Alþýðublaðið - 30.07.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.07.1922, Blaðsíða 3
&L$?ÐOBLAÐÐ 3 „Shell“ . er olíufélag, sem víða ér orðsð kasm ugt, meðal annars hér á ksdi, þó ekki sé nema af benzíageim i'riuín'l Lækjártofgi Féiágið neit ir fuiiu nafai Tae Siiell Transport and Trading Coaapony og er enskt hoileKzkt olíufélag, sem að mestu leyti heefir lagt uniJir sig austur helming hnattarins. Mótsett við Rockefellers Standard olíefélag, sem drotnar nú yfir olíulyndum Ame ríku. Shell íélagið var stofnað milli 1890 og igoo, af enska olíukóag inum Bearsteail lávarði, sem upp runakga hét Marcus Samuel. Hann hafði hjá sér skei, sem móðir hans hafðí gefið honurn. Hafði hún sagt að það væri mesti heiila gripur, og haiði beðið hann að geyma til minniagar um sig. Þegar lukkan var búin að lyíta honutn svo hátt, sð hann átti sjslfur skip í förusn, lét hann það heita Balysses, sem er íatneska nafaið á skelinni, sem móðir hans gaf honum. Svo eignaðist hann hvert skiplð á fætur öðru og lét þau oll íé skeijanöfn En útgerð in var nefnd SheT félagið (Skelja félagið) □ Blake major, sem er að fljága kriiig um hnöttinn, var 8. júli kouainn til Abukir á Egyptakndi. Hafði hanc daginn áður flogið yfir Míðjarðarhafið frá Áþenuborg til Solum á norðurströnd Afriku, er sú vegalengd 464 milur enskar. Taidi Blake þetta hættulegasta hluta leiðarirmar, þvi hann varð að fljúga hana i land flugvél. í ráði er að enskir flugmenn fljúgi milli Ameriku og Ástralíu, yfir Kyrrahaf, og er það langtum letigri leið yfir haf en ennþá hefir verið farið i flugvél. Sjúkrasamlag Beykjarfknr. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn héðhston, Laugaveg 11, kl. a—3 e. h.; gjaidkerí tsleifur skólastjóri jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstími kl. 6—8 e. h. Smávegis. — Bdgíska skáldið Maeterlícck hefir ákveðið að takast ferð á headur til ArgeEtínu — Bérard, kestslumáhráðherr- aun franskí hefir *ent öllutn há skóium í Frakklasdi bréf þess efn- is, að þeir skuli ekki vinna að útbreiðjlu Esperacto, þkr eð það má! ié hættuiegt meðal til þess að útbreíða með Bolshíkístefmma I | — í Beigíu eru nú 7,478,840 fbúar — I borginnl Kairó á Egypts landi féil niður þakið á einu musteri Múhamedstrúátmanna, og banaði 14 möxmutn seoa lágu á bæn, en 20 særðust alvarlega Míklar skemdir urðu á dýfúm gripum sern vorn í mustcrinu. — MaSur t Kristianíu skaut af prakkaraskap hana og hænu f einu skoti Konan sem átti hænsn in kærði hann og greiddi maður inn 200 kr sekt Dýrt skotl — Hertoginn af Leinster og amerfskur maður Will. W Nut- ting, ætla að hefja kappsiglicgu yfir Atlantshaf, næsta sumar hvor um eig einn á bát — Sem dæmi upp á að fjár hagur rússneska sovétríkisius sé &'é batoa tilfærir .Rosta", að í janúlr hafi seðlaútgáfan borgað 900/0 af útgjöldunum, f maf 63% og eftir áætíun aðeiaa 50% í þessum mánuði — 12 katólskir prestar eru iagðir af stað frá ítalfu til þess að veita hjálp f hallærishéruðun- um. Hafa þeir með sér vistir sem eru 2 ntilj. króna virði. — Díild af ftölsku óperunni fer í septeínber f haust til'Petro- grad til þers að sysgja þar um tfma — Frauski piófcssoriun Garcon, heimsftægur hegningariagafræðing- ur, er látina ( Parfs. Bappreiðar eiga að fara fram 20. ágúst, Þeir sem ætla að taka þátt i þeim, verða að vera búnir að láta skrásetja heata sfna hjá Dinfel Danfelssyni fyrir 15. ágúst. 1 siðasta tölublaði Tfmaes er hörð árásargrein á Vlfilsstaða- hælið. Hér mefl ti kynnist vinum og vandamönnum, að elsku litla dóttir okkar, Hulda, andafiist 29 júli S-rjd ndi 30. júlí 1922, Ragnheiður Ásgeirsdóttir Bjögvin Jóhannesson. Vegna flatnings af Iaodi burt fæst keypt gott, íftíð, rsflýst fbúðarhús með itóni byggiagarióð á góðum stað hér í baenurn, ef saonið er iffl kaup fyrir 5. igúst nœst Gísli Porbjarnarson fasteigassaii. 3Výtt selskjöt til ?ö!u f dag á Hverfisgöta 83 ii|isi u Lúðrafélag Reykjavíkar spilar á Austurvelli í kvöld kl. 8V2 — Muaið eftír flokksinsl búsbyggingarsjóði Sagan »Hlnn glataði sonnroc verður kvikmyatíuð suður í Hafn- arfirðf, og er það vegna bes« að kvikæyadararnir ensku, sem komú hingsð to dagíntf, álfta að R ykja- vtk sé orðin of atór og of mikið borgarsnið koinið á hana tii þess að hún getí verið fytirmyad við kvikmyaditökuna ÁHta Hafnar- fjörð likati þvf sem Rcykjavílc var þegar þessi saga var skrifuð. Til fátæka fjölskyldumanns- ins: J. H 7 kr’, N. N 2 kr., Ucnur 5 kr Nýja strandferðaskipið, aem verið er nú að stníða íyrir ísleazku stjórnina, á að vera 174 tet á leugd og 30 fet á breidd. Á fyrsta farrými verður pláss íytir 60 far- þega. á öðru fartými pláss fyrir IOO farþega Á íyrsta farrými verða klefarcir 2 og 4. manns kljfar, en á öðru farrými a!t 4 manna klefar netra 2 sex manna kiefar. Skipið skrfður ioVa mfiu á vöku og eyðir 8 smálestum af kolum á sólarhring.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.