Alþýðublaðið - 26.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.07.1922, Blaðsíða 1
 ig28 Míðvikudagion 26, JáH. 169 tolnblað 'fiikiiiiiallokkirin norsKi Norski verfeansannaflokkurinn, —f| Det norske arbeidetparti, — er má næst stærsti pólitíski flokkur- inn í Noregi. Við kosningarnar, -slðastliðið haust fekk fesnn fram undir 200 þúsand atkvæði, en sökum kjördæraaskiítingar, sem er óhagstæð vérkályðnuin,'kotei nflokkurinn, þrátt fyrir þennan at kvæðafjölda ekki að fuHum þrem fogum þingmanna. Ekki eru þessi atkvæði sem nefnd voru, þó öll þau, sem fylgja Jafnaðárstefnunni í Noregi, þvi verkamannaflokkarnir þar eru tveir. •'Fekk hinn verkamannaflokkurinn, sócialdemOkratar&ir eða hægri- jafnaðarmennirnir 80 þúsuád at kvæði. Það sem þessa tvo jafnaðar- .mannaflokka greinir á nm er hið saorsa og þær tvær tegundir jafn- aðarmanna sem nefndir eru social- demokratar og kommúnistar, grein- ir á alstaðar annarstaðar, þar sem Jafnaðarmenn eru klofnir i tvo íiokka, eða sömu misklfðaefnin og eru milli 2. Internationale og . 3. Internationale. Er Norski verka mannaflokkurinn meðiimur hins sfðarnefnda. Landsstjórn Norska verkamanna- flokksins hélt fund f byrjun þesta - iqánaðar, til þesa að undirbúa flokksþing á komandi hausti, og hefir aú verið ákveðið að halda ,.jþað 8. september. En i lands- stjórn flokksins eru 26 menn, en 11 af þeim mynda aftor miðstjórn. Meðal þeirra mála sem I&nds- stjórn flokkiins ræddi voru þessi: Ákvarðanir þær er 3. þing 3. loternationale gerði. , Framtíðaríyrirkomulag flokksins. Breytlng á nafni aðalflokksins „Socialdemókraten* í Kristjaníu -¦og fleiri flokksb'öðum. Lög flokksins. Steínuskrá flokksins i aðaídrátt- iim og dsgskrármálum, Steírsuskrá flokksins á sveita og' bæjamálum. Þkgstarfsemi floifksins. Afstaða flokksins til löghoðins &ky!dugesðardóma í kaupdeilum. Aístaða flokksios til sameigin- legrar b&rílttu allra verkamanna- flokka gega auðvaldinu. Norski verkaœannaflokktirinn er myndaður á saroa aátt og Alþýðu flokkurinn ísieuzki; af heilum íé- lögum. Þetta llkar ekki stjórn 3. Iaternationaie allskostar vel og vili láta breyta fyrirkomuiaginu þannig, að það séu ekki félags heildirnar, sem eru meðlimir, held ur einstaklingarnir. Þykja þeir flokkar, sem þannig eru myndaðir, langtum áhrifameiri, miðað við meðlimafjölda. Meiri hluti landsstjórnarinnar vil! láta blaðið „Soclal-Demokrst. en" heita „Ny Verden" (Ný ver öld) og leggur til að flokksþingið samþykki það nafn. Aðrir stungu upp á nafninu „Atbejderbladet" (verkamannablaðið) „Nyt Norge" Nýr Noregur), „Nyt Samfund" (nýtt þjóðíélag o. fl. En um að afnema socialdemókrat nafnið af þessu blaði o<* öðrum flokksblöð* um voru allir samdóma. Loks má getá þess, að samþykt var i áfengismálinu, að íeggja fram tillögu fyrir flokksþingið svohljóð andi: „Barátta gegn vininu er, með núverandi auðvaldsskipulagi á þjóð félaginu, afarmikilsverð fyrir verk lýðsstéttina, Norski verkamanna- flokkurinn hefir með öliu móti reynt að berjast á móti vininu. Með þvi að sðhyllast vinbann, cg með því á annan hátt að nota löggjöfina til þess að hefta vínsöju hefir flokknrinn gert alt, sem hann getur til þess að styrkja bindind ishreyfinguna. Hins vegar hefir auðvaldsstéttin á allar lundir reynt að gera þessa viðleytni okkar að engu. Og áhrif auðvaldsins hafa verið avo mikil að þau fram að þessu hafa getað komið í veg fyair að hægt hafi verið að koma á banai, sem gaga hafi vetið að. Verkamannaflokkurinn má þ6 ekki hætta að herfast móti vín- inu. Þó að 'banu þad, sem aá gildir — sem í raun og veru er ekki n.eitt bann — verði afnumið, verður Sokkurinn að haida áfram barátíuani 4 móti vininu, á Þann hátt, sem hann getur. Fiokkurinn álítur nú sem fyr, að löggjöfin um via eigi og hljóti að enda á ai- gerðu vfnbanni. Rósi. Úf 1 ýming fátæktarlnttar I greininni „Góðgerðarstarf", sem Sigurbjörn Á. Gíslason skrif- aði i Morgunblaðið á laugardag- inn, og Hörður hefír ritað um hér i blaðið, stendur þessi klausa: .Ennfremur er Herði frjálst mfn vegna, að telja Jafnaðarstefn- una liklegast til að bæta úr böli fátæktarinnar. Mér væri, og mörg- um öðru'm, ánægjoefni að sji t. d. Jafnaðarmenn vöra koma upp ein- hverjum Ifknarstofnunum hér í bæ, fyrir þá, sem æská, elli, éða heislu- leysi lokar úti frá allri atvinnn". Af þessum orðum virðist svo sem að Sigurbjörn A. Glslason haldi að ráðið til þess að bæt» úr fátæktarbölinn sé aukin góð- gerðarstarfsemi. Það er þess vegna von að hann hafi ekki mikla trú á þvi aðjafnaðarstefnan verði til þess að útrýma fátæktinni. Þvi þó Jafnaðarmenn fáist stundnm við góðgerðarstarfsemi, þá gera þeir það ekki sem jafnaðarmenn, heldur blátt áfram, sem mehn. Það er hverjum manni augljóst að tll þess að bæta úr einhverju böll, þá er áriðandi að komast fyrir ræturnar á þvi sem bölinn veldur. Hitt er aftur minna um vert, að bæta skaðann sem orð inn er, þó þið sé reyndar gott lika.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.