Fréttablaðið - 31.05.2005, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 31.05.2005, Blaðsíða 39
■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Mezzósópransöngkonan Si- bylle Köll heldur burtfararprófstón- leika frá Söngskólanum í Reykjavík í Íslensku óperunni við Ingólfsstræti. Undirleikari er Iwona Ösp Jagla. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Áhugaleiksýning ársins í Þjóðleikhúsinu er sýning Stúdenta- leikhússins, Þú veist hvernig þetta er.  22.30 Stúdentaleikhúsið sýnr Þú veist hvernig það er, áhugaleiksýn- ingu ársins, aftur í Þjóðleikhúsinu. ■ ■ SÝNINGAR  12.10 Hádegisleiðsögn verður í Listasafni Reykjavíkur og Listasafni Ís- lands um sýninguna Dieter Roth - Lest. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. 23ÞRIÐJUDAGUR 31. maí 2005 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 29 30 31 1 2 3 þriðjudagur MAÍ Stóra svi›i› DÍNAMÍT - Birgir Sigur›sson KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR - H.C. Andersen fiETTA ER ALLT A‹ KOMA - Hallgrímur Helgason/leikger› Baltasar Kormákur Smí›averkstæ›i› kl. 20:00 Valaskjálf Egilsstö›um RAMBÓ 7 - Jón Atli Jónasson EDITH PIAF Á AUSTURLANDI - Söngdagskrá Mið. 1/6 kl. 20:00 örfá sæti laus, fim. 2/6 kl. 20:00 örfá sæti laus. Mi›asala á Bókasafni Héra›sbúa. Opi› alla virka daga frá kl. 14-19. Sími 471 1546 9. sýn. fös. 3/6 nokkur sæti laus, 10. sýn. lau. 11/6. Síðustu sýningar. Lau. 4/6 örfá sæti laus, fös. 10/6. Síðustu sýningar. Sun. 5/6 kl. 14:00 nokkur sæti laus. Síðasta sýningar í vor. Fös. 3/6 nokkur sæti laus, lau. 4/6 nokkur sæti laus, fös. 10/6. Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is. Miðasalan er opin kl. 12:30-18:00 mán. og þri. Aðra daga kl. 12:30-20:00. símapantanir frá kl. 10:00 virka daga Þjóðleikhúsið sími 551 1200 ÞÚ VEIST HVERNIG ÞETTA ER Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins. Stúdentaleikhúsið. Í kvöld þri. 31/5 kl. 20:00 uppselt kl. 22:30 örfá sæti laus. ÞÚ VEIST HVERNIG ÞETTA ER TVÆR SÝNINGAR Í KVÖLD! STÓRA SVIÐ 99% UNKNOWN - Sirkussýning CIRKUS CIRKÖR frá SVÍÞJÓÐ Þri 14/6 kl 20, Mi 15/6 kl 20, Fi 16/6 kl 20, Fö 17/6 kl 20 Aðeins þessar sýningar 25 TÍMAR Dansleikhús / samkeppni LR og Íd í samstarfi við SPRON. Fi 9/6 kl 20 - 2.500,- Einstakur viðburður ÞUMALÍNA Frá Sólheimaleikhúsinu Fi 2/6 kl 20 - 1.000,- KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Lau 4/6 kl 14 UPPS., Su 5/6 kl 14 - UPPS., Su 12/6 kl 14 UPPS, Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Fi 2/6 kl 20 UPPS., Fö 3/6 kl 20, Lau 4/6 kl 20, Su 5/6 kl 20 Aðeins 3 sýningarhelgar eftir Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.isMiðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudag Tvær sýningar verða í kvöld í Þjóðleikhúsinu á áhugasýningu ársins, sem að þessu sinni er sýn- ing Stúdentaleikhússins Þú veist hvernig þetta er. „Þetta er ádeiluverk og fjallar um Ísland samtímans. Við vildum vekja upp spurningar og vekja máls á ýmsu sem okkur leikurun- um finnst vera að og ekki er talað um í þjóðfélaginu,“ segir Hannes Óli Ágústsson, sem hefur starfað með Stúdentaleikhúsinu í fjögur ár. „Þetta er mjög óhefðbundin sýning og við veltum því dálítið fyrir okkur hvort við ættum að taka boðinu ef við yrðum fyrir valinu. En svo ákváðum við að halda henni að mestu óbreyttri. Að minnsta kosti lofum við því að þetta verður ekki hefðbundin stóra sviðs sýning í Þjóðleikhús- inu.“ Sýningin er samin af leikhópn- um sjálfum og leikstjóra sýning- arinnar, Jóni Páli Eyjólfssyni. „Þetta er algjörlega okkar sýn- ing og hún er síbreytileg. Hún er að mestu byggð upp á stuttum atriðum og þótt formið sé fast þá breytast umræðuefnin frá sýn- ingu til sýningar.“ Leikararnir í sýningunni nota eigin nöfn á sviðinu og eru að segja má sjálfir persónur í eigin verki. Í umsögn dómnefndar segir að sýning Stúdentaleikhússins komi „sem hressilegur gustur inn í áhugastarf leikfélaganna, textinn er bæði fyndinn og alvarlegur og kemur við kaunin á áhorfendum. Framsetning og túlkun hópsins er í ætt við pólitískt leikhús eins og það gerðist best á síðustu öld.“ Þetta er í annað sinn sem sýn- ing á vegum Stúdentaleikhússins er valin áhugasýning ársins, því fyrir fjórum árum sýndi leik- félagið leikritið Ungir menn á uppleið. Í ár sóttu tólf leikfélög um að koma til greina við valið á áhuga- sýningu ársins, og buðu fram alls fjórtán verk. Auk verðlaunasýn- ingarinnar hlutu fjórar aðrar sér- staka viðurkenningu dómnefndar, sem í ár var skipuð Tinnu Gunn- laugsdóttur þjóðleikhússtjóra, Hlín Agnarsdóttur, leiklistarráðu- nauti Þjóðleikhússins, og Þórhalli Sigurðssyni leikstjóra. ■ ÁHUGASÝNING ÁRSINS Stúdentaleikhúsið sýnir „Þú veist hvernig þetta er“ í Þjóðleik- húsinu í kvöld. Í gær var leikhópurinn að koma sér fyrir á stóra sviðinu. Persónur í eigin verki Gulli Helga Laugardagsmorgna 9-13

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.