Alþýðublaðið - 29.07.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.07.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐOBLAÐÐ 3 verSur að elns íyrlr Jafnaðar- osannafélags meðliœi. Það er vafa- iaust, að mikla skemtun verður upp úr þesiari ferð að Isafa. Nánar um tilhögunina siðar. E E. €rleni sinskeyii Khöfn, 28. JúIL Skllnaðar Bayerns. Frá BerKn er símað að for sætisráðherrann í Bayern hafí fengsð traustsyfirlýsingu í iand deginum, með yfírgnæfandi at kvæðamun. Kanslarinn ætlar að leggja mál Bayerns fyrir ríkisréttinn. Spá blöðin að Bayern verði að láta undan i þessu máii og vill for- aetinn gera Bayem undanhaldið léttara. Uppreist ð Inðlandl. Á skeytum frá Indiandi, sem þó auðsjáaniega eru.undir ritskoð un, verður ekki annað séð en að oppreist sé á mörgum stöðum á Indlandi. Ssjarstjirn ^knreyrar vill enga vinsölu. Stjórnarráðinu var sent skeyti i gær undirskrifað afflcstum bæj* arfulitrúum á Akureyri, þess efnis að bæjarstjórn gerði engar tillög- ur um hver helði vinsölu þar, og að hún væri yfírleitt mótfailinn að þar yrði nokkur vínsala. Stirjelt hneyksli. Þr(r kaupmenn sóttu um leyfi til bæjarstjórnarinnar i Hafnarfítði á fundi hennar á þiiðjudaginn að mega seta upp vfnsölustaði í Hafn- arfírðí. Bæjarstjórn synjaði um leyfín. t bæjarstjóminni í Haínar- firði er meiri hlutinn bannmenn og viija því alls ekki að þar sé settur upp neinn vínröluataður, sem er i alia staði heiibrygtfog eðiilegt. En þettá var ekki það hneyksl- aniegasta með umsóknirnar, heid- ur þsð að einn umsækjandin er Good tensplar. Heitir sá Steingrím- ur og er Torfason Þetta fram- ferði verður honum ttl stórrar sksmmar, bæði sem maani og templar. Maður sem svarið hefir þess eið að neyta ekki né velta áfenga drykki, sækir um leyfi til þess að selja áleagi. Hvernig get ur það verið verra? Þakklætisveit þó þessi Steín- grlmur heíði velst um blindfullur á götum bæjarins móts við það að sækjast eftir að verða þess vaidandi að máske fjöidi manns verði vinnautninni að bráð. Auð vitað verður þessi maður rekinn úr reglunni og verður ekki iátinn eiga þar afturkvæmt. Þtr sem hann er búinn að sýna það að hann virðir að vettugi hið göf uga stefnumark reglunnar, þegar hann heldur að hann geti hins vegar krækt I fáeina skildinga Göksgur hugsunarháttur það. Annars er það virðingarvert hversu mikla viðleitni bæjarstjórn ir útum land sumstaðar sýna. i því að hindra að settir séu upp vínsölustaðir innan þeirra takmarka. Það útaf fyrir sig gæti verið of- uriítil hindrun á þvl vínflóði, sem þingmenn gerðu ráðstafanir til að steypa yfir iandið, á síðasta þingi. | En þjóðin mun á slnum tima gera upp reikningana við þá herra. Hreppa og bæjarféiög ættu að sporna við þessari nýu vínsölu eftir megni, og þau geta mikið ef viljinn er með. Temþlar. Um lagiu ag tigta Búnaðar og blaðamenn. Biaða- menn og Búnaðarfélagsforsetinn Sfgurður Sigurðsson fóru I gær um Gróðrarstöðina og þaðan suð- ur um ait, aila Ieið suður að Víf- ilsstöðum ttl þess að skoða verk þúfnabanans. Sildveiðin. Mikil sfld kom á iand í gær á öiium slldveiðasföð- unum fyrir norðan. Sóttu skipin vestur á Skagaíjörð. Kessað á morgun í dómkirkj unni, kl. x x; séra Bjarni Jónsaen, fást I Kaupfélaginu, Pósthússtræti 9. Takið eftir. Bílarnir sem flytja ölfusmjólk- ina haía afgreiðsiu á Hverfísgötn 50, búðinni. Fara þaðan dagiega kt. 12—1 e. h Taka flntning og iölk. Areiðaralega ódýrasti flatningnr9 sem hægt er að fá austur ýfir fj'all. t Iiltla kalfihnsinn fæst dagiega kaffí œeð kleinum og pönnnkðknm. Eínnig h»fragrautur og mjólk, skyr og mjólk. j Komið i Litla kafflhUúð Lauga» veg 6. — Engir drykkjupeningar. Dagleguv sláttamað-> Uí ósteast á gott svéitaheimili i Arnessýnlu. Uppiýsingar gelur Meyv^nt Sígurðsson, Hverfisgöttt 76 B Sfmi 1006 Fyrirspurnir. 1. Hefir borgjtrstjóri leyfi ti!„ að halda eftir vinnulaunum þeirra er vinna I bæjarins þágu, og taka þau án nokkurs fyrlrvara upp é útsvarsskuld ? ,Verkamaður. Svar: Nei. 2, Er það ekki bannað með Iögum sð útienzkir huedar megi ganga hér á iand, og er þar nokk- ur undantekning? FarmaSur. Svar: Það er bannað með iögum að flytja ion hunds, en þau iög ern ekki látin gilda. Ekkett eftiriit er haft með því hvort hundar em fluttir inn og verður sjáifsagt ekki, nema ef Ólafur Friðriksson feogi sér einhverju sinni hund frá út- löndum, þá yrðu lögin ef tíl vill i gildil

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.