Alþýðublaðið - 28.07.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.07.1922, Blaðsíða 3
&L£>YÐUBLAÐ Ð 3 Þetta skipahgsleysi hjílpast alt tii að gera íiskiun dýsari en hann þyrítl að vera, og er i!t til þe3S að vita. Svo er anaað, seia að spillir rnjög rr.ikið fyrir því, að fiskaalan geti verið f lagi, það er, að ekkeit fshús skuli vera tli, sem hregt er með góðu móti að iáta fisk f. Þvf þó þessi fshúr séu til, sem tii eru, þá er ekki mögulcgt að nota þau, vegna þess, bsvað þau eru leigð dýrt. Eí einhver þ'arf að fá leigða, þó ekki scnema eina stíu, þá er það hverjum meðai manni ókleyft vcgna dýrleika. Alþýðufélögin hér f bænum byrj uðu fyúr nokkuð löngu síðan að reka fisksölu. Var tilgangurinn sá, að reyna, ef mögulegt væri, að haida eitthvað niðii fiikverðinu og eins að hafa sem oftait á boð stóium góðan og óskemdan fisk Þetta hefir hvorugt, tekist enn nema að nokkru lcyti, Og er það bæði að kenna þvf, að þeir eins og aðrir fisksalar hafa orðið að kaupa fiskinn of háu verði vegna þess, hvað margir hafa verið um boðið, þegar fiskur hcfir komið til bæjar- ins og eins hitt, að þeir hafa ekki haft kost á að geta geymt fiskinn f fshúsi, þegar hætta hefir verlð á þvf, að hann skemdist. Nú hefir .Fisksala aiþýðufélag anna“ fceypt mótorbát til þeas, að þutfa ekki að vera háð ksppboði annara fiiksala, þegar firkur kem ur hingað til bæjarins. Þetta hefir eðiilega haft ailmikinn kostnað í för með aér En slikt er vel til- vinuandi, ekki aíst ef fólk, sem f verkalýðsfélögunum er, gerir skyldu sfna og verzlar við sfna eigin fisk sölu. Með þvf tjoóti mætti vænta að eittkvað lagaðist með fisksöl una, enda þótt mikið vanti á, meðan ekki er komið fshús. En þrátt fyrir góða viðleitni, er ekki hægt að búast við, að fisksalan fari vel úr hendi, íyr en bærinn er búinn að taka einkasölu á öll um fiski, sem seldur er til bæjar búa. Hórður, Sjúkras&mlag ReykjaYÍkrar. Skoðunarlæknir próf. Sæm- Bjarn héðiasson, Laugaveg n, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstími kl. 6—8 e. h. Lax eiði befir verið heldur rýr síðustu vikur; lakari en undanfar in sumur Verð á laxi er þó held ur Eægra en siðastiiðið sumar. Es. Sbjöldur fór til Borgarsess f morgun. Austnrvollur hefir nú verið opnaður fyrir aloienuing, og er sýnileg ánægja hjá börnunum yfir þeirri ráðstöfun Annað bindi af hinni ágætu sögu Tarzan byrjar að koma í blaðinu f dag. Jafnaðarmannafélagsfnndnr vetður f kvöld kl. 8 f Bsrunai (uppi) Á dagskrá verður: I Félags mál II Skemtiför. III. Öanur mál Munið eftir að koma á fu&dinn Nýja miðstoð er vsrið að setja upp nú um þessar mundir f land- símahúsinu. Þegar húa tekur til star ía verða A- og B stöð sam einaðar og mörgum nýjum núm erum bætt við. Búist er vlð að breytingunni verði lokið seint í næsta rnánuði. Es. ísland fer héðan til Vest j fjarða kl, 2 f dag. Es. Goðafoss fer héðan á morg un vestur og norður um land til útlanda. Undirskriftasmolnn á Akra- nesi. Morgunbiaðið birtir f dag yfirlýsiagu frá 242 kjósendum á Akranesi, ura óánægju þeirra með náðun Ólafs Friðrikssonar og þeirra félaga (meðferð Sigurðar Eggerz í því máli, stendur í yfirlýsing unai) Getur Morgunblaðið þess að fidri undirskriftarskjöl séu í umferð Alþýðuflokkurinn fer nú varla að ssfna usdirskriftum til þess að þakka fyrir svo sjálfsagt verk sem náðunina, en ef með þarf mun ekkí standa á undirskriftum til pess að lýsa yfir vantrausii yfir meðferið hæztarittar á málinu.] Danðadrnkkinn lðgreglþjónn. Maður sem fór á fætur f morgun kl. l/n6 sá mann á£'Sp(ta!astíg sem leiddi dauðadrukkinn lögreglu- þjón í einkennisbúniní;* Hver lög- regluþjónninn var veit biaðið ekki, neraa að það var ekki Sæmund- ur, en íjálfsagt veit lögreglan það sjálf. Skjaldbreiðingar eru beðnir að muna eftjr f,,ndinuca í kvöld. Embættismannakoscing Til ]6is jiá Ijvoli. Eg sé ekki ástæðu til sð ræða frekar við yður um gamalmeKma- skenatunina, Jón mhtn Þér jifnjð yður, þegar frá Hður, og komið svo eins og ekkert hafi fskorist. S A Gíslason. No. 555 State-Express cigarettur, númer 555, munu bráð- lega ná sömu hylli hér og í Englandi. Nýkomnar til Kaupfélagsins. Munið að biðja um M o. 5 5 5. TIl Þingvalla fer eg hvern sunnudag og aðra daga, ef nóg fólk býÖ5t. — Ódýrt fargjald. Bj'órn Guðmundsson Njálugötu 56 É Utla kaf filíúsisiu fæat daglega kaffi með kleiauna og pönnukökum. Einnig hafragrautuc og mjólk, skyr og mjólk. Komið í Litla kafflhítsið Lauga~ veg 6 Kárlmannsxelðhjól til sölu Til sýnis á afgr, blaðsini. Blnðaleyfax>« hentugar til umbúða (nokkur kiló) til sölu á afgreiðslu blaðiins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.