Alþýðublaðið - 27.07.1922, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 27.07.1922, Qupperneq 2
 ALÞtÐOBLAÐIÐ ast œeð jámbrautum eínkafétaga, ca járnbrautum rfkisinsí Eg befði gaman að fá svar við því. Eg hefi ferðast dálítið erlendis, og hefi þótt ólíku samsn að jafna, þó ekki væri farið lengra en til Danmerkur. Einstakra manna járn brautir þar, eru svo mikið lakari en járnbrautir rfkisins, að maður skyldi beinlínis setla að maður væri kominn í annað land, og annað menningarástandþegar mað ur ber saman þægindi, verð o. s. frv. á ríkii- og >prival«járn- brautum, Ein af spurningunum i grein- inni er sú, hvernig standi á því að „privat" félög f Ameriku geti látið góðan síma á 8 aterlings pund í leigu, en símastjórnin ( Englandi taki io sterlingspund fyrir lélega símaf Við skulum nú sleppa því sem fyrru, að það séu ait vondir símar l Englandi, en alt góðir slmar i Ameriku. En at hugum: Hvernig getur staðið á þvi að i einni borg sé sanngjarnt verð á símaieigu 8 st.-pund, en io st. pund ( annari? Eg skál svara þvi sjáifur af þvi áð ég býat við að „Demokrat" verði það ofvaxið. Sfminn verður ódýr. ari í litilli borg en í stórri borg; ennfremur verður hann ódýrari ( nýrri borg en ( gamalli, þó hvor- tveggju séu jafnmannmargar. Það þarf sem sé langtum iengri þræði i stórri borg en litilii, og i nýrri borg með háum húsum þarf iika styttri þræði en f gsmaldags borg sem þenur sig yfir stórt svæði. Enníremur má nefna það að i litlum borgum má hafa simann allan i ioftinu, en i stærri borg- unurn verður að hafa jarðslma, sem er mikið dýrara. Mér er ékki kunnugt um hvott verð það er greinarhöf. tilfærir, er rétt eða ekki, en af því sem þegar er sagt, má sjá, að til þess geta legið eðiilegar orsakir, sem zé ólikir staðhættir. Ef ég ætlaði að við- hafa sömu tegund af röksemda- færslu og greinarhöfundur, þá mundi ég segja: A búgarðl, sem er eign borgar einnar í Ástraiíu, er framleiðslukostnaðurinn' á eggj- um og smjöri helmingi minni en á jafngóðri vöru framleiddri á beztu dönsku búgörðunum í ein stakra manna eign. En slíkt væ:u engin rök, því óiikir staðhættir hljóta að ráða hér mestu, Finnist greinarhöf. símarnir í Eaglandi miður góðir eða of dýrir, þá á hann að miða við hvað væri, ef þeir væru i höndum „prlvat" fé- lags. Og það er þá hægt um til samanburðar i Englandi, því sfm- inn var áður f höudum >privat< félags, sem sé Natonal Telephone Company, en aimenningur var svo óánægður með félagið, að það fekk spark, og ríkið tók að sér talsímana. Og þé það kunni að vera einhver óánægja líka með rfkissfmans, þá hefi ég aidrei heyrt getið um að menn óskuðu að „privat" félsg tæki aftur við sfm anum. Menn voru búnir að fá sig fullsadda á National Telephone Company. Og eins býst ég við að menn telji sig fuilsadda af þjóðnýtingar- vízku þessa góða >Demokr&ts«c í Vfsi í gær. Ólafur Friðrikssen. Símskeyti. (Einkaskeyti til Alþbl). ísafirði, 26. júif. Mótstaða gegn áfengis- anstrinnm. Útaf reglugerðinni um söiu og veitingu spánarvfna, samþykti bæj arstjórnin í gærkvöld, að viðhöfðu nafnakalli, svohljóðandi yfirlýs- ingu: Bæjarstjórn ísafjarðar hefir áð- ur lýst því yfir, að hún vilji eng an útsölustað hafa hér á áfengi, og veit að hún taiar þar fyrir munn meiri faluta ailra borgar- manna. Þegar uú þessum ófögn- uði verðui engu slður þröngvað uppá bæjarmenn, vill bæjarstjórn- in engan hiut f þvf eiga, og tei- ur að þeir, sem það gera taki á sig aiia ábyrgð á því, sem af þvf kann að leiða. Bæjarstjómin mælist því undan að benda á nokkurn mann eða veitingastað, til að taka að sér áfeagissölu í bænum. Með því Hka að þcir ein- ir, sem bæjarstjórnin mundi bera nokkurt traust tii í þeim efnum, eru gersamlega ófáanlegir til að gefa sig til slíkra starfa. Já sögðu: Vilmundur Jónason, Finnur Jóas son, Jónas Tómassots, Magnús Ólafsson, Jón Sigmundsson eg Haraldur Guðmundsson. Nei sögðu: oddviti Etríkur Kérulf og Sigur* jón Jónsson. Fjarveraudi var Eir- fkur Einarsson. Blmdra manna skemtunin verður á sunnudagisn ketaur f Iðnaðarmannahúsiuu, frá kl. 2 til ki. 6. Alt blint fólk f bænum„ ungt eða gamalt, ríkt eða fátækt, er velkomið, og hverjum bliadum heimiit að hafa fylgdarmsnn með sér, ef hann óskar, sömuieiðis heimilt að borga fyrir sig, — þótt ekki sé ætlast til þess. — Vér nefnum það aðeins vegna þess, að vér vitum að sumum þyki? það skemtilegra. — Lesendur blaðsins hér f bæ, sem þekkja blint /ólk, eru vinsam- lega beðnir að sjá um að enginn verði út undan. Megúm vér ekki treysta þvf, að öllu blindu fólki verði sagt frá þessu, og kunningjar þess láti einhvern úr stjórn Samverjans vita fyrir helgina um þá, sem óska að verða sóttir f bifreiðum, svo að enginn gleymist. Reynslan hefir sýnt, að oft veldur það ó- þörfu ómaki, og öðru ekki, að biðja um að sækja fólk, sera mað- ur veit ekkert um hvort treyetist til að fara, og veit svo ekkert sjálft um förina fyr en bifreiðin kemur. Sömuieiðis er of seint að sima eftir fiutningi þegar skemt- unin er byrjuð. Þeir, sem á að sækja, eiga að vera ferðbúnir kl. 1, svo að bifreiðin þurfi ekki að bfða, er hún kemur. Eg held það sé óhætt að hvetja blinda fólkið til að koma, það verður reynt til að þessi stund verði þvf björt endurminm- ing. Fyrir hösd Samverjans Sigurbj'órn A Gislason. Hvar fæst bezta steinolían »SólarIjós« með lægsta verði? Þessari spurnlngu verður ekki svarað nema á einn veg, því 44 aura kostar líterinn f verzi. Björninn Vesturg. 39 Sími 112« Alþbl. er blað allrar aiþýðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.