Alþýðublaðið - 28.07.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.07.1922, Blaðsíða 4
AL'ÞtÐVBLAÐlÐ. Hantfsápur og aðrsr hreWsetisvör- ur er bezt að kaupj, í Kaupf^laginu. Ilelöíijól gfljá&B'eníl og vjðgerð I Fálkanum. Westminster cigarettur nýkomnar ódýrar. Kaupfólaglð. Alt er nlb&elerad < og koparhúðað í Fálkaaurru IXýjar lrartöflur, kf» 0,25 pr. y* kg.s í Verzl. Hannesar Ölafssonar Grettisgötu i — Sísni 871. Flu.tnirigatoíll fer til JE*ir»g"v-alla a sunnudag- inn 30. þ. m.; nokkrir menn geta fengið far. — Sío.i 696. ófatnaður er ódýrastnr og beztnr — margar tegundir — í SfcdTerzíunni á Lanpir. 2. Jíýjar kartSfJur ódýrar í sfc. pg smáisöiu í v.eizlua Símonar Jónssonar Laugaveg 48. ÁrstillögTLm til verkarflsnnaíéisgsins Dagsbtún er veitt raóttaka á laugatdögum kí, 5—7 e. m. i húsiau nr 3 við Tryggvagötu. — FjármálatiUri Dagsbrúaar. — Jón Jónsson. Aiþbí. er blað allrar aiþýðu. Rifstfór! og ábyrgðgrmsður: Olafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs: (höfundur Tarzans) Tarzan snýr aftur J|ýtt úr ensku. I. KAFLI. Atvikið á farþeg-nskipinu. 1 „Aðdáanlegtl" roælti greifaynjan af Coude og dró djúpt andann. „A?" spurði greifinn og snéri sér að hinni ungu konu sínni. „Hvað er aðdáanlegt?" og greifinn leit 1 allar áttir, til þess að sjá hvað vekti svo mikla aðdáun. „Svo sem ekkert, ástin raín", syaraði greifaynjan og roði flögraði, um vanga hennar., „Eg varað eins að dáðst að þvi i huganuro, hve dásamlegar byggingar himinskafarnir, sem svo eru nefndjr, i New York eru", og ljóshærða greifaynjan hagræddi sér í stólnum á þil- íari gufuskipsins, og tók aftur upp tímaritið sem „svo sem ekkert" hafði látið hana leggja frá sér, í kjöltu sér. " Bóndi hennar sökti sér aftur niður i bækur sidar, en honum fanst það þó dálítið skrítið, að henni skyldi ekki detta í hug að dázt að himinsköfum New Yorkar fyr en þremur dögum eftir að hún var farin úr borginni. , Alt í eino lokaði greifinn bókunum. „Þetta er ákaf- lega þreytandi", mælti hann. „Eg held eg, verði að leita uppi einhverja að.ra, sem eíns er ástatt fyrir, ogs vita, hvort við getum ekki slegið í slag til að drepa tímann". „Þú ert ekki sérlega stimamjúkur, góði minn", svar- aði unga konan brosandi, „en af því eg sjálf er þreytt, fyrirgef eg þcr. B'arðu bara og hafðu af fyrir þér með spilUnum, ef þú vilt", Þegar hann var farinn rendi hún augunum til ungs manns þreklega vaxsins, sem teygði letilega úr sér í stól skamt frá. „Addáanlegtl" sagði hún aftur. Olga greifaynjan af Coude var tvítug. Maður hennar fertugur. Hún var mjög trygg og hrekklaus eiginkpna, en þar sem hún hafði engan þátt átt í vali eiginmanns- ins, er ekki ósennilegt að hún hafi ekki elskað þann mann úr hófi fram, er örlögin og hinn titlaði rússneski faðir hennar höfðu útnefnt henni. Engin má samt ætla að nokkur óheilbrigð hugsun lægi á bak við, þó hún léti aðdáun sína í Ijósi, er hún sá bregða fyrir óvenju laglegum ungum manni. Hún horfði enn á hann, er hann stóð á fætur og gekk burtu. Greifaynjan bepti þjóni er framhjá fór að koma. „Hyer var þessi maður?" spurði hún. „I bókunum er hann skrifaður Tarzan af Afríku", svaraði þjónninn. '' „Ekki ósnoturt riki", hugsaði konan, og hún varð enn þá forvitnari. Þegar Tarzan nálgaðist í hægðum sinum reykskálann, rakst hann alt í einu á tvo menn er hvísluðust þar laumulega. Hann hefði ekki veitt þeim sérstaka athygli, ef aniýir þeirra hefði ekki gotið til hans lymskulegum augum, er hann gekk fram hjá. Þau mintu hann á þorparaaugU, er hann hafði séð á leikaviði i Faris. Báðir mennirnir voru mjög dökkir yfirlitum og jók það rojög á hinn illúðlega svip þeirra. Tarzan gekk inn í reykskáíann og settist á stól nokk- uð afsiðis. Hann langaði ekkert til að ræða við menn, og jafnframt því, er hann lét hugann reýka um atburð- ina síðustu vikurnar, dreypti hann á staupi sínu. Hvað eftir annað velti hann þyí fýrir sér, hvort hann hefði breytt rétt, er hann afsalaði' erfðaréttindum sfnum í faendur manni, sem hann átti ekkert gott upp að unna. Það var satt, að honum féll vel við Qaytop, en — það var ekki spurningin. Hann hafði ekki n'eitað uppruna sinum vegna Williams Cecil Clayton, lávarðar af Grey- stoke. Það var yegna konunnar, sem bæði hann og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.