Alþýðublaðið - 28.07.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.07.1922, Blaðsíða 2
AL8»f Ð0BL&ÐIÐ Segir blaðið „SeclalDemokraten" að áheyrendurnir á fundinum hafi lostið upp fignaðarópi við þessar tiitektir, og er það víst I fyrsta' skifti að það blað, segir írá því almenningur faafi fylgt koœæún istum. Um þessar aöma mundir var prentaraverkfall í Þýzkalandi, út af launakröfum, og kom ekkert blað út nema eitt, sem jafnaðar mann&fiokkarnir í BesIÍR gáfu út f félagi.' Samkomulag varð þó'brátt um það milli prentarafélagsins og jafaaðarmannafiokkanna, að gefa út blöðin „Voiwarts, „Freiheit" Ög „Rothe Fahne", Hið fyrsta er eins og áður hefir verið skyrt frá, blað hægrijafnaðarmsnna, „Frelheit" er blað óbáðu jaín aðarmannnanha svokölluðu, sem standa mitt á milli hægrljafnaðar- manna og kommúnista (þó kann ske nær'þeim fyrnefndu) og „Rothe Fahne" (Rauði fánino) er blað kommúnistafiokksins. En þegar til koaa neitaði prentsmiðjan sem prentar „Freiheit", að prenta og tók þá prentsmiðja „Vorwarts" að sér, að prenta „Freiheit" líka. í langflestum borgum fóru mót mælagöngurnar og mótmælafund irnlr fram í friði og spekt. Viða réðht þó lögreglan á verklýðinn — eins og hún var vön á keis aratimunum, — en ekki brúkaði faún alst&ðar vopn í borginní Diisseldorf rifu verka- menn niður götunöfnin i tveim götum, sem hétn eftir hershöfð- ingjunum Ludendoiff og Hlnden- burg, og settu upþ önnur, með nöfnum Érzbergers og Rathenau's íhaldsmenn myrtu þann fyrnefnda í fyrra, eins og lesendur Alþbl. vafalaust muna. Skal hráðlega verða sagt uánar ar hér í blaðinu frá viðburðunum sem haía verið að ske í Þýzka landi. Af Sandi er ritstjóranum skrifað: Hér á Sandi eru yfir 700 íbúar. Þrjú siðustu ár hafa hér til sjávar- ins mátt faeita afkneppuár. Eins og yður er IJóst, gerir syo langur tími töluverða breytingu hvað snertir efnalegt sjálfstæði manna, þegar tekjur aimennings hvergi nærri hrökkva fyrir útgjölduuuai Aimeaningur er hér yfirleitt mjög svo vel gáfum gæddur; hér eru margir duglegir og kjarkmiklir sjóœenn, en mér fiast kjarkina Iltt vera að finaa nema í sjómenskunni; þar er hann altaf samur og j&fn Að öðru leyti vírðist hann vera lanfaður. Almenniogur virðist ganga f nokkurskonar „dáleiðslu", er stafar aí efualegu ósjáifstæði og lang varandi kugun vinnuveiteada og kaupmanna, eru aðalorsakirnar. Þegar almenn viona er veitt, er hún þanuig löguð, að þeir, seta eru efnaðastir og hafa flesta hiuti til sjávar, fá bæst kaupið. Formenn fá máske 50—100 aurum hærra- kaup um klukkutimann en hásetar, því þeir segja sem svo: „Fái eg þetta kaup, skuluð þlð íá háseta taím með mér," og þeim er nú veojulegast skamtað kaupið, nema því að eins að það sé einhver sem hefir efnaiegt bein f hendi, sé inneignamaður eða brjóstmyikiagur. Hér er verið að byggja brim brjót (baínargarð). Fiskiri hefir verið lítið; sækjast menn þvi eftir að fá vinnu. Þcir verða fléstir að vinna fyritr óvissu kaupi, þvi skamtn á kaupið þegar búið er að vinna. Þeir sem ekki eru f hreppsnefed eða venslaðir henni, hafa farið fram á að fá faatáveðið ksap, þ. e. 1 krónu um timann (kvort heidur unnið er að nótt eða degi, því það er uhnið altaf um fjörurnar) Peninga fær enginn útborgaða fyrir vinnu sína enn sem komið er, sagt að þeir séu ekki komnir, en vöruúttekt er vel komin, þvi oddvitinn er verzlunar- stjóri fyrlr Sæm. Halldórsson á Sandi. Eg vildi óska þess, að þér, alþýðunnar vegna, vilduð nú láta sjá ög heyra til yðar hérna i kring um miðjan september, þvi þá eru sjómenn flest allir komnir heim. Það þarf að draga af alþýðunni skylo þá, er auðvalds og einokun- ardrotnar hafa dembt yfir hana. Snæfellsjökull getur verið fullur af eldi, þrátt fyrir hans köldu, hvitu hettu, eins er þvi varið með alþýðuna hér, hún er likt og i draumleiðslu ennþá. En undir niðri brennur heit frnmfaraþrá, þrá til að hrinda af'sér þræ!dóai!s» oki kaldhjartaðra kúgara. í þessum eldi þarf að skara.- Logina þarf að komast upp, Jöfn- uðurinn þs..tf að verða meiri. Ai- þýðan þolir ekki leitgur að littð sé á hana eins og þræla, sem að eios eru þekkir þegar þarf að nota þá, og þá fyrir þræla kaup. Aiþyðan hér þarf að fá fulla hugmynd um hvað hún getur gert, ef hún er satutaka, og sjí- árangur þess f fratBtiðlnni " fiskialan i bsnim. Ein helzta fæðutegund Rcyk- víkinga er fiskur, nýr eða saltur^ aðallega þó nýr. Það er því mikils* vert, að fiskutinn, sem fáanlegur er sé bæði góður og ssem allra- ódýrastur. En er það nú þannifgr hjá okkur Reykvikiugumí Nei„ fisksalan hér i bænum fcefir verið og er í mesta ólagi. Ðer þar margt til. — Fyrst og fremst það, að>* það eru of margir, sem fást við fisksöluna, scm er œjög eðlilcgt, þar eð nú undanfarið hefir steðjað að afskaplegt atvinnuleysi Þí hefir margur gripið ti! þess úrræðis að seljs fisk, sem er þó orðin nauða, rýr atvinna, enda þótt óhæfilega mikið sé lagt á fiskinn, sökum þesst., hvað margir fist við fisksölu. Það sagði eiaa gamall og kunn- ugur fisksali, þeim er þetta ritar, að i vetur mundu hafa verið eitt= hvað nálægt fjörutíu fisksalar £ bænum. Hvernig geta nú svona margir tnenn lifað á ekki meiri atvirsnu? Það svo, að þessi hópur gat ails ekki náð sæmilegum dag- launum, sem stafaðí i fyrsta lagi af því, sð veltan varð svo lítil hjá hverjum einstökum, að ómögu- legt varð s® ná venjulegu kaupi,.. enda þótt fiskurinn væri seldur- of dýr. Þegar eitthvert bátkrfli kemur inn með fisk, kemur allur þessi hópur og býður þar hver í kapp við annan, þar til verðið á fisk- inum er orðið óhæfilega hátt. Þá er íarið að keyra fiskinn um bæinn til sölu, og. salan gengur ekki betur en það, að þrir og fjórir menn selja ekki meira en einn maður' gæti hæglega selt á einum degi, ef haan' hefði nægl- legt að gera.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.