Fréttablaðið - 30.05.2005, Side 65

Fréttablaðið - 30.05.2005, Side 65
49MÁNUDAGUR 30. maí 2005 Sigurður Fannar Guðmundsson sölumaður Anna Björg Stefánsdóttir ritari/sölumaður Magnús Ninni Reykdalsson sölumaður Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. Óskar Sigurðsson hdl. Miðtún, 800 Selfoss Um er að ræða vel byggt og skemmtilega hannað raðhús, í vinsælu hverfi “utan ár” á Selfossi. Eignin sem er á þremur pöllum telur á miðpalli: forstofu, forstofu- herbergi, hol, eldhús, þvottahús og wc, úr holi er gengið upp tröppur á efst pall hússins en þar eru tvö svefnherbergi og baðherbergi. Úr holi er einnig gengið niður á neðsta pall hússins en þar er alrými, sem gæti hentað fyrir stofu, borð- stofu, sjónvarpsstofu og hugsanlega garðskála. Búið er að endurnýja mikið í húsinu, vönduð gólfefni eru á öllum flötum, flísar og parket. Eldhúsinnrétting er snyrtileg og í heildina má segja að um vandaða eign sé að ræða. Verð: 20.900.000.- Sæhvoll, 825 Stokkseyri Vorum að fá í einkasölu sérlega áhugaverða eign sem er staðsett við sjávar- síðuna rétt í jaðri byggðar á Stokkseyri. ÞettaÝer einbýlishúsÝen gæti hentað sem sumarhús, enda byggt einangrað og útbúið sem heilsárs hús. Eignin hef- ur verið endurnýjuð að miklu leyti. Á gólfum eru uprrunanlegar gólffjalir sem hafa verið pússaðar upp og lakkaðar. Nýjar hurðir eru einnig í öllu húsinu. Stór verönd er umhverfis húsið. Eignin er sérlega vel staðsett, á sótórri leigulóð með möguleika á stækkun. Aðeins eru nokkr- ir metrar í eina fallegustu fjöru landsins og er útsýnið eftir því. Hér er sjón svo sannarlega sögu ríkari. Verð: 15.900.000.- Fagurgerði, 800 Selfoss ÝÍ einkasölu eitt af virðulegri húsum bæjarins. Mjög vandað og vel gert hús sem stendur í gömlu og grónu hverfi í miðhluta bæjarins. Eignin sem er á tveimur hæðum telur á efri hæð: forstofu, sjónvarpshol, 4 rúmgóð herbergi, baðhberbergi, gesta wc, eldhús, búr, borstofu og stofu. Á neðri hæð, er sam- byggður bílskúr, þvottahús og 3 stórar geymslur, herbergi, óinnréttað rými og sturtuaðstaða. Gólfefni hússins eru prýðileg, parket að stærstum hluta, allar innréttingar og hurðir eru sérsmíðaðar. Búið er að taka baðið nýlega í gegn, flísaleggja í hólf og gólf, setja uppp nýja innréttingu og hornbaðkar. Gengið er tvö þrep nið- urí stofuna sem er sérlega skemmtileg með uppteknu lofti og glæsilegum arni. Neðri hæðin býður upp á mikla möguleika, sem kannski eru ekki fullnýttir í dag. Garðurinn er vel hannaðar og smekklegur, er í góðri rækt og er sérlega skjólsæll í bak- garði hússins en þar er einnig verönd. Glæsileg eign í hjarta bæjarins. Verð: 36.000.000.- Álfhólar, 800 Selfoss Höfum fengið til sölumeðferðar nýlegt vandað raðhús í Suðurbyggð. Húsið tel- ur Forstofu, gestasalerni, sjónvarpshol, stofu, gang, 4 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og bílskúr. Mjög góðar innréttingar í eldhúsi og bað- herbergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Öll gólf hússins eru flísalögð og hitaspírall undir. Lúmex lýsing og upptekin loft eru í stofu og eldhúsi. Eignin er staðsett rétt hjá Sunnulækjarskóla. Bílskúr fullbúinn með rafmagns hurða opnara og búið er að jarðvegsskipta fyrir pall í kringum húsið. Verð: 24.200.000.- Fossvegur, 800 Selfoss Mjög falleg 4ra herbergja endaíbúð með sérinngangi á fyrstu hæð. Vönduð gólfefni, flísar og parket ásamt mjög góðum innréttingum í eldhúsi og baðherbergi. Fataskápur í forstofu og 2 svefnherbergj- um. Íbúðin lítur út sem ný. Bílastæði í kjallara fylgir íbúðinni. .- Áltarimi, 800 Selfoss ÝUm er að ræða snyrtilega íbúð á jarðhæð. Eignin forstofu/hol, baðherbergi, svefnherbergi, eldhús og stofu. 11m2 geymsla fylgir íbúðinni sem gæti nýst em tölvuherbergi, barnaherbergi eða skrif- stofa. Linolium dúkur er á gólfum og í eldhúsi er hvítlökkuð beyk- innrétting. Úr stofu er hægt að ganga út á verönd sem er öll hellu- lögð og búið er að byggja skjólgirðingu meðfram. Stigagangur er snyrtilegur með sameiginlegri hjólageymslu og þurrkherbergi fyrir þvott. Gagnheiði, 800 Selfoss Um er að ræða mjög veglegt og vandað hús sem í dag er skrifstofu- húsnæði fyrir BES ehf. Húsið er 74m2 að grunnfleti, byggt af SG Húsum. Húsið er einangrað sem íbúðarhús og mikið hefur verið lagt í rafl- og hitalagnir í húsinu. Lagt er fyrir tölvum og sjónvarpi, svo eitthvað sé nefnt. Allar hurðir sem og eldhúsinnrétting og wc inn- rétting eru úr mahogny. Parket er á öllum gólfum (plast parket country style) Lítill sólpallur fylgir einnig húsinu. Húsið er tilbúið til flutnings og getur hentað bæði sem skrifstofuhúsnæði og einnig sem sumarhús. Verð: 9.100.000.- Tjaldhólar, 800 Selfoss Höfum fengið í einkasölu raðhúsalengju sem seld verður fokheld og fullbúin að utan.Ý Fimm íbúðir eru í lengjunni og eru endaíbúðirnar stærri,Ýen öll húsin eru 4ra herbergja,Ýhúsin eru í Suðurbyggð á Selfossi, rétt hjá Sunnulækjarskóla.Ý Húsið afhendist fokhelt. Sam- kvæmt IST 51 og meðf. skilalýsingu. Nánari upplýsingar um eignina er veitt hjá sölumönnum Árborga. Verð: 13.500.000.- til 14.500.000.- Á R B O R G I R • A u s t u r v e g i 3 8 • 8 0 0 S e l f o s s • S í m i 4 8 2 4 8 0 0 • F a x : 4 8 2 4 8 4 8 • w w w . a r b o r g i r . i s

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.