Alþýðublaðið - 26.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.07.1922, Blaðsíða 1
xg2s ' Miðvikudagian s6, júlí. 169 tðlubiað VerkMuaujlokkiiini norski. Norski verkanGausssflokkurimi, —• Det norske arbeideEpirti, — er mó næst stærsti pólitíski flokkur iau f Noregi. Við kosningarnar siðastiiðið hsjust fekk hana frsm madir 200 þúsuad atkvæði, en sökura kjördæmaskíftingar, sem er óhagstæð verkalýðnum, kooi Sokkurinn, þrátt fyrir þenaan at kvæðafjölda ekki að fullum þrera tagum þingmanua. Ekki eru þessi atkvæði sem nefnd voru, þó öll þau, sem fylgja jafnaðarstefnunni f Noregi, þvf verkamannaflokkarnir þar eru tveir. Fekk hinn verkamannsflokkurinn, xócialdemökratarnir eða hægri- jafnaðarmennirnir 80 þúsund at kvæði, Það sem þessa tvo jafnaðar- mannsflokka greinir á um er hið satpa og þær tvær tegundir jafn- aðarmanna sem nefndir eru sociai dpmokratar og kommúnistar, grein- Ir á alstaðar annarstaðar, þar sem jafnaðarmenn eru klofnir í tvo flokka, eða sömu misklfðaefnin og eru milli 2. Internationale og 3. Internationale. Er Norskl verka mannaflokkurinn meðlimur hins sfðarnefnda. Landsstjórn Norska verkamanna- lokkiins hélt fund f byrjun þesta mánaðar, til þess að usdirbúa flokksþing á komandi hausti, og hefir nú verið ákveðið að halda það 8. september. Én f Iands- stjórn flokksins eru 26 menn, en xi af þeim mynda aftur miðstjórn. Meðal þeirra mála sem lands- stjórn flokksins ræddi voru þessi: Ákvarðanir þær er 3. þing 3. Internationale gerði. Framtíðaríyrirkomulag flokksius. Breyting á nafni aðalflokksins „Socialdemókrafcen* f Kristjaníu og fleiri flokksblöðum. Lög flokksins. Stefnuskrá flokksins f aðaldrátt- irai og drgskrírmálum Stefauskrá flokksins í sveita og bæjamálum. Þif.gstarfsemi floirksins. Aístaða flokksins tii fögboðins skyidugetðardóms í kaupdeiium. Aístaða flokkains ti! sameigin- legrar baráttu allra verkamanna- flokka gega auðvildlau. Norski verkamannaflokkurinn er myndaður á sama hátt og Alþýðu flokkutinn (slenzki; af heilum fé- lögum. Þetta likar ekki stjórn 3. Iateraationale ailskostar vel og viii iáta breyta fydrkomuiaginu þannig, að það séu ekki féiags helldiraar, sem eru meðlimir, heid ur einstaklingarnir. Þykja þeir flokkar, sem þannig eru myndaðir, langtum áhrifameiri, miðað við meðlimafjölda. Meiri hluti landrstjórnarinnar vil! iáta blaðið „Social-Demokr&t- en“ heita „Ny Verden* (Ný ver öld) og leggur til að flokksþingið samþykki það nafn. Aðrir stungu upp á nafninu „Arbejderbiadet" (verkamannablaðið) „Nyt Norge* Nýr Noregur), „Nyt Samfund" (nýtt þjóðfélag o. fl. En um að afnema socialdemókrat nafnið af þessu blaði 0» öðrum flokksblöð- um voru allir samdóma. Loks má geta þess, að samþykt var í áfengismálinu, að leggja fram tiliögu fyrir flokksþingið avohijóð andi: „Bsrátta gegn víninu er, með núverandi auðvaldsskipulagi á þjóð féiaginu, afaraikilsverð fyrir verk Iýðsstéttiua Norski verkamanna- flokkurinn heflr með öllu móti reynt að berjast á móti víninu. Með því að aðhyllast vfnbann, cg með þvf á annan hátt %ð nota löggjöðna tii þess að hefta vínsöju heflr flokkurinn gert alt, sem hann getur tii þess að styrkja bindind ishreyflnguna. Hins vegar heflr auðvaidsstéttin á allar lundir reynt að gera þessa viðleytni okkar að eagu. Og áhrif auðvaldsins hafa verið svo mikil að þau fram að þessu hafa getað komið f veg fyair að hægt hafí verið &ð koma á banai, sera gsgs hafi verið að. Verkamannafiokkurina má þó ekki bætta að berjast móti vfn- inu. Þó að barnt það, sem nú gildir — sem í rsun og veru er ekki neitt bann — verði afnumið, verður Sokkurinn að haida áfram baráthrani 4 móti víninu, á Þann hátt, sem hznn getur. Fiokkurinn álítur nú sem fyr, að föggjöfin um vfn dgi og hljóti að enda á al- gerða vfnbanni. Rósi. Útrýming fátæktarinnar I greininni „Góðgerðarstarf*. sem Sigurbjörn Á. Gíslason skrif- aði f Morgunblaðið á iaugardag- inn, og Hörður hefir ritað um hér f biaðið, stendur þessi klausá: „Ennfremur er Herði frjáist mfn vegna, að teija jafnaðarstefn- una Ifklegast til að bæta úr böli fátæktarinnar. Mér væri, og mörg- um öðrum, ánægjuefni að sjá t. d. jafnaðarmenn vóra koma upp ein- hverjum líknarstofnunum hér í bæ, fyrir þá, sem æská, elli, éða heislu- leysi lokar úti frá allri atvinnu*. Af þessum orðum virðist svo sem að Sigurbjörn A. Gislason haldi að ráðið til þess að bæta úr fátæktarbölinn sé aukln góð- gerðarstarfsemi. Það er þess vegna von að hann hafi ekki mikla trú á þvf að jafnaðarstefnan verði til þess að útrýma fátæktinni, Því þó jafnaðarmenn fáist stundum við góðgerðarstarfsemi, þá gera þeir það ekki sem jafnaðarmenn, heldur blátt áfram, sem menn, Þið er hverjum manni augljóst að til þess að bæta úr einhverju bö!I, þá er árfðandi að bonaast fyrir ræturnar á þvf sem böiinu veidur. Hitt er aftur minna am vert, að bæta skaðann sem orð- inn er, þó þsð sé reyndar gott líka. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.