Alþýðublaðið - 30.07.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.07.1922, Blaðsíða 2
a er einurð þeirra gagnvart þeim gengiagxóða, sesn þéir iáia baak ana hafa frá sér? Hún er ekki tii þar einurðin, en vonandi fer nú að sfást eitthvað um þetta í E.álgagui atvinnurekendanna. Knútur. £anðmanðsbankima. ALÞfÐUBLAÐIÐ - í keuphöllinni á 500, þ. e. 500 kr. hweijar 100 kr. að aafnveíði, en eru nú seidar 6 — sex krón- ur. Nordisk Metai tapaði 13 crJlj- kr. Vara»jóður var 3 miij. og hhtafé 14 Af öðrum félögum sem Landmandsbankinn var riðinn við má nefna Svovlsyre, sem tapaði 20 tríilj og Transatlantisk Hand- elssclskab, seui tapaði 25i/a milj. krónum. Siærsti danski bznklnn er Land- mandsbankinn. Hann var stofnað ur 1872 af Gívickstadt, föður nú verandi aðaiforstjóra bankans. Hlutaféð var 12 milj. króna. Bank- inn óx fljótt og varð hiutaféð smátt og smátt aukið, árið 1886 uþp í 24 milj., 1902 í 36 miljón ir, 1905 í 40 m’ilj., 1907 ( 60 milj , 1912 f 72 railj, 1915 I 80 átilj. og 1916 í 100 miij. Um daginn kom skeyti um það, að bankinn hefði afskrifað 553/4 raiij króna, og að Þjóðbankinn danski ætlaði að lána varasjóðl bankans 30 raiijónir. í vor afskrifaði bankinn 25 railj. króna, það er, hætti að bókfærit verobréf er h&nn lá með Tynr pá upphæð, sem verðraæti, þar eð þau voru einskis virði eða þess um mun minna en þau voru bók uð. Var sagt að bankinn hefði ekki taptð cerai þessum 25 raiijóaura, og hefir það vafalaust veiið sagt af því að ieyna átti því sem um- fram var tapað. Nú hefir bankinn afskriíað 553/4 railj. króna í við bót, það er fært verðbréf sem bankinn lá með niður um þessa upphæð, af því þau voru ekki raeira virði en þetta. Hefir banka- eftirlitsraaður ríkisins og Þjóð- bankinn nú lýst yfir að um raeira tap væri ekki að ræða hjá Land mandsbankanum, bóksð verðmæti hjá honum svaraði til raunveru legs verðmætis, svo eigi þarf að óttast að hann sé ótryggur, eða þeir tapi fé sfnu sem eiga f hon- um. Af féiögum þeim sem bankinn hefir stutt, og illa hafa farið, má nefna Bailins og Notdisk Metai. Hlutafé hins fyrnefnda komst upp i 27 milj. krónur, en tspsði 35 railj. Af þeim var varasjóður til fyrir 12 miij , svo það voru ,að- «ins 23 railj. kr. af 25 milj. kr. hlutafé sem tapaðist. Hlutabréf íélagsins voru um eitt skeið seid fi jerð í jHoijellsveit. Mosfells um fagran dai flýg ég á beisla val; aidraðan hressir hal hreint loft við fjaliasal. Sólgylta sveitin frlð, sumars á bjartri tíð, mér finst sem heima’ f hlið hér séu kvöidín blíð. Blómlaut foér býður oss blíðlega vinarkoss, þar sem að fellur foss, fjailbygðar kærast hnoss. Finn ég hans fimbulijóð færa mér hita’ f blóð, þennan ég þekki óð þar sem mfn vagga stóð. Yndisleg útsýn hér ylhýr og fögur er; alt það sera augað sér ánægiu veitir mér. Það sem raá létta lund lft eg nú þessa stund, Fjallshlfð Og fagra grund, fjörðinn og eyjasund. Blensuð sé bygðin kær, blómið hvert sem þar grær signi guðs raiskun mær meðan ris sólin skær. Jbn Þórðarsm. Sænskt verklýlsþing. Landssamband aænska verka- lýðsins ætlar að halda þing — hið áttunda — siðustu dagana í ágúst og fyrstu dagana f september. Liggja fyrir þinginu ekki færti en 183 tilögur, og eru ekki færri etr 21 sí( þeim viðvikjandt breytingu. á fyrirkomulagi sjálfs verkíýðssam- bandssns. Gr ein tiliagan þess fefnií, að sarabandið sé á þsnn hátt geit að raiðstöð verklýðsíélag- arsBí, að h?c ýmsu iðnfélög á hverjum stað rayndi sameiginiaga heild, en síðan rayudi þær heildir aftur sameiginlega atærri heiid iyiir hvem landshluta, er myadi sjálft landsaarabandið. Frá málmsmiðasatnbandinu (l því eru allskonar járnsmiðir og vélsmiðir, pjítursraiðir, gulhmiðir o. s, frv) er tiílaga um að breyta iðnfélögunusn smátt og sœátt, þansig, að allir, sem vinna á snma stað séu f aama félagi, þ. e. þeir sem vinna f sömu verksraiðju, séu. f sama félagi, án ti'lits tli þess, hvort þsir eru trésmiðir, járnsmiðir, óbreyttir verkamenn, eða hva& þeir eru. Auðvltað eiga þeir ekki að hafa allir satns. kaupið, þvi að tflgangurinn er ekki að gera kaupið jafnt, hcldur að gera félagsskap- inn að sem hæfustu vopni gegn auðvaldinu. En það er skoðun margrs, að þetta fyrirkomulag geri verklýðlnn sterkari f kaupkröfunum og stinnari að standa móti, ef að atvinnurekandinn ætlar að lækka kaupið. Verkaiýðssarabaudið er með- liœur alþjóðaiðnfélagasambandi þess, er kent er við Amsterdam, en f því ráða aömu menn og t 2. Iaternationale. Frá tveim iðn- iélagasamb. er tiílaga um að segja sig úr Amsterdara-alþjóðasamb. og ganga f Rauða aiþjóðaverka- lýðssambandið, sem hefir aðsetur í Moskav; ráða því sambandi kommúnlstar. — Ekki er þó senni- legt að sænska verkalýðssaœband* ið gaagi að svo komnu f aíðar- nefnda alþjóða sarabandið, þvf só- cialdemokratar (hægri jafnaðar- raenn) mega sfn langtum œeira f Svíþjóð en kommúnistar (vinstrl jafnaðarmenn). Hltt er aftur hugs- anlegt, að sambandið segði sig úr sambandi við Amaterdam, lfkt og norska verkaiýðssambandið. Næturlæknir f nótt (31 júlfj er Jón Hj. Sigurðsson, Laugaveg 40 Simi 179. Es. Guðrán kom hingað á iaugardagskvöidið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.