Alþýðublaðið - 30.07.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 30.07.1922, Page 1
Alþýðublaðið €9-efið út af Alþýðuflokknum Mánudagina 30 Júlí, 173 tölnbltð Uffl Iraœldðilua. I Ait opinbert Hf œanna, svo og EÍœesn ve'Iíðau, byggist á íram- Mðslunm. Sumir myndu viljaisegja, að alt sé undir þvf koæið, að mennirnir séu góðlr, en siikt er að eins frambæ: ilegt á bsrnaguðs þjó iustum og vakningasatnkomum, þar sem ekki eru vegln oið og staShæfingar, en að eins lögð á Ihetzla á hugsunina mu annað og betra líf, og hvernig það veríi öðlast. Sú var tíðin, að þúsundir — héilar þjóðir börðmt um deilu atriði, svo nem, hvert brauðið og vínið i sakrameatinu breyttist i Jhold og blóð eða hvert það ætti að eins að tákna Hkama Krists og blóð o. s. frv. Þessir timar eru nú iöngu liðnir hjá, enda litt sæm andi „siðuðum* mönnum. Þá álitu menn (sumir jafnvel enn þá, en það eru að eins örfáir ofstækis- menn), að rétt skoðun á eiiifðar máiunum væri undirstaða alls. — Þrátt fyrir þá opinberu skoðun, sem barin var inn í fólkið af kirkjunni, má þó lesa f gegnum Ifnur sögunnar, að tómur magi vóg ærið þungt á móti hugsuninni um eiiíía lifið. — Fátækt og alt sem henni fylgir, stöðugt hungur, eytndar* og vesaldóms tilfinning, samfara likamlegri hrörnun og skortur ails þess, sem setur þægi Jegan biæ á lífið, hreinlæti, ment uq, skemtanir, útivist ó. s. frv. hiaut að veikja trú almennings á ioforð presta og prédikara. Með aukinni þekkingu á náttúru- fræði, hrundu eðlilega um koll margar af kenningum miðalda- kírkjuanar, enda voru sumar þeirra næsta fáránlegar, t d. að sólin snérist kringum jörðina, sköpunar- sagan og atsnað slíkt. — Allar þessar vísinda niðurstöður sigu úr hæðum vfsindamannanna niður tii íólkjins, enda þótt kirkjan hafi í lengstu lög reynt að jpyrna á móti. En máttur hennar er ú fallanda fæti — hrynur rneð tímaaum til grunna. Ait þetta hefir stuðlað að þvf, að augu aimettniags. haf& opnast fyrir mikilvsegi framleiðsiuanar. Mena hafa t. d. tekið efíir þwí, að rénun franileiðslunsar hefir í iör með sér aukna eymd og sturlun. Þetta seœ hér er sagt, gildir ekki að efns um hinn kristna heim. MáUur trúsrbragðamta er aUtaðar minkandi. Hin&r hiægiiegu kthtni boðsferðir eru ekki teljandi með. Eg hefi t. d átt tal við tvo há- mentaða Iodverja, Achauya og Scheífik um þetta mái, og spurt þá um álit þeirra á afatöðu þess f Vestur tndlandi Eins og mörg um er kunnugt, hefir stéttaskipun þar verið afar áhrifamikil meðal Brahma trúarmanna. Hún hefir ver- ið til mikils erfiðisauka fyrir itm rás menningarinnar. Það var trú mfn áður en eg átti tal við ofan greinda menn, að menningin myndi seint geta ráðið niðurlögum trúar- ofstækisins þar, en eftlr þvf, sem Achauya hefir sagt mér (hann var upprunaiega B:ahma trúarmaðui), er vald trúarinnar þar eystra að hverfa. Alþýða manna finnur til hungurs og skorts þar eins og f Vesturlöndum. Sheffik, seoa var Mohammeðs trúarmaður var að öllu Ieyti samdóma lauda sfnum. — ÖJIum Hindúum, sem eg hefi hitt, hefir borið saman um þetta. .Rósemi og undirgefni almúgans í Istdlandi er að eias til í bókum Vesturlandamanna*, sagði mér há mentaður Hindúi, Verendianath Chattopadhaya form. indversku þjóðnefndarinnar, sem var laod flótta f Stockhólmi. Lfklega hefi eg eytt of miklu rúmi í það, að taia um kirkju og trúarbrögð, en ekki veitir af, nóg er hjátrúin. — Eg enda þá þenna kafla með því, sem eg byrjaði hann, sem sé að íramleiðslan sé undirstaða almecnrar velmeguaar. (Frh.) Hendrik J. S Ottosson. IttllllllllBllillBllBlllllIIHlllllBlHIIÍIllliillEHEimilHllElianBIIPI Bears’ E1 e p h a n í V (FiIIinn) er n&fa á nýkomnum ciga rettum, Þær verða á hvcrs taaons vörum eftlr sokkra daga. Öviðjaínanlega ódýrar. Lltið i gluggann í Pósthús stræti 9. Kaupið ekki 'neiri ar cigarettur iyr en þér hafið reynt þær. Kaupfélagið. IBHBIIHIBHBIIBHBIIBIIBHBHBIIBIIBIIBIIBIIBIIttHttlllllBIIBIIBHBIini Óhsjtlegur gróði. Merkilegt má hcita, að auðvaids blöðin skulu ekki minnast einu orði á hinn óhæfilega gróða, sem bankarnir hafa. Það er óhæfilegur gróði, og með öliu ósæmiiegt, að á sanm tíma og alt atvinnulfí þjóðarinnar Hggur í dái, þi skulu bankarnir græða miljónir króna. Hvernig geta nú bankarnir iar- ið að þvf að moka inn pening- unum, f sama mund og alt við- skiftailfið er lamað af fjáikreppu ? Það geta þeir aðeins með þvf að hafa rentuna okurháa; aðeins eneð þvf að græða óhæfilega mikið á gengismismun. Hvað er rentan núna f útlönd- um? Hún var í Bank of England sett niður f 3°/o þann 12 júlí. Reyndar er hann altaf langlægst- ur, en það má núna líka öliu ejiusss, borið saman við þær óhæfi legu rentur, sem bankarnir taka nú og hafa tekið undanfarin ár. Atvinnurekendurnir hafa eiausð þegar um það er að ræða, að reyna að lækka kaupið, en hvar

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.