja sér og öðrum trú um, er það, að jafe sð&rmcna ætii að taka alt af þcim, aem eitthvað eiga og skifta þvt milii almennings, eða eftir þv£ sem andstæðingarnir kalia það, að gera aliá jafn íátæka. Þetta er mesti misskilningur, sprottinn af þekkiagarleysi og ó «ild t!l Jafnaðsrstefnunnar. Ekkert er fjær Jafnaðarmönnum en það, að taka eigur þeirra sem eru efua lega sjálíbjarga til þess að okifta þeim á milli rnanna, Enda væri það engin bót á þv< ástandi sem siú er. Þeir fjármunir mundu fljótt etant upp og alt sækja f saœa horfið. Jafnaðarmenn vilja þvert á móti, að allir séu svo efaalega sjálfstæðir, að þeim geti liðið vel. En til þess að öllum geti liðið vei, þurfa öll stæni framleiðslu tæki að vera rekin af rikinu með hag almennings fyiir augum; aðrar umbetur mundu vera bara stund arbót, sem til dnskis yrði, þegar fram Iiðu stundir. Andstæðingarjáfnaðarmannaeru i vandræðum með rök á móti Jafn aðarstéfnunni. Þess vegna taka þeir upp á því, að koma með marg- vísleg ósannindi til þess að reyna að hnekkja framgangi stefnunnar. En það er þýðingarlaust að ætia að sigra með rakalausum ósann indum. Því er það, að andstæð- ingar Jafnaðarstefnunnar eru alt af að Yækka; jafnskjótt og augu alþýðunuar. opnast fyrir hinum illa máistað auðvaldsins. Það úir og grúir af ósannindum, sem auð vaidið dreyfir út á meðal fóiksins tii þess, að vilia þvf sýa, En &1 þýðumenn verða að athuga það, að láta ekki biekkjast af siúður sögum um stefnuna cða forihgja hennar. Reynsla þúsunda ára er búiíi að sanua það, að þjóðskipu isg það, sem nú er, er algeriega "vanmáttugt til þcse, að gera manu kynið farsælt Þvert á móti stefnir ávalt hrsðsva niður f ginnungagap örbirgðar og íasta. Síðan að Boisivlkar tóku vöidín í Rússiandi, hefir auðvaidið lát- laust haidið áfrara að svfvirða þá og kennimgar þeirra. Auðvaidið hefir haldið uppi heiium frétta stofum til þess~«ð sjóða saman j iygar um Bolsivika og fií.mkvæmd ir þeirra. Þeir hafa borið það á Boisivika, að þeir væru blóðhundar, þjófar og annað þessu lí'íst. Aiiir geta getið sér til hvllík fjarstæða þetta er f raun og veru, þar sem sannanlegt er að engir baf* barist ötullegar móti styrj- ölduofe og manndrápum en ein rnitt Boisivfkar. Má þar sem dæmi nefna Karl Leibknecht og Rósu Luxemburg, sem bæði létu lifið fyrir baráttu sfna raóti hernaðar- andanum þýzka. Einhig nægir að benda á áskor un Bolsivika tii bandamanna 1917 um að semja strax réttlátan frið án landvinninga, sem bandamenn hundsuðu aigerlega. Þetta er ofurlftið sýnishorn af sannieiksáat auðvaldsins, sem verka- menn ættu að athuga áður en þeir trúa of miklu af sögum audstæð inganna. HörÓur. Þarf hugsunarhátturinn að breytast? Morgunblaðið er á sunnudaginn áð leitast við að svara einu atriði úr greinum Aiþýðublaðsins, um þjóðnýtingu. Ea tekat það svo dæmaiaust kiaufaiega, að það að eadingu samþykkir akoðun Jaín- aðdrmaasa í þcisn efnum; ncrna hvaö það er að rugla um að hngs unarhátthr almennings þurfi að breytasí Þáð segir meðal annara: ,Um leið og þjóðféiagið tæki að sér þá skyidu, að sjá ölium einstriklíng ua sfnum fyrir atvinnu og upp- eidi, fengi það einnig að sjslf- sögðu rétt til að ráða yfir vinnu þeirra, gæti skipað þeim til vinnu þúr sem þ&ð fyndi þötfina fyrir hana og íeldi sér hana atðvæn iegasta eða haganiegasta*. Hvenær hefir alþýðubi. haldið þvf fram, að verkamenn ættu ekki að vinna þar sem það borgaði sig bezt og þar sem mest þörf væri fyrir vlnnuuaf Auðvitað aldrei. Aiþýðubl. mundi ekki vera að sklfta sér af því, þó togararnir lægju vlð garðinn, ef verkalýður- inn heíði nóg að gera við ein- hverja nauðsynlega vinnu, sem væri sæmiiega borguð. En Alþýðublaðið krefst þess, að togararnir séu gerðir út, vegna þess, að verkaiýðinn vantar vinnu; vegna þe-ts, að fjöldi manna lfður skort, vegna atvinnuleysis. Þ&ð er ekki, svo almenniagur viti, til annar atvinnuvegur, sem betur borgar sig, sem fulinægt getur þörfum verkaiýðsim, en ein- raitt togaraútvegurinn. Þess vegna krefst verkalýðurinn að togaraút- gerðin sé ekki atoppuð. Það væri mjög æskilegt, ef Morgunbl vildi benda á einhverja atvinnugrein, sem bætt gæti úr í atvinnuleysi þvf, sem nú rfkir; en því miður eru litlar lfkur til þess enn sem komið er. Af þvf að rekstur atvinnufyrir- tækjanna geagur svona illa hjá auðvaldinu, eins og raun ber vitni uoi, kreíjast jafnaðarmenn að ríkið taki framleiðsluna f sfnar hendur og það hlýtur að vesða bráðiega: því heiii aimennings veltur á því, að það verði sem fyrst. Morgunbi. viðutkennir, að þjóð* félagið tapi á því, sð láta verka- menn ganga atvinnuhusa. Hvað er þá þvf til fyrirstöðu, að togararnir séu gerðir útf Ekk- ert annað en það, að Morgunbl. er hrætt um að húsbændor þesa græði ekki nógu mikið á þvf, og ef togararnir yrðu þjóðnýttir, býst

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.