Alþýðublaðið - 27.07.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.07.1922, Síða 1
S(J2S 'Vísir og þjölnýllngin. Vísir flytur I gær grein um þjóðuýtingu. Hsín er uadirskrifuð »Dðanokrat<, «vo ekki verður á henni séð, hvort að hún er eftir millibils ritstjóra blaðsins, BJarna frá Vogi, eða hvort að hún heflr borist blaðinu frá því óviðkomandí manni. Alíta sumir, að hún muni vera eftir togaraeigenda, ensenni Iegra er þó, að heildsali f Hafn arstræti hafl samið hana. En hvort sem hún nú er eftir Bjaraa sjáifan, eða ekki, þá er hann sjálfsagt samþykkur grein inui, úr þvi hann gerir engar at- hugasemdir við hana. Um Landsverzlunina er þessi kkusa í greinioni: „Nefna mætti, að verzlun ís iands var um eitfc skeið á vegum ríkisins. Vita það allir, að hvorki svsrtidauði né nokkur önnur pest hefir leikið þjóðina svo grátt sem sú þjóðnýting". Það er langt siðan, að önnur eins röksemdafærsla og þessi hefír sézt á prenti, og er vafasamt hvort jaínvel Olafl Thors mundi ekki hafa hrosið hugur við henni. En hvað segir Bjarni frá Vogi um þetta? Það heflr sjaldán staðið á honum í þinginu að opna munn inn. Hvernig stendur á þvf, að Thann heflr ekki taiað á móti lands verzluninni a( sinni vana mælsku? Það er þó líklegast ekki alt f einu, að landsverzlunin er oiðin verri en svartidauðil í greininni er talað um, að sítn inn sé annað dæmi upp á það, að þjóðnýting sé ómöguleg. Hvað meinar greinarhöfundur- inn? Vill hann að Iandssfminn verði .aeldur einstökum mönnum? Held- ,ur hann, að það væri leiðin til þess, að fá simagjöldin lækkuð? Heidur hann, að það sé ieiðin til 'þess, að fá aukið símakerfið? Hvað cheldur greisarhöf. að sfminn hefði verið kouaiun viða um landið, ef Fimtudaginn 27. júlf. einstskra manna féiög hefðu átt að leggja hann? Greinarhöfundur spyr: .Hvernig stendur á því t. d. að gas er dýrara þar sem bæjar félagið annast reksturinn, heldur en þar sem ,prívat"félög gera það?" Nú vil eg spyrja greinarhöfund hvers vegna hann leggi ekki tll, að bærinn seiji gasstöðina, ef það er vfat, að gasið geti orðið ódýr ara en nú með því móti? Eg held nú því fram, að gasið yíði dýrara, ef gasslöðin yrði seld og siðan rekin af einstsskra msnna félagi, og þætti gaman að þvi, að greinarhöfundur reyndi að sýna fram á hið gagnstæða. Líka þætti mér vænt um, ef að hann vildi sýna fram á hvar það er, sem gas er ódýrar rekið af eimtakra manna félagi en af bæjarfélaginu. — Mér er sem sé kunnugt um, að sannieikanum er hér alveg snúið við bjá greinar- höfundi, og er það vel í samræmi við ummæli þau, sem hann heflr landsverzlunina, og tilfærð ern hér á undan. Sem dæmi upp á það, að gas framleiðsla reynist langtum betur þeim, sem þurfa að kaupa gasið, þegar bæjarfélagið rekur hana, heldur en þegar hún er rekin af einstökum mönnum, skal tilfært það, sem hér fer á eftir, um gas framleiðslu f Parfsarborg, Upprunalega var það ,privat“ félag, eins og greinarhöf. nefndi þau, sem hafði sérleyfí til gas- framleiðslu f Parfsarborg. En því félagi var auðvitað eins varið, eins og hverju öðru einstakra manna féiagi, að það hafði ekki annað raarkmið, cn að ná sem mestum gróða f vasa hluthafannð. Varð svo mlkil óánægja yflr því hvað hátt gjald félagið lagði á gasið, að bæjarstjórn Parfsar ákvað að Iokum, að taka á bœjarsjóð þriðj■ unginn af gasverðinu, sem al menningur varð að borga félaginu! Þetta kostaði Paríssrborg næstura 90 miljónir franka, fram að 31. 170 tölnblað -------- ------ --------------■■■■ ----- I I des. 1905, að borgin gat eignast gasstöðina. Til þess svo að vinna af fiér þessa skuld, þá leggur bær inn i1/* centime aukagjald á hvern teningsoietra af gasi sem sejdur er, og verður hann samt ekki búinn fyr en 1940, að vinna af sér skuldina. sem hann varð að hleypa sér í af þvf, að gasfram- leiðslan hafði ekki frá upphafi verið i höndum bæjarfélagsins. Hvað segir sá góði ,Djmo- krat" Vísis við þessu? Vel f samræmi við aðra rök semdafærsiu greinarhöf. er það, þegar hann spyv, hvernig sfandi á þvf, að póststjórnin f London taki meira fyrir að koma litlu bréfl miili húsa, en ,privat“ félög fyrir að flytja farþega míiu eða meira. Röksemdafærsla þessi á bersýni- lega rót síaa að rekja til fétags þess er auðvaldið enska heflr stofn- að til þess að vinna á móti þjóð nýtingu, og hefir greinarhöfundur gieypt hana hráa. Svona röksemda- færsla er fullgóð f svartasta iýð- inn f London, en gagnvart íalenzkri alþýðu er hún gagnslaus, þvf að alþýðan hér tér, að það sem borið er saman, er ekki sambæriiegt, frekar en það er sambærilegt að spyrja hvert sé hærra: hvellnrinn úr skotfélagsriflunum eða húnninn á stjórnarráðsflaggstðnginni I Ann ars gæti eg spnrt greinarhöfund: hvernig stóð á þvf, að ,privat“- félag, sem lét fara með Iftið bréf fyrir mig milli Oxford Circus og Tottenham Court Road, sem er nokkra mfnútna gangur, tók fyrir það jafnmarga shillinga eins og póstitjórnin tók pence fyrir stórt bréf til Kfna? Nei, herra Demókratl Komið þér ekki með það, að bréfasend- ingar eða böggla séu betur farn* ar bjá .privat" félögum en hjá póstitjórninni. Þcssvegna hafa nú ríkin tekið þennan flutning að lér, að einstakra manna fyrirtækin reyndust óhæf. Hvar er það f veröldinni að það lé verra og dýrara að ferð-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.