Alþýðublaðið - 29.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.07.1922, Blaðsíða 1
Iþýðubla £§33 Laugardaginn 29. jálf. 172 fcölsbí&ð Irir berjasi vtl Jra. Þegar Cathal Brnglia féll. * ------------------------ ¦ s Hið s<?aaefnda írska borgara strfð hefir nú staðið í mörg ár, mcð svo að segjí, daglegu mann- íalli. En . breyting er aú orðin á 'þessu, því nú eru það ekki leng ¦ur írar og Englendingar, sem eig ast við, heldur írsr við íra. Upp á síðkastið hafa engia sfm akeyti borist um viðureignina í írlandi, án þess þé að fregnfc hafi komið af því, að búið sé aðkæfa niður upprelstina, og vetður því ekki annað séð en að bardagar Siaídi áfram. Eins og marga lesendur blaðs ias mun r'eka minai til, þá buð- ust Englendingar að veita írum allraikið sjilfstæði; skyldi írland aefnast „frdíki", en vera partur úí brezka rfkinu. Skiftust írar, sem áður höíðu staðið sameinaðir; vildu sumir ganga að þessu en aðrir hafna. Var það meirihlutinn, aem ganga vildi að, en í minni- nlutanum var frægasti foringi íra, ¦de Valera. Kosning&r íóru frám til þinga á írlandi, og urðu tveir þriðju itlutar með samningunum, en þriðji 'faluti á móti. Er í þessum meiri- hiuta talinn verkamannsflokkur ian fraki, sem stendur után við þeisi deilumál, en vili þó láta ganga að þvi sem Englendingar buðu. , Ekki er vel ljóst hvernig byrj aði, þegar þeim sió saman í bar- daga, Irunum sjájfum. Segja frf rikismenn (sem vilja- gasga að boðum Englendinga að lýðveldis- < menn (fylgismenn de Valera, sem ekki viija aeitt minna eu skilnað) bafi byrjað, en hinir segja að írf- ríkismeanirnir hs.fi hafið áráaina. Var barist af kappi í marga daga ¦á Dublin,, höfuðborglnni, og áttu i^ðveidi'ímena þar í vök að vefjf ait. Stóðu bardagarnirnir einkum 4 götu þeirri er Sackvillftgata iiimiimiiiniimitiniiiiiMimMiiiiTimiimimitiiiriiiinm stendur yfir í 20°/o afsláttur olcu"ul yui l 20°/o afsláttur á öllum vörum Sápuhúsinu og Sápubúðinni. á ö||Um vörum rawmtMoniautHiiiHuiJiuwiBaimwBOTittngtiiitni Neytið.þessa ágæta tilboðs. Ódýrust kaup á öllum búsáhöldum, þrifnaðar- og þvottavörum og burstatækjum. — Eldspýtnabirgðir eru seldar á 45 aura pakkinn (nettó). iiiiiiiiimiiiiMiimimuiim nit; 11111« 11! I u 1.1111!! 111 tiw 11* nefnist, og var svo að s)á, sem að lýðveldismenn væru aðeins und ir vopnum á þeira eitta stað, í þeirri einu borg. Brátt kom þó f Ijós að lýðvaidismenn böfðu á vaidi sínu reikinrt hluta af Suður írlandi, einkum kringum Cork og Licnerick, en um þ&ð hafði ekki frézt, af þvf frfrikisstjórnin lét fara fram ritskoðun á blöðum. í Dragheda náiægt Dub'in, höfðu hermenn lýðveidism&nna hermannaskólann á valdi sfnu, ea mistu hann eftir stórskotahrfð af sjý, er fylgdi áhlaug sf hendi her- iiðs fríríkisias. Var þar tekin hönd aœ greifafrú Markevics, frægasta konan í sjálfstæðiabaráttu íra, er hún með æatustu lýðveldissinnum. Orustan í Sackvillegötu í Dublfn stóð f marga daga, og var álitið að de Valera væri sjálfur þar ti! staðar, en aðrir sögðu að hann hefði komist undan, og. ennþá aðrir að baið væri að taka hann til fanga. Til þesft að vinna bug á lýð- veldismönnum urða frfríkismenn að skjóta á þá með fallbyssum, en hinir gáfust ekki upp fyr en þrjís húsin, sem þeir héidu siðast — en það voru stór hótel — stóðu i ljóium lOga. Siðastur kam út Citltal Brugha, einn af helztu foriogjum tra, og maður sem allir írar iita til með lotning áður ea sundurlynd- ið kom upp bjá þeim, Neitaði I ! ¦¦ 'I ¦¦- ¦ '¦ ¦ ' .':!¦¦.-¦, . . ',.! ilí i ¦¦ !!¦• " ' . ¦ ¦ ,!¦,¦¦...... ním ;, Frá Steindóri fara bifreiðar til Ping- valla alla daga, oft á dag. — Símar: 581 og 838. — Pantið far sem tímaniegasí. -ódýrust fárgjöld. Beztar bifreiðar hjá Steindóri hasn að gefast upp og ætlaði að brjóta *.ér veg með skammbyssu, gegnum fylkingu frfríkismanna. Kwð þá við skothrið, og féll þar Citkai Brugha, særður til ólífis, Dó hann nokkrum dögum sfðar. Meðal þeirra, sem þarna voru tekair til fanga er Seann O' Kal fy, sem v&r sendiherrt Sinn Feina f París, og O' Brlen sem einnig hvert mannsbatn á írlandi þekk- ir. Skemdirnar, sem urðu við or usturnar í SackviIIe götu, eru tald- ar cema 60 miij kr., en hve

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.