Alþýðublaðið - 28.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.07.1922, Blaðsíða 1
GrefkÖ tit af ^áLlþýðuflokloiiuo. igas Föstudagina 28. júlf. 171 tölnbiað Verkamenn sem skömm er að. Það er skckmn að því að til xkali vera verkamena sern standa utan við verkamannafélagsskapinn. Þar sem verkamanaiafélagsskap- wr er, þár nýtur allur verkalyður- inn góðs af félagsskapnum, Það «r þv( beinlínis lúalegur hugsua- arháttur að standa utaa við fé lagsskapian. Þ&ð er sama sem að ¦láta aðra verkameaa borga fyrir þau hluanindi sem maður fær. Hvað mundi kaupið vera ef ekki væri verkamanaafélag r Hvaða kaup mundu, þeir menn fá sem után við íéíagsskspfnn standa 'ef ekki væri félagið til þess að koma kaupiau upp, bæði fyrir þá og aðra. Sumir af þeim sem utan við félagsskiipinn standa, gera það ekki af því að þeir tími ekki að borga félagsgjaldið, heldur af því að þeir halda að þeir geti betur nuddað sér upp við auðvaldið með því móti. En slíka menn á ekki að þola. Þeir sem viana með þeim eiga sffeít að láta þá heyra það, að þeir verkamena sem ekki eru i fébgsskap sinnar stéttar séu ódrengir, þvf það eru þeir, hvort faeidur sem ástæðaa er airfilshátt ur eða undirlægjuskapur. Gleymið ekki félagar að láta þá fá sannleikann að heyra, sem íorsmá vorn félagsskap.' Það er hvoit eð er leiðín til þess að koma öllum í hann, því þeir sem ekki viija í hann fara með góðu, : þeir skulu nú i hann samt. Rósi. 14 kTÍfemyndarar kotnu hiagað á „ítlandinu* frá Englandi og ætla, þeir að kvikmyada söguna: „Hinn glataða son" eftir H&il Cain. Næturlæknlr f nótt (28. júlí) HaSldór Han-ien, Miðstræti 10. Síœi 256. Baráttan um þýzka lýðveldiö. í bækiingi eftir Rathenau, utan> ríkiíráðlssrraraa þýzks, sem myrtur var, segir hann að þýzka lýðweld ð haíi orðið til án þess að nokkur hsfi barist fyiir þvi. Og það. œua vera rétt Þegar þýzka keisaravaldið hrundi saman, 9 aóv. 1918, og keisarisn pg ríklsetnngian stukku úr larsdf, lá ekki anaað fyrir en að snyada lýðveldi, og það vsr gert. Þýzka auðvaldið var þá að mestu leyti hlynt því, að stofaað væri-IýðveEdi, því það héít að Þýzkaland gæti fcomist að betri kjörum hjá banda* mönnum, ef keisaranum væri sparkað En lýðveldishugsna var hvergi til aeaaa hjá verkalýð.aum, Má bezt sjá hve gntat lýðveldishreyf iagia risti á þvS, að allar keiiara styitur og hershöfðingja voru láta- ar standa óárelttar, og að víða fékk myad fceisaraas að banga áfram í skólasjtofuaum. Hafa skólarnir eiaaig haldið áfram að mestu leýti óbreyttir, ea í Þýzku alþýðuskólunum var kead sú tegund af .æUjarðarást", sem er það, að elska strfð og keisaravald Ekkert var heldur hugsað um það, að setja frá vöidum í stjórn- srskrifstofunum mótstöðumenn !ýð- veldisins, enda höfðu þeir hægt um sig fyrst. Llkt má aegja um lögregluiiðið, þar fengu að rikja áfram ihaldsseggirnir og mPrússa stefnan* illræmdá, sem gagnvart verkamönnum oft kom fram i hinum mesta yflrgaagi. Má f þessu sambandi minna á, að Iögreglan í Berlfn veitti eitt sinn, er verk fallsóeirðir voru í Berlin, áverka enskum blaðamönnum, er viðstadd ir voru f bifreið, og afsökuða sig á eftir með því, að þeir hefðu haldið að í bifreiðinni væi'u verka- mannafotingjar 1 Fyrir cokkrusa dögum var sagt • ^ii«ii»Hiiiimminininn,mininininmminiiimii«iiiiiiit Bears' Elephant (Fiiiinn) er nafa á nýkomnum qigá rettum. Þær verða á hvers manns vörum eítir nokkra daga. Oviðjafnaniega ódýrsr. Lftið í gluggana í Pósthús stræti 9 Kaupið ekki nein ar cigsrettur fyr en þér hafið reynt þær. Kaupfélagið. niiiimninininininiiiininiiiinininiiiininuiinininiui hér í blaðinu frá œótmælagöngum og gðtufundum í Berlfnarborg, er Jafnaðarmenn þar hafa komið af stað í btöðum, sem nú eru ný- komin, má sjá, að verfcalýðurjlna um svo að segja alt Þýzkaland hefir hafið simtimij simskopar mótmæli í Kölo urðu mikil Iæti eftir mótmælafund.14. júlf Ruddu verka- menn Iðgreglúaai til hliðar og rifu sverðið af riddarastyttuani af Vilhjálmi II keisara, og köstuðu því f Rinaifljót, ea heagdu stóra auglyaiagu á keisaraaa, sem á stóð: „Niður með keisarasinnana". Lðgreglan dtó upp sverð sfn og réð- ist á lýðiaa og særði marga verka- mena ea haadtók suma. í Lýbcck komu jafnaðarmean með tjllögu um að breyta uöfa umá ýmsum götum, sem heita cftir fólki af keisaraættiaai, og voru þæj íiiíögur samþyktar, gegn ákvæðum ihaldsmaaaa. Eomœún- iitarnir f bæjarstjórninni, sem ar.ð- vltað.', voru msð nafaabreytingunni, voru þó mikilvirkari, þvf þeir tóku brjóítlikncski af Bismarck og Moltke, sem voru i salaum, og, vörpuðu þeim út um gluggaan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.