Alþýðublaðið - 27.07.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.07.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Kæ iifte s| Wfta. Til fátæka fjölskyldnmanns- ins: Frá Runóifi Björasiyni 20 kt. frá stúdenti 10 kr, (< gulli), frá Ásmundi 20 kr,, frá J J. 10 kr. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu írúíoíun sína ungfrú Eyrún Eiríks dóttir, Hverfisg. 58, og Marcl Síg urðsson, Skólavörðustíg 44. Saltskip kom írá Spáni í gær tii Copland. Ifýtt strandferðaskip er ís lenzka stjórnin að láta smíða í Flydedokken í Kaupmannahöfn. Verður skipið fremur stórt og vandað Honráð Konráðsson læknir, sem dvalið hefir austur á Vopna firði, kom heim á Goðafossi í gær. Tarzan. Þeir áskrifendur, sem ekki haía vitjað um Tarzan, eru beðnir að gera það sem fyrst. Tarzan kostar 3 kr. I Reykjavík, en út um iand að viðlögðu burð argjaldi. Kaupendur úti um land, sem vilja eignast bókina, og fá þlaðið hjá útBöIumöndum, geta pantað hana bjá þeim. Tatzan er send hvert sem er. i E. s. ísland kom hingað í gær kvöld. A skiplnu var eitt barn veikt af kfghósta. Virtist standa mtkið til bjá heilbrlgðisitjórninni, og vissu menn ekki annað en að einangra ætti skipið og þá farþega sem smithætta stafaði af. Var búið að strengja kaðla á upp- fyllingunni og setja verði við, til þess að hindra sð fólk fæti út að skipinu. En þegar minst varði kom landlæknir með þann boð* skap. að farþegar mættu ganga á iand óhindrað. E. s. Lagarfoss kom i gær kvöld úr hringferð kringum land. E. s. Skjöldnr kom frá Borg- arnesi f gær með norðan og vest anpóst. E. s. Goðafoss k®m hingað í gær, seinnipartinn, norðan um land frá útlöndum. Margt farþega var með skipiau. Hús ojs^ byggingarlóðir selur Jðnaa H» Jónssoil. — Bárunni. — Sfmi 327. . Áherzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðila. - Zil S. f. ðíslatonar. Yður hefir þóktiast að rtyaa, með grein yðar í Vísi 22 jú!í þ. á., að velta þeirri gleymsku yfir á mig, sem ég bar á Samverjann í Alþbi. dftgitin áður. — Og drýg- ið hana um leið. Þar sem Suðurpóilinn getur skoð ast sem alveg sérstakt þorp á út- jaðri Rvikur, var svo miklu auð veldara fyrir yður að hafa gát á að bifreið væri send þangað heid ur en á aðra stáði í bænum Eða voruð þér búair að gleyma hve margir komu þaðan í fyrraf Gleymsku má afsaka og gera gott úr henni, en sumir Ilta á hana með öðrum augum þegar á að verja hana með ónotum Dylgjurnar, sera þér álitið mér tii tlítils sóraa*, hafa sennilega ekki verið lagðar á vog annata en yðar. Þess vegna vildi ég hér með biðja yður að gera svo vel að taka við þeim aftur. Og ég geri þ&ð l þeirri von, að þér bend ið á, f hverju vansæmdin liggur, Ég kem ekki auga á hana. Alveg er það rétt, að grein mín öli er skrifuð án óska og vitundar foreldra barnanna i Suð urpól, sem borðað hafa bjá Sam verjanum. Leit svo á, að ég stæði ekki undir eftirliti þeirra, i þessu efni. ...... ” ’ ■ Ea _ekki virðist laust við að bóli á þvf milii Hnanna” f greín yðar, að þér ætlist til að þeir finni ekki mikið að við Samverj- ann, sem hafa fengið bita hjá honum. Aliar gjafir, sem iagðar eru’í skaut þeirra, sem eiga bágt að einhverju leyti, eru alira þakka verðar. En gefandinn gengur of langt ef hann ætlast til þess að þiggjandinn segi ekki meiningu sfna gagnvart honum, ef þvf er að skiíta. Orsökin að þvf, að ég niinti hvórki á einn né neinn, hinn 16. júlf, lá f þvi, sem ég sagði f upp hafi. — Þakka ég því Þ, Þ. Clemenz fyrir sanna tllgátu haus. jfón Jónsson frá Hvoli. fást f Kaupfélaginu, PósthúSstræti 9. Kaupendar „YerkamanQsios“ hér í bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið íyrstá ársgjaidið, 5 kr„ A afgr Áiþýðublaðains, Reyktóbak, ■ ••■'■'.r':■/' I nokkrar tegundir nýkomnar til Kaupíélagsins. Kanpendnr blaðslns, sem hafa bÚ3taðaskifti, eru vinsamiega beðn- ir að tilkytina það hið bráðasta A afgreiðslu biaðsins við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Ókeypis Víð höfum fengið nokkur huudr- uð einfalda hengibmpa og eldhús- iampa fyrir rafljós, sem við seljam mjög ódýrt, og setjum upp ókeypis. — Notið tækifærið og kaupið lampa yðar hjá okkur. Hf. Rafmf. Hltl & Ljós Laugaveg 20 B. Sími 830, Skyr, hafragrautur, skyvhrnringur, mjölk, íæst ailan daginn í ILitla kaffihúLainu Laugav. 6 Engir drykkjupeningar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olaýuf Friðriksson Prentsmíðjaa Gatenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.